Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Side 39
Manntalið 1960
37
Nánari sundurliðun 1960
I5ar af
Af 10 000 konum: 1960 1950 1940 1930 Virkar fjölsk.hj. Óvirkar
20 ára og eldri Giftar (og í óvígðri sambúð 1 220 357 295 164 1 131 258 347
1950 og 1960) 1 762 590 594 337 1 634 372 500
Við manntalið 1960 var spurt um atvinnu í marz og júli ]>aó ár. Af sainbúðar-
konum, sem ekki voru við atvinnustörf í „nóvembervikunni“, voru 1 326 virkar í
júlí og 409 aðrar virkar í marz (flestar í fiskvinnslu). Þessar 1 735 konur eru ekki
taldar virkar í atvinnulífi í aðalniðurstöðum manntalsins, sem allar miðast við
ástand í nóvembervikunni. En rétt þótti, við ofan greindan samanburð, að telja
þessar konur með, þar eð í eldri manntölum eru ekki aðcins meðtaldar giftar konur
með ,,aðalatvinnu“, heldur einnig giftar konur með „aukaatvinnu".
Árið 1960 voru giftar 4 914 af alls 5 663 sambúðarkonuin við atvinnustörf
í nóvembervikunni, eða 15,8% allra virkra sambúðarkvenna. Hinar 749 konur í
óvígðri sambúð, sem þá voru við atvinnustörf, voru 25,3% allra kvenna í óvígðri
sambúð og 13,2% allra sambúðarkvenna við atvinnustörf.
Fólk við heimilisstörf og starfslaust fólk (þ. e. ekki virkt í atviimulífi). Fólk,
sem liefur heimilisstörf að atvinnu, svo sem iiinanhússlijú og ráðskonur lijá einstakl-
ingum eða í stofnunum, hefur í manntölum talizt til atvinnufólks. Tala kvenna
með heimilisstörf scm atvimiu liefur verið sem bér segir við eftirtalin manntöl:
1960 811, 1950 1 832, 1940 4 231, 1930 4 887, 1920 5 842, 1910 5 834. Þessar konur
eru ekki taldar í eftirfaraiidi yfirlitum, sein er um fóllc ekki virkt í atvinnulífi,
þar með taldar húsmæður, dætur og aðrir ættingjar við heimilisstörf, svo og fjöl-
skyldulijálp 1960 og 1950. Teknir eru einstaklingar 15 ára og eldri 1940—60, en
16 ára og eldri 1910—30. Við samanburð frá einu manntali til annars er hér ýmis
vandi á ferðum, hliðstæður þeim, sem vikið var að í sambandi við atvinnufólk.
Fólk ekki talið
Fólk talid
Allur munnfjöldi
framfært af öðrum framfært af öðrum
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur AUs Karlar Konur
1960 .... 49 651 9 136 40 515 9 617 4 343 5 274 40 034 4 793 35 241
1950 .... 40 624 4 869 35 755 8 441 3 436 5 005 32 183 1 433 30 750
1940 ,... 32 789 4 087 28 702 4 033 1 611 2 422 28 756 2 476 26 280
1930 .... 26 374 2 823 23 551 2 548 1 087 1 461 23 826 1 736 22 090
1920 ... 23 400 2 271 21 129 2 884 1 468 1 416 20 516 803 19 713
1910 ... 14 527 1 432 13 095 1 780 738 1 042 12 747 694 12 053
Af hverji um 1 000 körlum/konum 1 ú sama aldri
1960 434 160 708 84 76 92 350 84 616
1950 408 98 714 49 69 100 408 27 614
1940 385 98 662 47 39 56 338 59 606
1930 369 82 636 36 32 39 333 50 597
1920 380 78 654 47 28 44 333 50 610
1910 266 56 449 33 29 36 233 27 413
Hlutdeild þessa sama fólks í tölu einstaklinga í sama aldursflokki, og hlutfalls
leg skipting þess á aldursflokka, fer hér á eftir: