Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 14
XII
slult, sem vakið hafa áhyggjur lijá þeim,
sem fengust við liagfræði landsins; það
eru árin 1886—88, sem voru endirinn á
sjö liörðum árum, og 1896 og ’97, fyrstu
árin eftir að Englendingar bönnuðu inn-
ílutninginn á lifandi fje lijeðan, því fjár-
salan var einhver sú tekjugreinin af land-
búnaðinum sem borgaði sig besl. Eftir hall-
ærið milli 1882—87 rjelti landið við aftur á
þreiuur árum, og aðilutningsbann Eng-
lcndinga leiddi til stofnunar á smjörbú-
um, sem hafa orðið góð tekjugrein fyrir
landbúnaðinn.
Þegar »Hinn mikli sonur mikla föðurs-
ins«, svo var Hannes Finnsson nefndur,
fjekst við »mannfækkun af hallærum«, þá
horfði hagfræði landsins oftast aflur í
tímann. Um framlíðina gerðu menn sjer
litlar vonir eftir Reykjarmóðuharðindin.
Biskupinn misti samt aldrei móðinn og
gerir sjer vonir um að landslýður verði
aftur 50000 manns. Hagskýrslur Bók-
mentafjelagsins liorfðu mjög aftur í tím-
ann framati af, eins og fræðimönnum er
tilt, síðan telja þær fram rólega, hvernig
þetta sje í ár, og hvernig það liafi verið
í fyrra, og þar við situr. Um ókomna
timann hafa fæst orð minsta ábyrgð. Sið-
ustu ára skýrslur taka skýrslur frá liðnum
tímum lil þess að sýna vöxlinn og við-
ganginn á landinu í ölluin greinum, og
til Jtess að gefa vonir utn enn glæsilegri
tíma en nú lifuin við á. Nú er horft í
móli framtíðinni. Hannes Finnsson hefur
vísl vonað að lifa það, að íslendingar
yrðu 50000 manns. Nútíma hagfræðingar
tala um hvenær íslcndingar verði 100000
manns og imynda sjcr, að það verði ná-
lægt 1928. All hefur aukist og svo að scgja
margfaldast lijer á landi. Landsmenn eru
ekki lengur varnarlaus hjörð fyrir hall-
ærum. Innlcnd sljórn og innlend fjárráð
gela mýkt þau og hælt úr þeim. — Sam-
gönguleysið er að mestu leyti horíið, en
af því kom lningrið áður í einstökum
landshlutum bæði hjer og annarsstaðar.
Drepsótlir getum við stöðvað, það hef-
ur reynslan sýnt, svo mikla mannfækk-
un af þeim er naumast að óllast. Út-
flulningar á fólki eru komnir í rólegan
farveg, og Kanada er mjög byggt, og
lokkar ekki eins mjög og áður, þess vegna
er ólíklegt, að fólksílulningarnir verði
miklir hjeðan fyrst um sinn. »Tíðin er að
hafa fataskifti«, og við vonum að nj'ju fötin
taki gömlu fötunum fram. Og tímanum,
sem var genginn úr liði, hcfur verið kipt
í liðinn aftur. —
II. Maniifjöhli á laiidinu fymun og mí.
Fólkið sem flutti sig liingað til lands
874 og síðar, og bjó sjer fríríki með einu
löggjafar- og dómþingi fyrir all landið,
hafði snemma meðvitund um sig eins og
sjerstaka Jijóðarlieild. Þess vegna eru
ýmsar jiær upplýsingar til frá fornöld-
inni, um J)jóð vora og liagi hennar, sem
aðrar þjóðir liafa ekki hafl eða hafa
týnt aftur. Annað atriðið í þessu máli er,
að íslendingar færðu í sögur flesl sem
við bar, bæði hjer heima og á Norður-
löndum. Meðal fólksins voru ávalt vak-
andi menn á þeim timum, Jiegar aðrar
Jjjóðir-—utan Rómaborgar einnar svo að
segja — áttu naumlega nokkurn mann,
sem var andlega að verki. Af þessum
upplýsingum leiðir, að við vitum meira
um fornöldina, en flestar aðrar þjóðir í
þessari álfu vita nú í dag.
Af ýmsum upplýsingum frá elstu tíin-
um, hefur prófessor Björn M. Olsen reynt
að reikna út mannfjöldann á landinu,
útreikningarnir eru ekki annað en getgát-
ur, en tveir af þeim ælla jeg að sjeu mjög
nærri sanni, og að minsta kosti haii ekki
verið fleira fólk á landinu, en hann segir.
Ein af þeim áætlunum uin mannfjöldann,
þegar íslendingar gáfu Eyvindi Finnssyni
feldardálkinn að Iaunum fyrir lofdrápuna,
er síður áhyggileg en liinar. Prófessorinn
telur mannfjölda á landinu Jrannig: