Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 48
46*
Manntalið 1960
Bcinar tölur Af hverjum 1 000 starfandi voru
B. Fólk við ólíkamleg störf
1960 1950 1940 1930 1960 1950 1940 1930
Ails . 15 879 10 842 8 132 5 430 320 227 194 145
Ríkið 5 227 3 553 1 920 1 041 105 74 46 28
Atv.v. 0—1 6 23 5 4 0 0 0 0
„ 2—5 164 144 47 24 3 3 1 1
„ 6—8 5 057 3 386 1 868 1 013 102 71 45 27
Sveitarfélög 1 450 840 464 573 29 18 11 15
Atv.v. 0—1 43 90 14 3 1 2 0 0
„ 2—5 254 221 84 45 5 5 2 1
., 6—8 1 153 529 366 525 23 11 9 14
Aðrir vinnuveitendur .. . 9 202 6 449 5 748 3 816 186 135 137 102
Atv.v. 0—1 137 346 1 158 1 045 3 7 28 28
„ 2—5 1 519 919 393 164 31 19 9 4
„ 6—8 7 546 5 184 4 197 2 607 152 109 100 70
C. Verkafólk
Alls . 33 642 36 992 33 722 32 015 680 773 806 855
Ríkið 2 797 2 345 1 228 814 56 49 29 22
Sveitarfélög 3 396 1 884 729 494 69 39 18 13
Aðrir vinnuveitendur ... . 27 449 32 763 31 765 30 707 555 685 759 820
14. Mcnntun og náni.
Education and school attendance.
Um menntun og skólagöngu fólks var fyrst spurt við manntal 1950. Niður-
stöður þeirrar upplýsingaöflunar eru í töflu 24 í Manntali 1950. Flokkun sú, sem
þar er notuð, er í höfuðatriðum hin sama og er í þessu riti, sjá töflu 40. Við bæði
þessi manntöl voru frumupplýsingar um menntun og nám ónákvæmar, og oft
vantaði þær alveg. Eru eftirfarandi tölur því ekki eins nákvæmar til samanburðar
og æskilegt væri.
Sérmenntun.
Hér fer á eftir yfirlit um fólk ineð sérmenntun samkvæmt manntölum 1960 og
1950. Við samanburð milli þessara manntala þarf sérstaklega að hafa þetta í huga:
Þátttaka í minni liáttar námskeiðum til sigliuga eða vélstjórnar á skipurn leiddi
til þess, að hlutaðeigendur voru í manntali 1950 taldir hafa sérmenntun, en þátt-
taka í slíkum námskeiðum skyldi ekki tekin á manntalsskýrslu 1960, og væri það
samt gert, var því sleppt í úrvinnslu. Af þessum sökum eru tölur 1950 um fólk
með slíka menntun ekki sainbærilegar við tölur 1960. Onnur breyting, sem gætir
verulega í niðurstöðum, er sú, að próf frá öllum kvennaskólum voru talin liús-
mæðrapróf 1950, en 1960 er próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík liaft í flokki
með gagnfræðaprófi. Eru því tölur um fólk með gagnfræðapróf og fólk með kvenna-
skólapróf ekki lieldur vel sambærilegar 1960 og 1950. — 1 eftirfarandi samanburði
um sérmenntun 1960 og 1950 er fylgt þeirri röð og flokkun, sem er í töflu 40 —
þó er fólk með iðnpróf og þjónustustarfspróf sett saman í einn lið. Þess er að gæta,
að þar sem tilgreindur er ákveðinn skóli, sem próf er tekið frá, getur 1950 einnig
verið um að ræða próf frá öðrum skólum í sömu grein.