Þjóðmál - 01.03.2007, Page 6
4 Þjóðmál VOR 2007
huga.almennings.sem.lýðskrumarar.magna.
síðan.með.æsingakenndu.tali .
Frelsi.til.athafna.ræður.úrslitum.um.velferð.
fólks. og. ríkja,. því. þá. fá. athafnamennirnir.
notið. sín. best .. Reglugerðafargan,. spilling.
og. ríkisafskipti. takmarka. athafnafrelsi.
einstaklinganna. og. standa. þar. með. í. vegi.
fyrir. hagvexti. og. framförum .. Gott. dæmi.
eru. OPEC-ríkin .. Fyrir. 1973. bjuggu. þau.
að. meðaltali. við. 4%. hagvöxt. á. ári .. En. þá.
þjóðnýttu. þau. olíuauðlindir. sínar .. . Síðan.
hafa.þau.orði.snauðari.um.1%.á.ári.hverju ..
Athafnamennirnir.eru.hinar.sönnu.hetj-ur. nútímans .. Mennirnir. sem. skapað.
hafa. auðinn. sem. gerbreytt. hefur. á. fáum.
áratugum.lífi.alls.almennings.í.heiminum ..
Mennirnir.sem.hafa.haft.betur.í.glímunni.
við.aldagamlar.hefðir.og.yfirstigið.margvís-
lega.pólitíska.þröskulda,.svo.sem.háa.skatta.
og.tolla,.regluverk.og.spillingu ...
En. athafnamennirnir. eru. ekki. hetjurnar.
í. bíómyndunum. eða. skáldsögum .. Johann.
Norberg. bendir. á. að. áróðurinn. gegn.
kapítalismanum,.frelsinu.og.athafnamönn-
unum.sé.orðinn.svo.rótgróinn.að.athafna-
mennirnir.sjálfir.ráði.and-kapítalista.í.þjón-
ustu.sína.til.að.ráðleggja.þeim.hvernig.þeir.
geti.þjónað.samfélagi.sínu.betur!..
Núna.keppast.stórfyrirtæki.við.að.sýna.að.
þau.beri. samfélagslega. ábyrgð. eins.og.það.
er. kallað .. Það. er. ekki. nóg. afrek. að. skapa.
auð.og.atvinnu,.búa.til.vörur.með.ódýrum.
hætti,. veita. þjónustu. og. finna. upp. nýja.
tækni.sem.eykur.lífsgæði.almennings ..Nei,.
athafnamennirnir.skulu.hafa.aðrar.skyldur ..
Þegar.þeir.eru.búnir.að.græða.eiga.þeir.að.
gefa. eitthvað. til.baka. til.þjóðfélagsins. eins.
og.það.er.orðað .
Hvað. felst. í. þessum. orðum. —. að. gefa.
eitthvað. til. baka. til. þjóðfélagsins?. Hafa.
athafnamennirnir. tekið. eitthvað. ófrjálsri.
hendi. frá. þjóðfélaginu. sem. þeim. ber. að.
skila.til.baka?
Það.er.óhugnanlegt.til.þess.að.vita.að.þetta.
viðhorf.skuli.vera.orðið.ríkjandi. í. löndum.
sem.athafnamennirnir.hafa.á.stuttum.tíma.
umbreytt. úr. fátækum. kyrrstöðusamfélög-
um. í. . þróuð. velferðarþjóðfélög. þar. sem.
almenningur. býr. nánast. við. allsnægtir. og.
tækifæri.bjóðast.á.hverju.strái .
Ef.við.stöldruðum.við.og.hugsuðum.um.
raunverulegar. ástæður. þess. að. lífsgæði.
almennings,. kjör,. heilbrigði. og. mennt-
unarkostir,. hafa. tekið. stakkaskiptum.
myndum. við. ekki. andskotast. út. í. hagnað.
athafnamannanna. og. stórfyrirtækjanna ..
Gróði.athafnamannanna.hefur.margfeldis-
áhrif. út. um. allt. samfélag. og. er. forsenda.
aukins. hagvaxtar,. framfara. og. bættra.
lífskjara .
Það. eru. ekki. athafnamennirnir. sem. eiga.
að.vera.þakklátir.fyrir.að.þjóðfélagið.skapi.
þeim. skilyrði. til. að.finna. athafnaþrá. sinni.
stað .. Það. er. þjóðfélagið. sem. á. að. . vera.
þakklátt. athafnamönnunum .. Þeir. eru.
hinar. sönnu. hetjur. okkar. tíma. og. hafa.
með.gróðamyndun.sinni.gerbreytt.kjörum.
almennings .
Þrátt. fyrir. áhættu,. erfiði,. fjandskap. frá.
ýmsum. þjóðfélagsöflum,. öfund. og. reglu-
irnir. ótrauðir. áfram. að. skapa. ný. tækifæri,.
framleiða. og. versla .. Án. athafnamannanna.
væri.ekkert!.segir.Svíinn.Johan.Norberg .
Það.er.hollt. að. lesa. skrif.manna.eins.og.Johans. Norbergs. —. manna. sem. hefja.
sig. upp. yfir. svartagallsraus. fjölmiðlanna.
og. öfundartal. sósíalista,. benda. á. það. sem.
raunverulega.skiptir.máli.og.horfa.bjartsýnir.
fram.á.veginn .
Staðreyndin.er.auðvitað.sú.að.heimurinn.
fer.sífellt.batnandi ..Og.kapítalisminn.er.góð-
ur!.Með.hverju.árinu.eykst.auðlegð,. fátækt.
minnkar,.réttindi.almennings.treystast.í.sessi,.
heilbrigði. eykst,. mengun. minnkar,. o .s .frv ..
Því. miður. virðast. fjölmiðlar. flestra. landa.
1-2007.indd 4 3/9/07 2:42:45 PM
gerðarfargan .ríkisins. halda. athafnamenn-