Þjóðmál - 01.03.2007, Page 2
Tilvalin
fermingargjöf
Aðeins 990 kr
Aðeins 1990 kr
„Ég fagna útkomu Biblíunnar á 100 mínútum.
[Hún] er skemmtilegt og handhægt yfirlit . . . [og]
gefur glögga innsýn í meginstef Biblíunnar og
handægan leiðarþráð til að rata gegnum hana.“
Úr formála biskups Íslands,
herra Karls Sigurbjörnssonar.
Fréttablaðið, maí 2006
„Bók vikunnar“
Frásagnarsnilld Kristjáns
Albertssonar var alkunn. Hann lifði
söguríka tíma og hafði frá mörgu
að segja. Jakob F. Ásgeirsson
settist við fótskör Kristjáns í elli
hans þegar sjónleysi varnaði
honum ritstarfa. Úr samstarfi
þeirra varð til þessi dýrlega
minningabók.
Kristján lýsir samtíð sinni – öld
gleði og ljóma, harðneskju og
ófriðar, framfara og ævintýra – og
bregður upp ógleymanlegum
svipmyndum af nokkrum
samferðarmönnum sínum og
vinum, svo sem Matthíasi
Jochumssyni, Einari Benediktssyni,
Jóhanni Sigurjónssyni, Jóhannesi
Kjarval og Guðmundi Kamban.
„Þetta er bók, sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara.“
Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins.
„... afar forvitnileg bók svo ekki sé meira sagt.“
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið.
„... bókin öll er á svipfögru en þó látlausu máli sem nautn
er að lesa.“
Andrés Kristjánsson, DV.