Þjóðmál - 01.03.2007, Page 10

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 10
8 Þjóðmál VOR 2007 Kosningaskjálfti. stafar. oft. af. hræðslu.við. að. fá. ekki. mikið. fylgi. í. komandi. kosningum ..Hræðsluviðbrögð.ýta.skynsemi. og. rökum.úr. vegi,. þess. í. stað. er. skrattinn. málaður.á.vegginn.og.óvinir.taldir.leynast.í. hverju.horni . Fæstir.áttu.líklega.von.á.því,.að.kosninga- skjálfti. birtist. í. þeirri. mynd,. þegar. flokksþing.framsóknarmanna.var.að.hefjast. hinn. 2 .. mars,. að. látið. yrði. að. því. liggja,. að. ríkisstjórnarsamstarf. Framsóknarflokks. og. Sjálfstæðisflokks. væri. í. hættu. vegna. þess,. að. ekki. hefði. verið. staðið. við. þetta. atriði. í. stjórnarsáttmála. flokkanna. frá. því. fyrir. tæpum. fjórum. árum:. „Ákvæði. um. að. auðlindir. sjávar. séu. sameign. íslensku. þjóðarinnar.verði.bundið.í.stjórnarskrá .“ Ekki.er.unnt.að.túlka.það.á.annan.veg.en. sem.skjálftaviðbrögð,.sem.Siv.Friðleifsdóttir,. heilbrigðis-. og. tryggingaráðherra,. sagði. á. Stöð 2 sama.dag.og.flokksþingið.hófst: „Þetta.ákvæði.er.mjög.skýrt.í.stefnuyfirlýs- ingu. ríkisstjórnarflokkanna .. Þannig. að. við. erum.búin.að.semja.um.þetta.mál ..Og.ég.tel. að.ef.að.við.náum.ekki.að.klára.það.að.þá.geti. það.haft.áhrif.á.þetta.ágæta.stjórnarsamstarf,. að.það.geti.trosnað.verulega ..Þannig.að.við. ef.til.vill.sjáum.hér.þá.einhvers.konar.minni- hlutastjórn. eða. starfsstjórn. fram. að. kosn- ingum ..En.ég.vil.trúa.því.að.samstarfsflokkur. okkar.hjálpi.okkur.nú.við.að.klára.þetta.mál. eins. og. stendur. í. okkar. stefnuyfirlýsingu. þannig.að.boltinn.er.hjá.þeim .“. Þessi.bolti.kom.óvænt.í.hendur.sjálfstæðis- manna,. þar. sem. framsóknarmenn. höfðu. leitt.stjórnarskrármálið.á.stjórnarheimilinu,. frá.því.hinn.4 ..janúar.2005,.þegar.Halldór. Ásgrímsson,. þáverandi. forsætisráðherra,. sendi. frá. sér. fréttatilkynningu. um,. að. hann.hefði.skipað.nefnd.til.að.endurskoða. stjórnarskrána. undir. formennsku. Jóns. Kristjánssonar,. þáverandi. heilbrigðis-. og. tryggingaráðherra .. Í. tilkynningunni. var. verkefni.nefndarinnar.lýst.á.þennan.veg: „Í. skipunarbréfi. nefndarinnar. kemur. m .a ..fram.að.endurskoðunin.verði.einkum. bundin. við. I .,. II .. og. V .. kafla. stjórnar- skrárinnar.og.þau.ákvæði. í.öðrum.köflum. hennar. sem. tengjast. sérstaklega. ákvæðum. þessara.þriggja.kafla ..Stefnt.skuli.að.því.að. frumvarp. til. breytinga. á. stjórnarskránni. liggi. fyrir. svo. tímanlega. að. unnt. verði. Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn.Bjarnason Kosningaskjálfti 1-2007.indd 8 3/9/07 2:42:48 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.