Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 38
36*
Manntalið 1960
B. Skipting eftir aldri (frh.) Af 1 000 konum á hverjum aldri:
1960 1950 1940 1960 1950 1940
35- —44 ára 2 275 1 671 1 940 227 194 257
45- -54 2 570 1 704 1 669 307 235 269
55- -64 „ 2 116 1 400 1 213 315 245 277
65 ára 02 c 1 035 635 705 131 103 126
Ótilgr - 20 - -
1930 1920 1910 1930 1920 1910
Alls 14 340 11 677 16 744 3641) 3471) 5521)
0- —15 ára 880 461 655
16- -20 3 145 2 149) 6 042 1 714 633 496) 870
21- 25- -24 „ -29 1 980) 1 689( 3 074/ 554) 412/ 429 588
30- -44 3 099 2 465) 297 298)
45- -59 „ 2 100 2 144/ 299 317/
60- -69 „ 967 956) 2 189 257 290) 446
70 ára og e 430 373) 140 156/
Ótilgr 50 55 58
Atvinnuþátttaka sambúðarkvenna ( þ. e. giftra kvenna, sem búa með manni
sínum, og kvenna I óvígðri sambúð). Upplýsingar manntala um atvinnuþátttöku
sambúðarkvenna hafa alla tíð verið reistar á frekar ótraustum grunni, og kemur
þar ýmislegt til: Upplýsingar manntalsskýrslna um umfang starfs eru ófullkomnar
og vill þá tilviljun ráða því, hverjar eru taldar virkar í atvinnulífi og hverjar ckki.
Ault þess eru miklir annmarkar á að tryggja samræmda meðferð upplýsinga af
þessu tagi frá manntali til manntals, jafnvel þótt úrvinnslureglur séu óbreyttar.
En þær liafa tekið breytingum og skiptir þar mestu máli, að í manntali 1940 og
fyrr eru sambúðarkonur yfirleitt flokkaðar sem ráðskonur og vantar þær því í
yfirlitið hér á eftir. — Telja má, að betri samanburðargrundvöllur fáist milli ár-
anna 1960 og 1950, ef sambúðarkonum, sem cru fjölskylduhjálp, er sleppt bæði
árin, og er það gert í yfirlitinu hér á eftir. Þar eru og gerðar vissar tilfærslur á
tölum manntala 1940 og 1930 í því skyni að fá betri samanburðargrundvöll. —
Að því er varðar annmarka á samanburði talna kvenna í atvinnuveginum þjónusta,
vísast til þess, sem segir hér að framan um atvinnuþátttöku kvenna almennt. —
Með þessum fyrirvörum má segja, að eftirfarandi yfirlit gefi sæmilega mynd af
þeim breytingum, sem orðið hafa á atvinnuþátttöku sambúðarkvenna síðan 1930.
1960 1950 1940 1930 Nánari sundurliðun 1960 Þar af Virkar fjölsk.hj. Óvirkar
Alls 6 107 1 574 1 112 542 5 663 1 291 1 735
Landbúnaður 387 91 36 37 1 251 1 203 339
Fiskveiðar 51 11 7 - 34 4 21
Iðnaður 2 445 668 657 285 1 571 23 897
Byggingarstarfsemi 42 15 22 2 22
Rafveitur o. íl 17 5 15 - 2
Viðskipti 1 095 153 100 50 973 34 156
Samgöngur 276 51 26 13 209 1 68
Þjónusta 1 699 580 286 157 1 494 24 229
Varnarliðsvinna 21 - - - 20 - 1
Atvinnuvegur ótilgr 74 - - - 74 - -
Aukning þátttöku, 1930 = 100 . . 1 127 290 205 100
1) 16 ára og eldri.