Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 45
Manntalið 1960
43*
11. Skipting eftir starfsstöðu.
The population by occupation.
Það var fyrst í manntalinu 1950, að framkvæmd var gagngerð flokkun atvinnu-
fólks eftir starfsstöðu (um það hugtak sjá Lls. 18* að framau). Þó má sjá starfs-
stöðuskiptingu að uokkru í eldri manntölum, allt til 1703.
Allmiklar breytiugar voru gerðar á alþjóðlegu starfsstöðuílokkuninui frá 1950
til 1960, og var íslenzka flokkuniu færð til samræmis við þær. Hér vísast til töflu
26 í þessu riti og til töflu 19 á bls. 140—4 í Manntali 1950. — Margir, sem voru
taldir stjórncndur fyrirtækja 1950, eru taldir starfsmenn í viðkomandi grein 1960.
T. d. eru lyfsalar taldir stjórncndur fvrirtækja 1950, en flokkaðir með lyfjafræð-
inguin 1960. Þá voru deildarstjórar í stofnunum og fyrirtækjum taldir stjórnendur
1950, en flokkaðir eftir eðli starfs 1960. Deildarstjóri í verzlun var þannig flokkaður
sem stjórnandi 1950, en sem sölustarfsmaður (yfirmaður) 1960. Verkstjórar voru
allir settir í einn flokk 1950, en flokkaðir hver til sinnar greinar 1960. Margt fleira
breyttist í flokkunarskránni. Af þessum sökum eru miklir vankantar á að bera
saman upplýsingar manntala 1950 og 1960 eftir einstökum greinum, en hér á eftir
er samanburður eftir starfsstöðuflokkum, og í lilutfallslegu skiptingunni er þcim,
sem voru með ótilgreinda starfsstöðu 1960, jafnað hlutfallslega á einstaka flokka.
Til þess að fá hetri samanburð, eru sjómenn á fiskiskipum (í flokki 5) og á farskipum
(í flokki 6) hafðir saman í einuin flokki. 1960 Þar af 1950 Þar af
Alls konur Alls konur
Virkir 15 ára og eldri alls 68 140 18 683 63 595 18 077
Tækni- og vísindastörf og skyld störf 4 330 1 539 2 759 879
Stjórnarstörf 1 539 75 2 593 190
Skrifstofustörf 4 131 1 773 2 739 998
Sölustörf 4 779 2 426 3 438 1 565
Landbúnaðarstörf 10 339 2 192 17 140 6 092
Sjómenn (fiskimenn og farmenn) 5 437 30 5 762 -
Samgöngustörf (þó ekki farmenn), póst- og símastörf 4 428 623 3 485 332
lðnaðarmenn, verksmiðjufólk, verkamenn ót. a. 23 615 4 575 20 064 3 706
Þjónustustörf, sport- og skemmtanastörf 5 988 4 171 5 615 4 315
Ótilgreind starfsstaða o. íl 3 554 1 279 -
lllutfallsleg skipting: Virkir 15 ára og eldri alls 1 000 1 000 1 000 1 000
Tækni- og vísindastörf og skyld störf 67 88 43 49
Stjórnarstörf 24 4 41 11
Skrifstofustörf 64 102 43 55
Sölustörf 74 139 54 86
Landbúnaðarstörf 160 126 270 337
Sjómenn (fískimenn og farmenn) 84 2 91 -
Samgöugustörf (þó ekki farmenn), pósl- og símastörf 69 36 55 18
Iðnaðarmenn, verksmiðjufólk, verkamenn ót. a. .. 365 263 315 205
Þjónustustörf, sport- og skemmtanastörf 93 240 88 239