Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Side 53
Manntalið 1960
51
Af 1 000 á hverju aldursskeiði
Samtals Karlar Konur
Við Ekki við Við Ekki við Við Ekki við
náin nám nám nám nám nám
15—29 ára 223 777 280 720 161 839
15 ára 559 441 542 458 576 424
16 470 530 472 528 468 532
17 318 682 366 634 270 720
18 315 685 383 617 246 754
19 „ 280 720 398 602 160 840
20 242 758 369 631 120 880
21 210 790 314 686 100 900
22 „ 169 831 268 732 57 943
23 143 857 243 757 31 969
24 99 901 175 825 23 977
25 79 921 141 859 17 983
26—27 ára 58 942 104 896 10 990
28—29 32 968 57 943 5 995
15. Heimili.
Households.
Stœrd heimila.
Ef tölu heimila við hvert aðalmanntal síðan 1703 er deilt í lieildartölu mann-
fjöldans fást eftirfarandi tölur um meðalstærð heimiia. Þær gefa að sjálfsögðu
aðeins grófa mynd af stærð heimila á hverjum tíma, en sýna þó þróunina í stórum
dráttum.
Tala Meðal- Tala Meðal-
heimila stærð hcimila stærð
1960 44 638 3,9 1901 12 679 6,2
1950 37 604 3,8 1890 10 144 7,0
1940 29 684 4,1 1880 9 796 '7,4
1930 20 960 5,2 1870 9 306 7,0
1920 17 636 5,4 1860 9 607 7,0
1910 14 709 5,8 1850 8 750 6,8
1703 8 191 6,1
Hér fer á eftir yíirlit um tölu heimila við manntal 1703 og siðan 1910. Er
þar sýnd sérstaklega tala einkalieimila með tveimur eða fleiri einstaklingum (hér
nefnd fjölskylduheimili) og meðalstærð þeirra:
Mannfjöldi
Stofnunar- Einbýlingar Fjölskylduheimili
Alls hcimili °g lcigjendur Mannfj. Heimili Mcðalstærð
1960 175 680 2 793 5 846 167 041 38 553 4,33
1950 143 973 1 935 6 642 135 396 30 820 4,39
1940 121 474 2 205 5 418 113 851 24 201 4,70
1930 108 861 1 813 6181) 106 430 20 259 5,25
1920 94 690 661 9701) 93 059 16 650 5,59
1910 85 183 623 6441) 83 916 14 050 5,97
1703 50 358 153 567 49 638 7 622 6,51
1) Leigjendur, sem ekki era mötunautar og ættu því ekki að teljast til heimilis, verða ekki
greindir frá mötunautum þessi ár. Eru því tölur í þessum dálki alltof lágar, eu tölur mannfjölda
í fjölskylduheimilum of háar, þessi ár.