Þjóðmál - 01.03.2007, Side 16
4 Þjóðmál VOR 2007
hefur. það. yfirleitt. verið. þegar. ríkisreknar.
rekstrareiningar. hafa. verið. færðar. til. nú-
tímalegra. viðhorfa. og. til. markaðarins ..
Svipuð. orka. og. sú. sem. leystist. úr. læðingi.
hjá. ríkisbönkunum.þegar.þeir.voru.einka-
væddir.gæti.einnig.sprungið.út.þegar.starfs-
launasjóðir.á.vegum.ríkisins.yrðu.markaðs-
tengdir.og.aðlagaðir. að.nútímalegri.mark-
aðshyggju ..
Á. Íslandi. eru. margir. frambærilegir.
myndlistarmenn.sem.geta.með.fyrirhyggju.
og. markaðssetningu. gert. það. gott. hvar.
sem.er. í.veröldinni ..Menntun.og.grunnur.
íslenskra. myndlistarmanna. er. góður,. en.
því.miður.hefur.félagshyggja.vinstri.manna.
staðið. markaðssetningu. heima. og. erlendis.
fyrir.þrifum ..Það.er.eðlilegt.að.spyrja:
„Hvernig. má. koma. myndlistarmönnum.
til.aðstoðar.og.virkja.þann.mannauð.sem.í.
myndlistarmönnum.býr?“.
Myndlistarmenn.geta.treyst.því.að.mark-
aðsvæðing. Launasjóðs. myndlistarmanna.
yrði. aðeins. til. bóta. fyrir. alla. myndlistar-
menn.og.ástæðulaust.að.láta.hræðsluáróður.
þeirra. sem. vilja. ríghalda. í. þær. stoðir,. sem.
enn.standa,.ráða.ferðinni ..Breyting.til.nýrra.
viðhorfa. er. fyrst. og. fremst. leið. til. nýrra.
og. bættra. fjármögnunarleiða. sem. leiða. til.
stækkunar. sjóðsins,.markvissari. stjórnunar.
og. sanngjarnari. úthlutunar. til. breiðari.
hóps ..
Til. að. þessar. úrbætur. geti. átt. sér. stað.verður. að. vera. vilji. og. eining. um. að.
stofnaður. verði. starfslaunasjóður. mynd-
listar. með. þátttöku. öflugra. fyrirtækja. sem.
hafa. burði. til. að. leggja. fjármagn. í. sjóð.
sem.tryggði.byltingu.í.starfslaunaumhverfi.
myndlistarmanna .. Fyrst. af. öllu. verður. að.
tryggja.aukið.fjármagn.til. sjóðsins,.en.það.
má. gera. með. skattlagningu. á. orkufrekan.
iðnað .. Það. fjármagn. rynni. til. hins. nýja.
sjóðs. sem. gæti. heitið. Nýsköpunarsjóður.
myndlistar. og. starfaði. á. landsvísu .. Þetta.
auðlindafjármagn. kæmi. frá. þjóðinni. í.
sjóðinn. sem. táknrænt. þakklæti. til. þeirrar.
orku. sem. skapandi. hugsun. listamanna. er.
hjá.sjálfstæðri.þjóð .
Gott. væri. að. leiða. saman. fyrirtæki. eins.
og. t .d .. . .. .. .. (. hér. er. rétt. að. nefna. engin.
nöfn. af. kurteisi. við. fyrirtækin. sem.koma.
til. greina). og. hinu. opinbera,. mennta-
málaráðuneytinu. og. Reykjavíkurborg,.
ásamt. Listasafni. Íslands. og. Listasafni.
Reykjavíkur. auk. Myndstefs .. . Stjórn.
sjóðsins. yrði. skipuð. fulltrúum. þeirra.
fyrirtækja. sem. ættu. aðild. að. honum.
auk. fulltrúa. frá. myndlistarmönnum ..
Fulltrúar. myndlistarmanna. yrðu. skipaðir.
af. fagfélögum. myndlistarmanna. og. þeim.
skipt.út.með.ákveðnu.millibili.til.að.tryggja.
heilbrigð,.fjölbreytt.og.fagleg.vinnubrögð ..
Þau. félög. myndlistarmanna. sem. koma.
ættu.að.sjóðnum.eru:
1 ..Félag.íslenskra.myndlistarmanna.(FÍM) .
2 ..Myndhöggvarafélagið.í.Reykjavík.
(MHR) .
3 ..Íslensk.Grafík.(ÍG) .
4 ..Leirlistafélagið .
5 ..Samband.íslenskra.myndlistarmanna.
(hópur.einstaklinga) .
6 ..Textílfélagið .
Auk. þjóðarframlags. og. framlaga. frá. fyrir-
tækjum. gæti. sjóðurinn. aflað. tekna. með.
listrænu.Þjóðarlottói ..Hlutverk.Nýsköpun-
arsjóðsins. væri. að. styrkja. og. efla. íslenska.
menningu. og. veita. fé. til. myndlistarverk-
efna,. til. einstaklinga,. til. sýningarhópa,. til.
safna.og.til.sýningarsala .
Rétt. til. úthlutunar. úr. Nýsköpunarsjóði.
myndlistar. ættu. allir. íslenskir. myndlistar-
menn.sem.standast.þær.kröfur.sem.verkefni.
þeirra. og. aðstæður. gefa. efni. til. hverju.
sinni .
Sjálfsagt.væri.að.nýta.Nýsköpunarsjóðinn.
líka.fyrir.listasöfn.og.sýningarsali.því.borið.
1-2007.indd 14 3/9/07 2:42:52 PM