Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 187

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 187
165 í 11. og 12. flokki þessarar deildar (Blaðaménn, rithöfundar, visindamenn og þvíuml. og námsmenn), en ekki er óliklegt, að það stafi að nokkru leyti af því, að sumir, sem nú eru þar taldir, hafi 1901 verið heimfærðir til annara atvinnudeilda. Af öðrum flokkum, sem teljast til þessarar deildar, hafa kennaraflokkarnir aukist langmest. Við manntalið 1910 hafa þrjár deildir orðið töluvert fámennari heldur en 1901, eftirlauna- og eignamenn, menn sem lifa á slyrk af almannafje og ólilgreind atvinna. Að því er síðastnefndu deildina snertir stafar þelta af því, að manntals- skiárnar hafa verið belur útfyltar nú heldur en áður og að um leið og úr þeim var unnið var á annan hátt aflað þeirra upplýsinga, sein í skrárnar vantaði, eftir þvi sem föng voru á. Um báðar hinar fyrtöldu deildir má segja, að fækkunin innan þeirra mun vera meiri í orði kveðnu en 1 raun og veru, því að við manntalið 1901 voru taldir með eiguamöunum 570 manns sem nutu styrks frá einstökum mönnum, en við manntalið 1910 hefur mjög lítið orðið vart við menn, sem eingöngu eða að- allega lifðu á slíkum slju’k og er liætt við, að 1901 hafi verið taldir ýmsir, sem ekki áttu heima í þessum flokki. Þá hafa einnig þeir, sem lifa á styrk af almannafje reynst miklu færri við manntalið 1910 heldur en 1901, en ekki er samt mikið á því byggjandi, því að í þeim flokki sem yfirgnæfir innan þessarar deildar, eru þeir sem lifa á sveitarslyrk, en margir þeirra vilja skjólast undan við manntalið einkan- lega í kaupstöðunum þar sem teljarana breslur oftast kunnugleik á liögum þeirra manna, sem þeir telja. Vegna þess að kaupstaðirnir hafa vaxið svo mjög síðastlið- inn áratug er eðlilegt, að töluvert meira kveði að þessari skekkju nú heldur en við manntalið næst á undan. Eftir sveitarsjóðaskýrslunum að dæma virðist reyndar svo sem þeim, er snjóta sveitarslyrks, hafi fækkað nokkuð síðastliðinn áratug, en hvergi nærri eins mikið og manntalið bendir til. 2. Framfœrendnr og: framfœrðlr. Soutiens et nourris. Skifting þjóðarinnar eftir framfærslu sjest á 14.—16. töflu hjer að fram- an (bls. 82 —123), þar sem hún er sýnd í ýmsum samböndum og vísast því til þeirra að því er einstök alriði snertir. Við þella manntal hafa allir þeir verið taldir framfærendur, sem algjörlega sjá fyrir sjálfum sjer, að svo miklu leyti sem það var sýnilegt á manntalsskránum, eða að minsta kosti ekki liafa að neinu Ieyli gelað talist framfærðir af öðrum einstaklingum. Þeir, sem njóta styrks af almanna- fje eða lifa á eftirlaunum, hafa því verið taldir framfærendur, ef styrkurinn eða eft- irlaunin eru veilt þeim sjálfum, en skyldulið þeirra, konur og börn, talið framfært af þeim og var þeirri sömu reglu fylgt við manntalið næst á undan. Framfærðir hafa verið taldir giftar lconur, börn og annað skyldulið, sem ekki hefur tilgreint neina alvinnu. Með þeim hafa einnig verið taldir þeir scm að nokkru leyti sjá fyrir sjer sjálfir, en geta þó ekki talist fullgildir framfærendur. Þar til eru talin börn húsbænda, er slunda landbúnað eða sjávarútveg, þau sem eru á aldrinum 12 —16 ára, nema tekið væri fram á manntalsskránum, að þau slörfuðu ekki að at- vinnurekstrinum, en börn yfir 16 ára í þessuin sömu atvinnudeildum hafa verið talin fullgildir framfærendur (sjálfra sín). Þessi miltiflokkur (framfærðir að nokkru) munu hafa verið talinn með framfærendum við manntalið 1901, en í 14. löflu (bls. 82—93) er flokkur þessi talinn sjer í lagi, auk þess sem liann er talinn með fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.