Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 13
Þjóðmál VOR 2007
Að. mínu. viti. er. þessi. ágreiningur. í. ætt.
við. spuna. í. stjórnmálum,. en. til. hans. er.
efnt. til. að. slá. sér. upp. á. kostnað. samherja.
eða. andstæðinga .. Efni. málsins. ræður. ekki.
úrslitum.heldur.hitt,.að.menn.slái.sér.upp.á.
kostnað.andstæðinga.sinna .
Við. myndun. fjórða. ráðuneytis. Davíðs.
Oddssonar. vorið. 2003. var. sett. ákvæði. í.
stjórnarsáttmála. um. auðlindir. sjávar. og.
stjórnarskrána .. Halldór. Ásgrímsson,. for-
maður. Framsóknarflokksins,. skipaði.
stjórnarskrárnefnd. undir. formennsku.
Jóns. Kristjánssonar. framsóknarmanns. og.
sérfræðinganefnd.undir.formennsku.Eiríks.
Tómassonar. framsóknarmanns .. Í. erindis-
bréfi. nefndarinnar. er. ekki. minnst. á. þetta.
ákvæði. í. stjórnarsáttmálanum. í. tengslum.
við. endurskoðun. stjórnarskrárinnar .. Í.
nefndinni.var.málið.ekki.rætt ..
Þegar. kemur. að. kosningaflokksþingi.
framsóknarmanna,.er.því.hins.vegar.hamp-
að,.að.Sjálfstæðisflokkurinn.spilli.fyrir.því,.
að. unnt. sé. að. ná. þessu. ákvæði. stjórnar-
sáttmálans.fram ..Síðan.halda.forystumenn.
stjórnarfandstöðunnar.blaðamannafund.og.
segjast. ætla. að. koma. framsóknarmönnum.
til.hjálpar .
Hér. er. þó. sá. munur. á. og. fyrir. 12. árum,.
þegar.Jón.Baldvin.Hannibalsson.átti.í.hlut,.að.
Jón.Sigurðsson,.formaður.Framsóknarflokks-
ins,. leggur. sig. fram.um,. að. samstarf. stjórn-
arflokkanna. spillist. ekki .. Hann. tekur. ekki.
þátt.í.spunaleik.meistaranna ..Hann.áttar.sig.
á. því,. að. málatilbúnaðurinn. er. til. þess. eins.
fallinn. að. ýta. undir. tortryggni,. spilla. fyrir.
skynsamlegri,. málefnalegri. niðurstöðu. og.
grafa.undan.trúnaði.milli. framsóknarmanna.
og.sjálfstæðismanna.til.frambúðar .
*
Geir.H ..Haarde,.forsætisráðherra.og.for-maður.Sjálfstæðisflokksins,.ákvað.að.taka.
framsóknarmenn.á.orðinu.og.leita.leiða.til.að.
ná.við.þá.samkomulagi.um.efni.málsins,.þ .e ..
hvernig.orða.mætti.ákvæði.stjórnarsáttmálans.
í. stjórnarskrártexta .. Viðræður. um. það. efni.
hófust. að. loknu. flokksþingi. framsóknar-
manna.og.þeim.lauk.hinn.8 ..mars.með.því,.að.
þeir.Geir.og.Jón.Sigurðsson.kynntu.frumvarp.
sitt.þar.sem.segir:
Náttúruauðlindir. Íslands. skulu. vera.
þjóðareign.þó.þannig.að.gætt.sé.réttinda.
einstaklinga. og. lögaðila. samkvæmt.
72 ..grein ..Ber.að.nýta.þær.til.hagsbóta.
þjóðinni,.eftir.því.sem.nánar.er.ákveðið.
í. lögum .. Ekki. skal. þetta. vera. því. til.
fyrirstöðu,. að. einkaaðilum. séu. veittar.
heimildir. til. afnota. eða. hagnýtingar. á.
þessum.auðlindum.samkvæmt.lögum .
Þar. með. lauk. þessari. skjálftahrinu. í.
samskiptum.stjórnarflokkanna ..Hitt.er.síðan.
annað,.hver. verður. framgangur. frumvarps.
flokksformannanna. síðustu. daga. þings ..
Formennirnir. geta,. hvað. sem. öðru. líður,.
verið.ánægðir.yfir.því,.að.ná.sameiginlegri.
niðurstöðu.í.flóknu.og.viðkvæmu.máli.með.
stuðningi.þingflokka.sinna .
*
Framsóknarmenn. geta. gengið. stoltir.frá. 12. ára. samstarfi. við. okkur. sjálf-
stæðismenn. og. fylgi. þeirra. vex. ekki. við. að.
reyna.að.slá.sér.upp.á.okkar.kostnað ..Sé.það.
gert,. er. að. minnsta. kosti. betra. að. velja. sér.
málefni.af.kostgæfni .
Vegna. kosningaskjálftans. nötraði. ekki.
aðeins. allt. innan. Framsóknarflokksins.
heldur.gætti.hans.í.samskiptum.flokksins.við.
Sjálfstæðisflokkinn ..Forystumenn.flokkanna.
töpuðu. þó. ekki. áttum. heldur. lögðu. sig.
fram. um. að. finna. sameiginlega. lausn. á.
viðfangsefninu.í.samræmi.við.efni.málsins.og.
traustið.í.samstarfi.flokkanna,.sem.hefur.verið.
íslensku.þjóðinni.til.mikillar.hagsældar .
1-2007.indd 11 3/9/07 2:42:50 PM