Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Side 47
Manntalið 1960 45*
Beinar tölur Af 1 000 virkum
1960 1950 1940 1930 1960 1950 1940 1930
Virkir alls 68 140 63 595 52 521 47 644 1 000 1 000 1 000 1 000
Atvinnurekendur 11 672 11 232 10 562 10 114 181 177 201 213
Vinnuveitendur 4 190 6 210 6 283 5 837 65 98 120 123
Einyrkjar 7 482 5 022 4 279 4 277 116 79 81 90
Launþegar 52 958 52 363 41 943 37 445 819 823 799 787
Forstöðumenn,forstjórar 1 408 1 364 456 376 22 21 9 8
Aðrir við ólíkamleg störf 14 471 9 519 7 676 5 054 224 150 146 106
Fjölskylduhjálp 3 437 4 247 - - 53 67 - -
Verkafólk 33 642 37 233 33 811 32 015 520 585 644 673
Vinnustétt ótilgreind .... 3 510 - 16 85
13. Vinnuveitcndur og sturfsfólk þeirra.
Employers and employees.
í manntali 1930 var launþegum í fyrsta sinn skipt eftir því, livort þeir voru
opinberir starfsmenn (þ. e. störfuðu hjá ríki eða sveitarfélögum) eða ekki. Hér fer
á eftir yfirlit um starfsfólk vinnuveitenda í manntölum síðan 1930, og cr því Jiar
skipt eftir samandregnum flokkum atvinnuvega (0—1 landbúnaður og fiskveiðar,
2—5 iðnaður, byggingarstarfseini, varnarliðsvinna, rafveitur o. fl., 6—8 viðskipti,
samgöngur, Jjjónusta). Einnig er vinnustéttarskipting: Annars vegar fólk við ólíkam-
leg störf, hins vegar verkafólk. Til þess að gera tölurnar betur sambærilegar frá
manntali til manntals er ekki meðtalið í yfirlitinu fólk með ótilgreinda atvinnu,
fjölskylduhjálp og börn 14 ára og yngri. Þau eru þó meðtalin 1930. Ekki er hins
vegar gerð nein tilfærsla í sambandi við atvinnuvegaflokkunina. Þar er, vegna
samdráttar flokka, um að ræða viðunandi samræmi 1940, 1950 og 1960, en talsvert
ósamræmi 1930 — munar Jiar mest um fiskverkun, sem J>á var með fiskveiðum, en
hefur síðan verið með iðnaði. — Um vinnustéttarskiptinguna er J>að að scgja, að
]>ar hafa ekki verið gerðar neinar tilfærslur til að gera tölur betur sambærilegar.
Hefur flokkun eftir vinnustétt tekið ýmsum breytingum á þessu tímabili, t. d.
voru lögregluþjónar og tollverðir taldir með vcrkamönnum 1930, með „starfs-
mönnum“ 1940 og 1950, og með fólki við ólíkamleg störf í manntali 1960, en það
merkir sama og „starfsmenn" 1950 og 1940. Flokkun vinnuveitenda liefur ekki
heldur verið með sama hætti á þessu tímabili, t. d. er markalínan milli opinbers
reksturs og einkareksturs fjarri því að vera fastbundin. — Af öllum J>essum ástæð-
um gefur eftirfarandi yfirlit aðeins grófa mynd af þeirri þróun, sein orðið hefur á
þessu sviði síðan 1930.
Beinar tölur Af hverjum 1 000 slarfandi voru
A. Ailt starfsliðið
1960 1950 1940 1930 1960 1950 1940 1930
Launþegar alls 49 521 47 834 41 854 37 445 1 000 1 000 1 000 1 000
Ríkið og stofnanir þess . . 8 024 5 898 3 148 1 855 162 123 75 50
Atv.v. 0—1 58 103 55 12 1 2 1 0
„ 2-5 1 681 1 551 731 523 34 32 17 14
„ 6—8 6 285 4 244 2 362 1 320 127 89 57 36
Sveitarfélög 4 846 2 724 1 193 1 067 98 57 29 28
Atv.v 0—1 644. 421 54 5 13 9 1 0
„ 2—5 2 133 1 393 567 366 43 29 14 10
„ 6—8 2 069 910 572 696 42 19 14 18
Aðrir vinnuveitendur .. .. 36 651 39 212 37 513 34 523 740 820 896 922
Atv.v. 0—1 4 868 12 345 16 479 19 345 98 258 394 516
„ 2—5 18 587 15 147 8 665 4 106 375 317 207 110
„ 6—8 13 196 11 720 12 369 11 072 267 245 295 296