Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 17

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 17
XV Það ár lifðu 8700 á sjávarútvegi, og rjeru til fiskjar á bátum eins og fornmenn, en fluttu út sem svarar 3000 smálestum af harðfiski, en fornmenn munu hvorki hafa flult út skreið nje haft flutningaskip undir svo mikinn farm, 50—60 skipa, sem ekki flutlu annað. Aftur munu landsmenn hafa haft meiri fisk til matar þá, en nú. ísland var kaþólskt land. Að líkindum hefði 5000 fiskimanna (með áhangendum) getað fiskifætt landið sjálft. Þá eru eftir óráð- stafaðar 14000 manna af fólksfjöldanum 1880, sem verða að liafa lifað af land- búnaði 1311 eða verið á flækingi. Hafi kornj'rkja verið töluvert víða, þá þurfti hún umönnun frá fleiri liöndum, en garð- yrkjan þarf enn scm komið er, og þegar öll ult var unnin heima eins og í fornöld, þá var meiri vetrarvinna að annast í sveitnnum en nú er. Það er því eklci ólík- Iegt, að þessar 14000 manneskjur, sem hjer verða afgangs, hefðu haft stöðuga atvinnu hjá hændum og meðal þeirra, og að heimilin hafi verið stærri í fornöld, þegar flesl heimili voru verksmiðjur á vetrum og útivinnan var meiri á vori og sumri — og svo verið á flækingi sumir hverjir. En þólt landsmenn hafi einhvern- tíma áður verið jafnmargir og þeir voru 1880 eða jafnvel 1901, þá geng jeg að því vísu, að þeir liefði aldrei verið jafn- margir og þeir voru 1910. Frá því laust fyrir 1820 og þangað til nú hefur ekkert það áfall komið, sem hefur lamað þjóðarþrótlinn. Fólkinu hef- ur fjölgað á hverjum 10 árum nema frá 1880—90. Þjóðin er leyst undan norna- dóminum, sem gjörði hana magnlausa lílilsiglda og fátæka kotungsþjóð. Land- ið er komið inn í ríki hins eilífa þjóða- friðar, og hefur engin útgjöld til liers nje flola. íslendingar eru ekki lengur nokkr- ar mannhræður, sem sitja gleymdir á klakaskeri norður í íshafi. Alt sem skeð- ur í heiminum fáum við að vita sam- dægurs. Ef »Svarli dauði« setti upp skóna til að fara hingað austan af Indlandi, þá getum við vitað það samdægurs, og höfum langan tíma til að undirbúa við- tökur hans hjer. Stjórn landsins er dreg- in saman í einn miðdepil í landinu sjálfu, og getur gjört nauðsynlegar ráð- stafanir í öllu því, sem stjórn hefur á á hendi, á fárra daga fresti. Þegar við lærum að nota þingræðið til annnrs en að sleypa ráðherrum af stóli, verða fram- farir í landinu rólegri og vissari. í stjórn- málum og löggjöf eigum við eflir að læra sanngirni, að hætla að vera flumósa, og Icggja niður hreppapólitík. Efnahag- urinn er stórum helri, en fyrir 30 áíum, og þjóðareignin komin upp í 60 miljónir króna. Hvar sem fólkinu fjölgar þar eykst verðmælið. Auðvitað gelur því fjölgað of ört, en það skapar samt verð- ið. Nú á dögum er ekki meir en hálf velgengni landsmanna undir landbúnað- inum komin. Ofarir hans að einhverju leyti er ekki ncma hálfur þjóðarskaði, áður voru þær allur. Velgengni og fram- þróun eru líka komnar undir lnigsunar- hættinum. Meðan við trúum því að við sjeum auðnulaus kolungsþjóð, þá verðuin við það. Ef við tökuin upp hina hugs- unarstefnuna, sem Færeyingar hafa stund- um á orði: »íslendingar geta alt«, þá er áreiðanlegt að við getum mikið. Allar líkur eru til þess, að landsmenn verði 100000 manns nálægt 1928, og um sama leyti er vonandi að þjóðareignin verði 100 miljónir króna. III. Miinntalið 1910. Á alþingi 1909 har dr. Jón Þorkelsson þáverandi þingmaður Reykvíkinga upp svolátandi tillögu til þingsályktunar: »Neðri deild alþingis ályktar að skora »á landssljórnina, að liún gangisl sjálf »fyrir þvi að taka manntal, er fram skal »fara hjer á landi 1910, og geri sjálf »allar nauðsynlegar ráðstafanir lil þess, »svo og að hún sjálf sjái um, að unn- »in sje úr því allur sá liagfræðislegi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.