Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Síða 34
32*
Manntalið 1960
Karlar
15—24 25—34 35—44 45—54 55—64 65 og e.
1960 .......... 1 000 215 241 180 155 118 91
1950 .......... 1 000 154 308 228 152 100 58
Konur
15—24 25—34 35—44 45—54 55—64 65 og e.
1960 .......... 1 000 323 201 178 145 93 60
1950 .......... 1 000 268 287 206 131 79 29
Tala hjóna í óvígðrí samhúð óx úr 2 200 1950 í 2 961 1960, en á aldursbilinn
25—34 ár stóð talan í stað, var 1 309 1950 en 1 308 1960. Með hliðsjón af því,
að gera má ráð fyrir, að önnur skilgreining á hugtakinu óvígð samhúð 1960 en
1950 breyti litlu um útkomu á þessu aldursbili, má draga þá ályktun af þessum
tölum, að hluti fólks í óvígðri sambúð af heildarmannfjölda liafi lækkað um allt
að 10% frá 1950 til 1960.
Hér á undan var yfirlit um hjúskaparstétt karla í óvígðri sambúð eftir aldri.
í töflu 7 er skipting á þeim eftir stöðum 1960. Samsvarandi upplýsingar um staðar-
lega skiptingu karla í óvígðri sambúð eru í manntalinu 1950. Þær tölur eru eins
og áður segir ekki vel sambærilegar milli þessara tveggja manntala, en eftirfarandi
yfirht sýnir, að ekki hefur orðið mikil hlutfallsleg brevting á skiptingu fólks í óvígðri
sambúð eftir byggðarstigi frá 1950 til 1960:
1960 1950
1. 10 000 íbúar oíí fl. ... .. 74 Reykjavík 68
2. 1 000—9 999 ibúar ... .. 107 Kaupstaðir 104
3. 200— 999 ... 134 123
4. íbúar undir 200 .. 103 Sveitir 98
Allt landið .. 94 Allt landið 90
Hér fara á eftir tölur um aldursinun sambúðarfólks 1960, annars vegar gifts
og hins vegar ógifts (í sviga): Maðurinn var eldri en konan í 72,1% (68,5%) allra
tilvika, aldur hans þá að meðaltali 5,2 (6,3) ár uinfram aldur konunnar, og helniingur
karla rninna en 4,6 (5,4) árum eldri. -— Konan var eldri en maðurinn í 19,6% (23,1%)
allra tilvika, aldtr hcnnar þá að meðaltali 3,0 (3,9) ár umfram aldur mannsins, og
helmingur kvenna minna en 2,4 (2,9) árum eldri. Maðurinn og konan fædd sama
ár í 8,3% (8,4%) allra tilvika. — Menn í heild að meðaltali 3,3 (3,5) árum eldri
en konur.
8. Frjósemi kvcnna.
Fertility of women.
í töflu 10 er konum 15—49 ára skipt eftir tölu lifandi fæddra harna þeirra.
Til frekari upplýsingar fer hér á eftir yfirlit um allar konur 15 ára og eldri eftir
tölu lifandi fæddra barna:
Konur Konur eftir tölu lifandi fœddra barna Ótil- Böm
alls 0 1 2 3 4 5 6 7 o. fl. gr- alls
Alls 57 257 17 809 7 503 8 434 7 811 5 737 3 594 2 077 3 566 726 131 929
15-49 ára .. 38 725 12 956 5 615 6 255 5 509 3 806 2 090 1 053 1 181 260 76 369
50-54 .. .. 3 922 867 486 593 642 464 325 190 292 63 10 661
55-59 „ .. 3 493 919 406 470 481 414 285 164 317 37 9 581
60-64 .. .. 3 225 837 342 387 388 349 272 186 415 49 9 839
65-69 „ .. 2 949 758 257 311 345 294 248 183 488 65 9 777
70-74 „ .. 1 989 565 169 174 204 173 156 126 352 70 6 479
75 ára og e. . 2 954 907 228 244 242 237 218 175 521 182 9 223