Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 14

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 14
XII slult, sem vakið hafa áhyggjur lijá þeim, sem fengust við liagfræði landsins; það eru árin 1886—88, sem voru endirinn á sjö liörðum árum, og 1896 og ’97, fyrstu árin eftir að Englendingar bönnuðu inn- ílutninginn á lifandi fje lijeðan, því fjár- salan var einhver sú tekjugreinin af land- búnaðinum sem borgaði sig besl. Eftir hall- ærið milli 1882—87 rjelti landið við aftur á þreiuur árum, og aðilutningsbann Eng- lcndinga leiddi til stofnunar á smjörbú- um, sem hafa orðið góð tekjugrein fyrir landbúnaðinn. Þegar »Hinn mikli sonur mikla föðurs- ins«, svo var Hannes Finnsson nefndur, fjekst við »mannfækkun af hallærum«, þá horfði hagfræði landsins oftast aflur í tímann. Um framlíðina gerðu menn sjer litlar vonir eftir Reykjarmóðuharðindin. Biskupinn misti samt aldrei móðinn og gerir sjer vonir um að landslýður verði aftur 50000 manns. Hagskýrslur Bók- mentafjelagsins liorfðu mjög aftur í tím- ann framati af, eins og fræðimönnum er tilt, síðan telja þær fram rólega, hvernig þetta sje í ár, og hvernig það liafi verið í fyrra, og þar við situr. Um ókomna timann hafa fæst orð minsta ábyrgð. Sið- ustu ára skýrslur taka skýrslur frá liðnum tímum lil þess að sýna vöxlinn og við- ganginn á landinu í ölluin greinum, og til Jtess að gefa vonir utn enn glæsilegri tíma en nú lifuin við á. Nú er horft í móli framtíðinni. Hannes Finnsson hefur vísl vonað að lifa það, að íslendingar yrðu 50000 manns. Nútíma hagfræðingar tala um hvenær íslcndingar verði 100000 manns og imynda sjcr, að það verði ná- lægt 1928. All hefur aukist og svo að scgja margfaldast lijer á landi. Landsmenn eru ekki lengur varnarlaus hjörð fyrir hall- ærum. Innlcnd sljórn og innlend fjárráð gela mýkt þau og hælt úr þeim. — Sam- gönguleysið er að mestu leyti horíið, en af því kom lningrið áður í einstökum landshlutum bæði hjer og annarsstaðar. Drepsótlir getum við stöðvað, það hef- ur reynslan sýnt, svo mikla mannfækk- un af þeim er naumast að óllast. Út- flulningar á fólki eru komnir í rólegan farveg, og Kanada er mjög byggt, og lokkar ekki eins mjög og áður, þess vegna er ólíklegt, að fólksílulningarnir verði miklir hjeðan fyrst um sinn. »Tíðin er að hafa fataskifti«, og við vonum að nj'ju fötin taki gömlu fötunum fram. Og tímanum, sem var genginn úr liði, hcfur verið kipt í liðinn aftur. — II. Maniifjöhli á laiidinu fymun og mí. Fólkið sem flutti sig liingað til lands 874 og síðar, og bjó sjer fríríki með einu löggjafar- og dómþingi fyrir all landið, hafði snemma meðvitund um sig eins og sjerstaka Jijóðarlieild. Þess vegna eru ýmsar jiær upplýsingar til frá fornöld- inni, um J)jóð vora og liagi hennar, sem aðrar þjóðir liafa ekki hafl eða hafa týnt aftur. Annað atriðið í þessu máli er, að íslendingar færðu í sögur flesl sem við bar, bæði hjer heima og á Norður- löndum. Meðal fólksins voru ávalt vak- andi menn á þeim timum, Jiegar aðrar Jjjóðir-—utan Rómaborgar einnar svo að segja — áttu naumlega nokkurn mann, sem var andlega að verki. Af þessum upplýsingum leiðir, að við vitum meira um fornöldina, en flestar aðrar þjóðir í þessari álfu vita nú í dag. Af ýmsum upplýsingum frá elstu tíin- um, hefur prófessor Björn M. Olsen reynt að reikna út mannfjöldann á landinu, útreikningarnir eru ekki annað en getgát- ur, en tveir af þeim ælla jeg að sjeu mjög nærri sanni, og að minsta kosti haii ekki verið fleira fólk á landinu, en hann segir. Ein af þeim áætlunum uin mannfjöldann, þegar íslendingar gáfu Eyvindi Finnssyni feldardálkinn að Iaunum fyrir lofdrápuna, er síður áhyggileg en liinar. Prófessorinn telur mannfjölda á landinu Jrannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.