Morgunblaðið - 10.08.2015, Side 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2015
Morgunblaðið gefur út sérblað um
Skóla &
námskeið
föstudaginn 14. ágúst
Fjallað verður um þá fjölbreyttu
flóru sem í boði er fyrir þá sem
stefna á frekara nám í haust.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
til kl. 16 mánudaginn 10. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
» Veðrið aftraði ekki Íslendingum að flykkjast ímiðborgina til að taka þátt í gleðigöngunni, sem
hófst klukkan tvö á laugardag.
Talið er að allt að 40 þúsund manns hafi safnast
saman til að fagna fjölbreytileikanum þegar mest
var, en gangan sjálf var leidd áfram af bleiku
glimmerskipi þar sem Páll Óskar stóð í brúnni.
Gangan, sem hófst við BSÍ endaði við Arnarhól þar
sem gleði og skemmtun ríkti langt fram eftir degi.
Fólk var svo sannarlega mætt í miðbæinn til að
styðja góðan málstað og skemmta sér.
Gríðarlegur mannfjöldi í Gleðigöngunni
Réttindabarátta Hinsegin fólk er allskonar og sumir voru með skilti.
Birna Þórðar Geislaði af þokka með svipu í hönd og félaga upp á arminn.
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
verið opnaður nýr garður,
Jurassic World. Viðskiptin
ganga vel þangað til að ný-
ræktuð risaeðlutegund ógn-
ar lífi fleiri hundruð manna.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
eru sauðfjárbændur á sjö-
tugsaldri og hafa ekki talast
við áratugum saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Pixels Geimverur mistúlka myn-
bandsupptökur af sígildum
tölvuleikjum úr spilakössum
og líta á þær sem stríðs-
yfirlýsinu. Þær ákveða að
ráðast á Jörðina og nota
leikina sem fyrirmyndir fyrir
fjölbreyttum árásum.
Metacritic 27/100
IMDB 5,5/10
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.50
Amy 12
Í myndinni er sýnt áður óbirt
myndefni og er leitast við að
segja harmræna sögu söng-
konunnar hæfileikaríku með
hennar eigin orðum.
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Paper Towns Margo (Cara Delevingne)
hverfur skyndilega eftir að
hafa farið með Quentin (Nat
Wolff) í næturlangt ævintýr
og nú er það á herðum
Quentin að finna hana aftur.
Metacritic 57/100
IMDB 7,1/10
Smárabíó 17.40
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Gallows 16
Tuttugu ár eru liðin síðan að
maður lést í miðju leikriti.
Nemendurnir koma nú sam-
an til að setja leikritið upp á
ný en það heppnast ekki
sem skyldi.
Metacritic 30/100
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.45
Ant-Man 12
Scott Lang er vopnaður of-
urgalla sem getur minnkað
þann sem klæðist honum en
aukið styrk hans um leið.
Gallinn kemur sér vel þegar
hjálpa þarf læriföðurnum að
fremja rán og bjarga heim-
inum.
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.20, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Minions Skósveinarnir eru hér mætt-
ir í eigin bíómynd. Í gegnum
tíðina hafa þeir gegnt mik-
ilvægu hlutverki, að þjóna
metnaðarfyllstu skúrkum
allra tíma, en eru nú orðnir
þreyttir á nýja stjóra sínum.
Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Smárabíó 15.30, 15.30
Háskólabíó 17.30
Webcam 16
Lífið er afar frjálslegt hjá
framhaldsskólastelpunni
Rósalind en þegar hún fer að
fækka fötum á Netinu breyt-
ist allt.
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 22.10
Magic Mike XXL 12
Mike og félagar setja upp
eina sýningu í viðbót á
Myrtle Beach, en þrjú ár eru
liðin síðan Mike hætti í nekt-
ardansinum.
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Con-
nor, leiðtogi uppreisnar-
manna, er enn í stríði við vél-
mennin. Hann óttast
framtíðina þar sem von er á
árásum bæði úr fortíð og
framtíð.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á
nýtt heimili fara tilfinningar
hennar í óreiðu þegar þær
keppast um að stjórna hug
hennar. Ung stúlka flytur á
nýtt heimili og tilfinningar
hennar fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.40
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir
hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta
Samtökin, alþjóðleg glæpasamtök, en vandinn er sá að
Samtökin eru jafn hæf og þau.
Metacritic 75/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 14.50, 14.50, 17.15,
17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.30, 22.45
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45
Smárabíó 17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22,45
Mission: Impossible -
Rogue Nation 12
Fjögur ungmenni eru send í annan heim
sem er stórhættulegur og hefur ferðalagið
hryllileg áhrif á líkama þeirra.
Laugarásbíó 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakki 15.20, 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 19.00, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.40, 17.40, 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Fantastic Four Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini
rétti" sé til og nýtur lífsins sem blaða-
penni. Málin vandast heldur þegar
hún fer að falla fyrir nýjasta viðfangs-
efninu sem hún er að fjalla um.
Metacritic 75/100
IMDB 6,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
Trainwreck 12