Þjóðmál - 01.03.2007, Page 5
Ritstjóraspjall
Vor 2006
_____________
Í.nýlegri. bók. sinni,. When Man Created the World,.minnir. sænski. fræðimaður-
inn.Johan.Norberg.á.mikilvægi..athafna-
mannsins. . í. þeirri. stökkbreytingu. sem.
orðið.hefur.á.mannfélaginu. síðustu. tvær.
aldir ..Athafnamenn.í.öllum.löndum,.sjálf-
stæðir. atvinnurekendur,. frumkvöðlar. og.
fyrirtæki,. hafa. gert. munaðarvöru. sem.
aðalsmenn. fyrri. alda. gátu. ekki. veitt. sér.
að.daglegu.brauði.almennings. í. lágvöru-
verslunum ..Sú.staðreynd.er.besta.málsvörn-
in.fyrir.kapítalismann,.segir.Norberg .
Það. er. raunar. stórmerkilegt. að. kapítal-
isminn. skuli. sífellt. eiga. undir. högg. að.
sækja ..Sagan.sýnir.svo.ekki.verður.um.villst.
að. frelsið. virkar,. segir.Norberg ..Á.þúsund.
árum.undir.konungseinveldi,.lénsskipulagi.
og.þrælahaldi.jukust.meðaltekjur.mannkyns.
um. 50% .. En. á. þeim. rúmu. 180. árum. frá.
því. kapítalisminn. hélt. innreið. sína. á. fyrri.
hluta.19 ..aldar.hafa.meðaltekjur.mannkyns.
aukist.um.nær.1 .000% .
Síðustu. hundrað. ár. hefur. mannkynið.
skapað. meiri. auð,. minnkað. fátækt. meira.
og. aukið. meðalævilengd. meira. en. var.
raunin. í. . þúsund. ár. þar. á. undan .. Þetta.
gerðist. fyrir. tilstuðlan. athafnamanna.
—. sjálfstæðra. atvinnurekenda,. hugsuða,.
uppfinningamanna,. frumkvöðla. —. sem.
hrintu. draumum. sínum. í. framkvæmd,.
ferðuðust.heimshorna.á.milli.og.unnu.bug.
á.fáfræði.og.fordómum .
Þannig. hefur. tekist. að. skapa. hinn. mikla.
auð.nútímans ..Og.þess.vegna.eiga.börn.nú.
á.tímum.meiri.möguleika.á.því.að.komast.á.
eftirlaunaldur.en.börn.fyrri.alda.að.komast.
á.legg .
En. fáir. þakka. kapaítalismanum .. Hann.er. yfirleitt. útmálaður. sem. skrímsli.
sem. . nauðsynlegt. sé. að. hafa. taumhald. á ..
Það. er. meira. að. segja. talað. um. hættuna.
af. alþjóðavæðingunni .. En. hvað. felst. í.
alþjóðavæðingu?. Jú,. nýjasta. tækni,. nú-
tímalegustu. framleiðsluhættir. og. sam-
skiptakostir. flytjast. frá. ríku. löndunum. til.
hinna.fátækari ..Það.tók.Vesturlönd.um.40.
ár.að.tvöfalda.meðaltekjur.sínar.en.alþjóða-
væðingin. gerir. fátækum. löndum. eins. og.
Kína,. Indlandi,. Bangladess. og. Víetnam.
kleift. að. tvöfalda. meðaltekjur. sínar. á.
einungis. 10–15. árum .. Þess. vegna. hefur.
fátækt.í.heiminum.minnkað.um.helming.á.
síðustu.20.árum .
Gerir. fólk. sér. almennt. grein. fyrir. því?.
Að.fátækt. í.heiminum.hefur.minnkað.um.
helming.á.síðustu.20.árum?.Er.það.ekki.ein.
af. skynvillum. tímans. að. fátækt. sé. þvert. á.
móti. að. aukast?. Fjölmiðlar. ala. á. því. sem.
neikvætt. er.og. skapa.alls.kyns. skynvillur. í.
Þjóðmál VOR 2006 3
1-2007.indd 3 3/9/07 2:42:44 PM