Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 8
6 Þjóðmál VOR 2007
Frá.síðasta.hefti.hafa.fallið.í.valinn.tveir.af.þekktustu.pistlahöfundum.hins.ensku-
mælandi.heims,.Art.Buchwald.í.Bandaríkj-
unum.og.Frank.Johnsson.í.Englandi ..Í.þessu.
hefti.er.Buchwalds.minnst.stuttlega.með.því.
að. rifja. upp. heimsókn. ritstjóra. Þjóðmála. til.
hans.fyrir.um.aldarfjórðungi.(sjá.bls ..59–64) .
Frank. Johnson. vakti. fyrst. athygli. á. sér. í.
upphafi. áttunda. áratugar. 20 .. aldar. þegar.
hann.hóf.að.skrifa.svipmyndir.úr.þinginu.í.
Daily Telegraph ..
Á. níunda. ára-
tugnum. skrif-
aði. hann. fyrir.
The Times .. En.
síðan.fór.hann.
aftur. til. Daily
Telegraph,. auk.
þess. sem. hann. ritstýrði. The Spectator. um.
fimm.ára.skeið.(1995–1999) .
Hann.var.af.alþýðufólki.kominn.og.hætti.
í. skóla. sextán. ára .. En. í. skólanum. hans. í.
norðaustur.London.komst.hann.í.kynni.við.
dásemdir.óperutónlistar.sem.hann.átti.eftir.
að.njóta.alla.ævi .
Skólinn.sá.nefnilega.Royal.Opera.House.
fyrir. statistum. í. mannmörgum. senum ..
Johnson.rifjaði.það.stundum.upp.að.í.sýn-
ingu. hinnar. konunglegu. óperu. á. Normu.
eftir.Bellini. hefði. hann. staðið. alllengi. fast.
upp.við.faðminn.á.Maríu.Callas .
„Það.eru.ekki.margir.menn,“.sagði.hann,.
„sem.geta.sagt,.og.verið.sannleikanum.sam-
kvæmir,.að.þeir.hafi.komist.í.snertingu.við.
geirvörturnar.á.Maríu.Callas .“
Svo..bætti.hann.við:.„Það.á.því.alls.ekki.
við.um.alla. sem.hafa. eytt.ævinni. á.blaða-
mannapöllunum. í. Neðri. málstofunni. að.
þeir.hafi.aldrei.séð.grilla.í.mikilleika!“
Johnson. var. víðlesinn. eins. og. margir.
sem. ekki. ganga. í. háskóla ..Einhverju. sinni.
komst.hann.svo.að.orði:.„Til.að.skrifa.vel.
þarf. maður. að. lesa. vel .. Maður. þarf. á. dr ..
Johnson,.Dryden.og.Bagehot.að.halda .“
Þessir. þrír. höfundar. sem. Johnson. tiltók.
segja. margt. um. hans. eigin. höfundarein-
kenni ..Hann.var.maður.hefðarinnar .
Frank. Johnson. sýndi. þeim. sem. hann.
skrifaði.um.ávallt. samúð ..Hæðni.hans.var.
ekki. kvikyndisleg. eða. grimmdarleg ..Hann.
sagði.að.svipmyndirnar.af.pólitíkinni.væru.
eins.og.skopmyndir.í.orðum ..En.hann.vildi.
ekki. ganga. fram. af. fólki. með. því. að. vera.
rudddalegur. og. hann. var. ekki. uppfullur.
af. „réttlátri“. reiði .. Hann. var. ekki. á. móti.
þjóðskipulaginu .. Kannski. af. þeirri. ástæðu.
átti.hann.sér.stóran.lesendahóp.sem.var.hlýtt.
til.hans.og.varð.aldrei.leiður.á.honum ..
Johnson. varði. mestum. parti. ævinnar.
í. að. hugsa,. tala. og. skrifa. um. stjórnmál ..
En.hvar.stóð.hann.sjálfur.í.pólitík?.Hann.
var. vissulega. hægri. maður. en. ekki. frjáls-
hyggjumaður .. Fyrst. og. fremst. var. hann.
auðvitað. eins. og. allir. pennar. sem. fá.
hljómgrunn.sinn.eigin.maður,. tók. jafnan.
sjálfstæða.afstöðu.til.manna.og.málefna .
Í. fáeinum. minningarorðum. um. vin.
sinn,. sagði.William. Rees-Mogg. að. Frank.
Johnson.hefði.verið.best.lýst.með.franska.
orðalaginu. „sívíliseraður. maður“ .. Rees-
Mogg.sagði.að.hann.hefði.kynnst.tveimur.
mönnum.um.ævina.sem.hefðu.verið.fram-
úrskarandi.siðmenntaðir,.annar.hefði.verið.
Johnson,. hinn. hertoginn. af. Devonshire ..
Johnson. hefði. auðveldlega. geta. verið.
hertogi. og. Andrew. Devonshire. hefði.
auðveldlega. getað. samsamað. sig. hinum.
látlausa.uppruna.Franks.Johnsons .
1-2007.indd 6 3/9/07 2:42:47 PM
ð