Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 170

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 170
148 Þessum mismun skifti hagfræðisskrifstol'an i Kaupmannahöfn niður á sýslurnar eflir stærð þeirra (sbr. Folketællingen paa Islantl den l!i? November 1890, bls. 65). Hjer hefur verið farið eftir þessum útreikningi hagfræðisskrifstofunnar, nema að fermilum hefur verið breytt í ferkílómetra. Stærð bygða landsins er alls samkvæmt löllu V 42887 km.2. Eru þar í talin öli heimalönd og búfjárhagar, en afrjettir eru taldir með óbygðum. í töflu V er ennfremur skýrt frá þjettbýlinu í liverri sýslu við 4 síðustu manntölin. Arið 1910 komu á hverja 100 km.2 af bygðu landi 199 manns. Þegar litið er á þjettbýlið í einstökum sýslum verður Vestmannaeyjasýsla langhæst á blaði, með því að þar búa um 78 manns á hverjum km.2. En sýslan er líka lítið annað en einn verslunar- staður og því ekki saman berandi við aðrar sýslur að þessu leyti. Líku máli er að gegna um Gullbringu- og Kjósarsýslu ásamt Hafnarfirði og Reykjavík, þar sem laldir eru um 1360 manns á hverjum 100 km.2, með því að nærfelt tveir þriðjungar íbú- anna á þessu svæði búa i Reykjavik. Ef Reykjavík væri ekki talin með kæmu ekki nema um 470 manns á hverja 100 km.2 á þessu svæði. Minst er þjettbýlið í Þing- eyjar- og Norður-Múlasýslum, um 70 manns á hverjum 100 km.2. Æskilegt væri að geta borið saman þjeltbýlið í sveitum út af fyrir sig, en það er ekki unt, því að engar upplýsingar eru fyrir hendi um flatarvídd kaupstaða og verslunarstaða. II. Kynferði, aldur og hjúskaparstjett. Sexe, áge el état civil. Við manntalið 1910 voru af landsbúum 41105 karlar og 44078 konur. Af hverju 1000 manna voru því 483 karlar, en 517 konur. Kemur hjer fram liið sama og i flestum öðrum löndum Norðurálfunnar, að konur eru tiltölulega fleiri en karlar. Aukning mannfjöldans frá næsta manntali á undan skiftist þannig, að við bættust 3522 karlar og 3191 konur. Mismunurinn milli tölu karla og kvenna er því hlulfallslega minni nú heldur en 1901 og hefur undantekningarlítið stefnt í sömu átt alla 19 öldina svo sem sjá má á eftirfarandi tölum, er sýna hve margir karlar komu á hverl 1000 manna: 1910 .................................. 483 1860 ................................ 476 1901 .................................. 479 1840 ................................. 475 1890 .................................. 475 1801 .................................. 456 1880 ................................. 471 Langmest verður vart við stefnuna að jafnara hlutfalli milli karla og kvenna fyrri helming 19. aldarinnar, aftur á móli eykst mismunurinn milli 1860 og 1880, en síðuslu 30 árin hefur hann slöðugt farið minkandi. Samt eru konurnar tiltölu- lega fleiri hjer heldur en víðasthvar annarsstaðar í Norðurálfunni. Aðeins í Portúgal og Noregi eru konur tiltölulega fleiri heldur en hjer. Útflulningar manna til Vesturheims liafa víðasthvar aukið löluvert þenna mismun á lölu karla og kvenna, með því að fleiri karlar en konur hafa leitað úr landi til Vesturlieims. Síðasla áratuginn (1901 —10) liefur ísland líka mist nokkru meira af körlum en konum við útflutninga. En á undanförnum áratugum hefur landið aflur á móti einmitt mist fleiri konur heldur en karla við úlllutning. Útfluttir fram yfir innflulla voru samkvæmt manntals- skýrslunum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.