Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Side 56
541
Manntalið 1900
Af hverjum 1 000 í einkaheimilum voru
Þar af kona framfærandi: 1960 1930 1960 1930
Framfærendur í fjölskylduheimilum:
Húsbændur 2 558 2 247 15 21
Aðrir 9 342 1 981 54 18
Framfærendur í öðrum einkaheimilum . .. 4 874 676 28 6
Framfærendur alls 16 774 4 904 97 45
Framfærðir alls 3 236 2 887 19 27
Alls 20 010 7 791 116 72
Staða á heimili.
Flokkun fólks til stöðu á heimili er svipuð í þeim manntölum, þar sem hún
kemur fram, þ. e. í manntölum 1930—60 og 1703. Þó mun talsverður liluti þess
fólks, sem talið var hjú í manntali 1940 og fyrr, liafa verið fólk af sama tagi og
talið var til skyldmenna húsbónda í manntölum 1950 og 1960. í eldri manntölum,
að undanskildu manntali 1703, var lítil áherzla lögð á, að rétt tengsl liúsbænda
við heimilisfólk þeirra kæmu fram.
Hér fer á eftir yfirlit um húsbændur cinkalieimila með tveimur eða fleiri ein-
staklingum í lieimili, við aðalmanntöl 1930—60 og 1703. Niðursetningar eru ekki
meðtaldir 1703, og ,,mötunautar“ ekki 1930, enda verða þeir ekki greindir frá
leigjendum það ár.
1960 1950 1940 1930 1703
Iiúsbændur alls 38 553 30 820 24 201 20 259 7 610
Karl húsbóndi 35 225 28 344 21 945 18 368 6 802
Þar af í sambúð 33 166 25 864 19 652 15 207 5 670
Þar af ekki í sambúð . . . . 2 059 2 480 2 293 3 161 1 132
Kona húsbóndi 3 328 Meðalmannfjöldi í heimili liúsbónda: 2 476 2 256 1 891 808
Húsbóndi:
Karl 4,46 4,49 4,37 5,10 5,68
Kona 3,03 3,28 3,59 3,44 4,79
Af hverjum 1 000 húsbændum:
Húsbændur 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Karl húsbóndi 914 920 907 907 894
Þar af í sambúð 861 840 812 751 745
Þar af ekki í sambúð . . .. 53 80 95 156 149
Kona húsbóndi 86 80 93 93 106
Skipting þjóðarinnar eftir stöðu á heimili við þessi sömu manntöl er hér á eftir:
1960 1950 1940 1930 1703
Fjölskylduheimili alls 38 5531) 30 820 24 2011) 20 259 7 622
Ilúsbóndi 38 553 30 820 24 201 20 259 7 610
Malci liúsbónda 33 166 25 864 19 652 15 207 5 670
Börn, 0—14 ára 61 160 44 218 35 600 32 970 10 620
Börn, 15 ára og eldri 21 944 19 104 16 657 15 624 6 029
1) Ellefu Icigjandahcimili mcð 52 manns em hér talin mcð leigjendum en ekki fjölskylduheimil-
um. Tilsvarandi gildir um samleigjendur árið 1940