Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 36
34*
Manntalið 1960
9. Virkir í atvinnulífi og óvirkir.
Economically active and inactive population.
Eins og tckið er fram fyrr í þessum inngangi eru í manntali 1960 þeir einstakl-
ingar 15 ára og eldri taldir virkir í atvinnulífi (eða atvinnufólk), sem „í nóvember-
vikuuni“ unnu a. m. k. sem svarar þriðjungi venjulegs vinnutíma í viðkomandi
grein. í eftirfarandi yfirliti er sýnd tala virkra og óvirkra í liverju manntali 1910—
60 eftir samandregnum aldursflokkum. Þess er að gæta, að ekki liggja fyrir alveg
sambliða upplýsingar um aldursskiptingu í öllum þessum inanntölum. T. d. vantar
upplýsingar um tölu 15 ára virkra einstaklinga sérstaklega 1960, 1950 og 1940, en
hins vegar liggja fyrir tölur um virka 15—64 ára einstaklinga í þessum manntölum.
1960 1950 1940 1930 1920 1910
Allur mannfjöldi 175 680 143 973 121 474 108 861 94 690 85 183
Virkir alis 68 140 63 595 52 505 47 644 39 861 41 536
Innan 15 ára - 1 442 89
Innan 16 „ 2 395 1 140 1 315
16—591) 59 276 40 367 34 495 35 734
15—64 63 171 58 728 49 560
60 ára og e 8 864 4 882 4 226 4 487
65 ára og e 4 969 3 425 2 856
Óvirkir alls 107 540 80 378 68 969 61 217 54 829 43 647
Innan 15 ára 61 326 42 916 36 164
Innan 16 „ 35 002 32 049 29 257
16—591) „ 34 425 19 287 17 298 10 753
15—64 36 803 30 022 26 193
60 ára og e 11 789 6 928 5 482 3 637
65 ára og e 9 411 7 440 6 612
t>ar af:
Fjölskylduhjálp (virkir) 3 437 4 247
Vid heimilisstörf á eigin heimili (óvirkir) 31 169 25 912 21 056
Innanhúshjú í einkaheimilum (virkir) 811 1 832 4 247 4 889 5 844 5 841
Húsmæður, sem eru jöfnuin höndum við heimilisstörf á eigin heimili og við
bein atvinnustörf (fullt starf eða að hluta) liafa í manntölum talizt vera annað
hvort virkar í atvinnulífi eða við heimihsstörf og þá óvirkar, en ekki hvort tveggja.
Sama gildir um annað heimilisfólk, sem líkt er ástatt um. Þó má telja líklegt, að
í manntölum fyrir 1960 liafi dætur og aðrir ættingjar við lieiinilisstörf í verulegum
mæli verið taldir hjú. Á sama hátt má gera ráð fyrir, að talsverður hluti af „ráðs-
konum“ í manntali 1940 og fyrr svari til þess, sem flokkað er sem sambúðarkonur í
manntölum 1960 og 1950. Slíks inisræmis í flokkun gætir einnig verulega í sambandi
við „fjölskyldulijálp“, einkum á bændabýlum. Verður að bafa allt þetta í huga,
þegar samanburður er gerður á hlutdeild virkra í heildarmannfjölda frá manntali
til manntals.
Hér á eftir er sýnt, hve margir voru virkir í atvinnulífi af hverjum 1 000 á
tveimur aldursskeiðum frá 15—16 ára aldri:
1) 15—59 ára 1960