Morgunblaðið - 10.08.2015, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.08.2015, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2015 Eini sanni Palli Páll Óskar ferðaðist um í bleiku víkingaskipi þar sem nóg var af glimmeri og áhöfnin var öflug og litrík. Jafnar ástir Áletrun skilta var af ýmsum toga eins og sjá má. Fríkirkjupresturinn Veifaði af kirkjutröppunum til fólksins. Nýkrýnd Dragdrottning og dragkóngur 2015 voru glöð. Morgunblaðið/Eva Björk Fjölskylduhátíð Þessi fjölskylda kom sér fyrir uppi á þaki. »Eiríkur Smith listmálari hélt upp á 90 ára afmæli sitt í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar í gær. Í Hafnarborg er töluvert af verkum eftir Eirík og kynnti safnið í gær bók sem verið er að gefa út um lista- manninn en bókin er vænt- anleg í október. Margir góðir gestir komu til að heiðra Eirík á afmælisdaginn og njóta verka hans og nærveru. Fjöldi fólks samgladdist með afmælisbarninu Eiríki Smith í gær Samglöddust Ingi Tómasson, Rósa Guðbjarts- dóttir, Haraldur L. Haraldsson og Ólöf Thorlacius. Til hamingju Gestir heilsa upp á afmælisbarnið. Kát Björg Hjörleifsdóttir, Sigríður Rebekka, Mar- grét Ósk, Sumarliði Már, Guðmundur R. Sigurður Ben, Hrafnhildur Jónsdóttir og Þorbjörg Gíslad. Glatt á hjalla Elín Ósk Óskarsdóttir, Kjartan Ólafsson og Sæmundur Ingólfsson. Klappað Gestir voru ánægðir með ræðurnar. TRAINWRECK 8, 10:35 FANTASTIC FOUR 8, 10:15 MISSION IMPOSSIBLE 8 PIXELS 3D 5 SKÓSVEINARNIR 2D 4 MINIONS 2D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.