Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Síða 46
44*
Manntalið 1960
12. Skipting utvinnufólks eftir vinnustétt og þjóðfélagsstöðu.
Economically active population by status and socio-economic category.
Flokkuu atvinnufólks eftir vinnustétt (sjá skilgreiningu á [>ví hugtaki á bls.
18* að framan) er í töfluni 23, 27 og 28, og eftir þjóðfélagsstöðu (sjá skilgreiningu
á bls. 19* að framan) í töfluin 29, 31 og 47—51. I cftirfarandi yfirliti er sýnt sam-
bandið milli þessara t\eggja skiptinga atvinnufólks:
bjóðfclagsstada
Landbúiiaðar- Aórir
Vinuustétt Alls starfsfólk Fiskimenn og ótilgr.
AUs 68 140 10 338 4 656 53 146
Vinnuveiteudur 4 190 2 154 307 1 729
Einyrkjar 7 482 4 049 147 3 286
Forstöðumenn, forstjórar 1 408 8 5 1 395
Fólk við ólíkamleg störf 14 471 4 - 14 467
Fjölskylduhjálp 3 437 3 314 - 123
Fiskimenu í annarra þjónustu 4 318 - 4 146 172
Verkafólk á viku- eða mánaðarkaupi . . 13 612 748 - 12 864
Verkafólk á tímakaupi 13 399 19 51 13 329
Verkafólk í ákvæðisvinnu 1 765 4 - 1 761
Verkafólk, ótilgreint launaform 548 38 - 510
Vinnustétt ótilgreind 3 510 - - 3 510
Þess er að gæta, að ekki er fullt samræmi milli talna vinnustéttar og þjóð-
félagsstöðu í fyrr nefndum töflurn, og stafar það m. a. af óhöppum í vélvinnslu,
og af því, að talningargrundvöllur allra taflnanua v'ar ekki hinn sauii. Tafla 31 er
þannig byggð á talningu frumspjalda manntalsins, en liinar töflurnar (ncma nr. 27)
voru gerðar á grundvelli sérstakra samdráttarspjalda um atvinnufólk. í töflu 31
eru, auk atvinnufólks í öðrum töflum, talin 325 virk börn (14 ára og yngri).
Fjölskylduhjálp í landhúnaði greinist svo eftir starfsstöðu:
Alls Karlar Kouur
Landbúnaðarstarfsfólk, talið fjölskylduhjálp í vinnustétt 3 314 1 469 1 845
401 Bændur á almennum búum 13 10 3
411 Vinuumcnn og vimiukonur, scm cru börn bænda 1 649 1 193 456
412 Vinnumenn og vinnukonur, ekki börn bænda (hér tcljast foreldri og systkin bónda o. fl.) 431 248 183
415 Konur bænda 1 202 3 1 199
416 Börn bænda 2 1 1
417 Fjósamenn og -konur 13 13 -
418 Verkafólk í gróðurhúsum o. fl 4 1 3
Hér eru 3 karJmenn í grein 415, scm fær ekki staðizt, og er uin að ræða merk-
ingar- eða götunarvillu eða ritun upplýsinga á rangt persónuspjald. Eins og áður
er tekið fram, liafa villur af þessu tagi ekki verið leiðréttar í töflum þessa rits, en
ólij ákvæmilegt er að þær séu liér og þar í þeim.
Skipting atvinnufólks eftir vinnustétt var í maimtali 1920, en náði þá ekki til
fólks við ólíkamleg störf. Síðan 1930 nær vinnustéttarskiptingin til alls atvinnu-
fólks og liefur hún verið sem liér segir: