Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 11
Þjóðmál VOR 2007 9
að. samþykkja. það. á. Alþingi. fyrir. næstu.
reglulegu. alþingiskosningar. sem. fram. eiga.
að. fara. vorið. 2007 ..Báðum.nefndum. [við.
hliðina.á.nefnd.Jóns.skipaði.Halldór.sérstaka.
sérfræðinganefnd.undir.formennsku.Eiríks.
Tómassonar. lagaprófessors]. er. ætlað. að.
hefja. störf. sín. hið. fyrsta. og. ljúka. störfum.
ekki.síðar.en.í.byrjun.árs.2007 .“
Á.vefsíðu.stjórnarskrárnefndar.var.í.mars.
2005. kynnt. verkáætlun. nefndarinnar. og.
þar.sagði.um.lyktir.starfs.hennar:
3. þrep (jan. – ágúst 2006)
Stjórnarskrárnefnd. felur. sérfræðinga-
nefndinni.að.útfæra.hugmyndir. sínar. í.
frumvarpsformi .
Sérfræðinganefndin. skilar. að. því. búnu.
inn.fyrstu.drögum .
Stjórnarskrárnefnd. lætur. í. ljósi. álit. á.
frumvarpsdrögunum. og. biður. sérfræð-
inganefndina.að.útbúa.frumvarp.ásamt.
greinargerð .
Frumvarpið. ásamt. greinargerð,. með.
hugsanlegum. lagfæringum. stjórnar-
skrárnefndar,.afhent.forsætisráðherra .
Í. þann. mund. sem. flokksþing. framsókn-
armanna. hófst. hinn. 2 .. mars. 2007. hafði.
aðeins. verið. sagt. frá. einni. tillögu,. sem.
stjórnaraskrárnefndin.hafði.afgreitt.og.hún.
snerist.um.hvaða.aðferð.ætti.að.beita.við.að.
breyta. stjórnarskránni. í. framtíðinni,. þ .e ..
tekið. yrði. upp. eitthvert. afbrigði. þjóðar-
atkvæðagreiðslu .
Þegar. litið. er. á. erindisbréf. stjórnarskrár-
nefndar,.þar.sem.ekki.er.minnst.á.að.færa.inn.
í.stjórnarskrána.ákvæði.um.auðlindir.sjávar,.
vinnuáætlun. nefndarinnar. og. aðferð. við.
að.komast.að.niðurstöðu,.virtist. fráleitt,.að.
nokkuð.væri.hæft.í.því,.að.framsóknarmenn,.
sem. leiddu. starf. stjórnarskrárnefndar,. vildu.
hálfum. mánuði. fyrir. þinglok. láta. sem. svo,.
að.það.væri.undir.sjálfstæðismönnum.einum.
komið,.að.ákvæðið.um.auðlindir.sjávar.yrði.
sett.í.stjórnarskrána,.áður.en.þingi.lyki,.ella.
væri.stjórnarsamstarfi.flokkanna.lokið .
Siv. Friðleifsdóttir. setti. Jón. Sigurðsson,.
formann.flokks. síns,. í. þá. stöðu,. að. annað.
hvort. varð. hann. að. andmæla. henni. til. að.
tryggja. framhald. ríkisstjórnarsamstarfsins.
eða. hann. samþykkti. orð. hennar. og. segði.
flokk. sinn. úr. ríkisstjórninni .. Niðurstaðan.
innan.Framsóknarflokksins.var.að.gera.sem.
minnst.úr.orðum.Sivjar.og.sjálf.hélt.hún.sig.
til.hlés.í.fjölmiðlum ..Það.kom.hins.vegar.í.
hlut.annarra.að.ræða.málið.með.rökum.og.
af.skynsemi .
*
Ummæli. Sivjar. settu. Jón. Sigurðsson,.flokksformann. hennar,. ekki. aðeins. í.
erfiða. stöðu. heldur. einnig. forvera. hennar.
á. ráðherrastóli,. Jón.Kristjánsson,. formann.
stjórnarskrárnefndar .. Hann. sat. uppi. með.
þá. niðurstöðu,. að. nefndin. skilaði. engum.
tillögum.um.þetta.ákvæði,.sem.var.í.stjórn-
arsáttmálanum .. Jón. sagði. í. grein. í. Frétta-
blaðinu.6 ..mars:
„Stjórnarskrárbreytingar. hafa. ætíð. verið.
með. þverpólitísku. samkomulagi .. Þegar.
ljóst. var. að. samkomulag. næðist. ekki. um.
heildarendurskoðun,.var.rætt.um.að.skapa.
svigrúm. til. þess. að. halda. vinnunni. áfram.
og. þar. með. að. stjórnarskrárbreytingar.
væru. ekki. bundnar. við. lok. kjörtímabils ..
Þá. náðist. samkomulag. um. að. hægt. væri.
að. ráðast. í. stjórnarskrárbreytingar. og.
þjóðaratkvæðagreiðslu. um. þær. án. þess. að.
til.þingrofs.og.almennra.kosninga.kæmi .
Ákvæði. um. að. binda. í. stjórnarskrá.
þjóðareign. á. auðlindum. sjávar. er. í.
stjórnarsáttmálanum ..Ég.mat.málið.þannig.
að. ekki. væri. hljómgrunnur. fyrir. því. að.
afgreiða.það.úr.nefndinni,.vegna.þess.meðal.
annars.að.raddir.voru.þar.uppi.um.að.skoða.
þyrfti.málið.betur .“
Af. þessum. orðum. formanns. stjórnar-
1-2007.indd 9 3/9/07 2:42:49 PM