Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Síða 41
Manntalið 1960
39
Fjölskylduhjálp er í yfirlitunum hér á undan aðeins meðtahn 1960 og 1950.
Hún skiptist svo eftir kyni og aldri:
Aldur
Alls 15—19 20—24 25—34 35—44 45—54 55—64 65 og e.
1960 Karlar .......... 1 496 584 309 281 113 53 40 116
Konur ............ 1 941 253 161 379 392 339 259 158
1950 Karlar ...... 44 34 4 2 3 1
Konur ............ 3 118 70 163 731 795 670 519 170
Hér er að finna eina skýringu þess, að „starfslausir“ voru lilutfallslega fleiri
1960 en 1950 — þá. að meira var um það 1950 en 1960, að konur á bændabýlum
væru taldar fjölskylduhjálp. Einnig gætir þess hcr, að meira var gert að því 1950
en 1960 að telja fólk við nám, einkuni á aldrinum 15—19 ára, virkt í atvinnulífi.
Hið þriðja, sem liér má nefna til skýringar, er, að við úrvinnslu manntals 1960
var þeirri reglu fylgt að telja óvirkt það fólk, sem var í starfi í marz og júlí 1960,
en virtist orðið starfslaust til frambúðar í „nóvembervikumii“ (t. d. konur, sem
stofnuðu heimili á árinu og liættu að vinna úti, enn fremur einstaklingar, sem
fóru á ellilífeyri og hættu störfum). Margt af slíku fólki var talið virkt í atvinnu-
lífi við úrvinnslu manntals 1950. Loks má nefna, að fólk með smávægilega ati innu-
þátttöku (minna en 1/3 fulls starfs) var ekki talið virkt í atvinnulífi 1960, en mun
oft hafa verið talið það 1950.
Starfslaust fólk hefur í öllum manntölum verið flokkað eftir því, af hverju
það hefur haft lífsframfæri sitt aðallega. Þessi flokkun liefur eins og við er að húast
verið miklum breytingum háð frá manntali til manntals, og markalínur alltaf
óglöggar milli flokka vegna blandaðs framfæris og af fleiri ástæðum. Hér fara á
eftir tölur starfslausra samkvæmt manntölum 1960 og 1950. Fjölskylduhjálp er
meðtalin.
1960 1950
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
Allur mannfjöldi 110 977 40 732 70 245 84 982 27 606 57 376
Öll börn 0—14 ára 61 326 31 596 29 730 44 358 22 737 21 621
Aðrir á framfæri einstaklinga 40 034 4 793 35 241 32 183 1 433 30 750
Fólk við heimilisstörf 30 220 8 30 212 25 829 - 25 829
Fjölskylduhjálp 3 437 1 496 1 941 3 162 44 3 118
Aðrir 6 377 3 289 3 088 3 192 1 389 1 803
Fólk ekki á framfæri ákveðinna einstaklinga 9 617 4 343 5 274 8 441 3 436 5 005
Nemendur 496 431 65 771 567 204
Lífeyris- og bótaþegar o. þ. li., eignafólk 7 219 3 418 3 801 5 658 2 087 3 571
Fólk á ríkisframfærslu, í vinnuhælum o. il. 918 454 464 905 369 536
Óupplýst framfæri og annað 984 40 9441) 1 107 413 694
Starfslaust fólk 15 ára og eldra 1940, en 16 ára og eldra 1930, 1920 og 1910,
sem var ekki framfært af öðrum einstaklingum, taldist svo í manntölum þessara ára:
1940 1930 1920 1910
Karlar Konur Karlar Konur Karlar Kouur Karlar Konur
Allur manufjöldi ......... 1 611 2 422 1 087 1 461 1 468 1 416 738 1 042
Nemendur ...................... 251 77 136 23 598 19 93 44
Eftirlaunafólk.................. 82 90 41 39 28 45 15 71
Eignafólk...................... 471 787 406 460 425 463 237 313
Styrkþegar einstaklinga ... 77 301 106 325 61 178
1) Meiri hluti kvenna hér voru eiustæðar mæður, sem liéldu lieimili fyrir sig og börn sín.