Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 51
Manntalið 1960
49*
Þar af Af 1 000 prófum
öll sérpróf tekin erlendis voru erlend
1960 1950 1960 1950 1960 1950
öll sérpróf ... 25 320 19 315 2 271 1 798 90 93
Háskólapróf 1 793 1 205 714 446 398 370
Kennarapróf 1712 1 163 171 101 100 87
Tæknipróf 2 827 2 633 361 218 128 83
Iðnpróf og þjónustustarfspróf . . . . 9 271 5 918 62 198 7 33
Verzlunarpróf 3 123 2 329 417 276 134 118
Bunaðarpróf 1 847 1 423 163 137 88 96
Húsmæðraskólapróf 4 472 4 489 212 321 47 72
Listapróf 275 140 171 90 622 643
Tegund prófs ótilgreint 15 - 11 - 733
Almenn menntun.
Við bæði manntöl, 1960 og 1950, voru taldir þeir, sem höfðu tekið gagnfræða-
próf eða annað jafngilt próf, og þá ekki stúdentspróf, og hve margir höfðu lokið
stúdentsprófi (og þá einnig gagnfræðaprófi, en ekki taldir með fólki þar). Svo að
segja allir, sem hafa tekið þessi próf, hafa þau að baki. er þeir eru orðnir 25 ára.
Ætti því tala einstaklinga með þessi próf, hvort uin sig, að vera hin sama í báðum
manntölum fyrir fólk á sama aldursskeiði ofan þess aldurs, ef ekki væri um að
ræða flutning milli landa og fækkun vegna þeirra, sem dóu milJi manntalanna
tveggja, en þeir eru að sjálfsögðu margir í eldri aldursflokknum. Hér á eftir er
sýnd tala einstaklinga með stúdentspróf og gagnfræðapróf eftir 10 ára aldurs-
skeiðum og með fæðingaár fyrir 1926:
Gagnfræðapróf Stúdentspróf
Karlar Konur Karlar Konur
Fæðingarár 1960 1950 1960 1950 1960 1950 1960 1950
AUs 1 578 1 746 2 574 1 303 1 470 1 711 278 299
1916—1925 744 771 1 208 797 681 757 178 197
1906—1915 380 377 692 298 415 453 63 61
1896—1905 219 234 393 129 234 266 30 33
1895 og fyrr 235 364 281 79 140 235 7 8
Þessar tölur koma sæmilega heim við það, sem við mátti húast, að öðru leyti
en því, að tölur kvenna með gagnfræðapróf eru í miklu ósamræmi innbyrðis. Stafar
það af áður nefndri breytingu á flokkun kvenna með próf frá Kvennaskólanum í
Reykjavík.
Hliðstæðar samanburðartölur um þá, sem hvorki höfðu gagnfræðapróf né
stúdentspróf, fara hér á eftir:
Með sérmenntun Án sérmenntunar
Karlar Konur Karlar Konur
Fæðingarúr 1960 1950 1960 1950 1960 1950 1960 1950
Alls............... 8 144 7 518 3 478 3 922 20 857 26 121 26 661 32 521
1916—1925 ........ 3 175 2 287 1 587 1 569 5 863 7 029 7 036 7 738
1906—1915 .......... 2 258 2 001 885 975 5 393 6 060 6 732 7 294
1896—1905 .......... 1 572 1 585 547 645 4 627 5 237 5 748 6 432
1895 og fyrr........ 1 139 1 645 459 733 4 974 7 795 7 145 11 057
Hér á eftir er öllum einstaklingum eldri en 14 ára skipt í 3 flokka: Stúdentar,
gagnfræðingar og aðrir, og hinir síðast nefndu eru greindir í tvennt: fólk með og
án sérmenntunar.
7