Þjóðmál - 01.03.2007, Side 19

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 19
 Þjóðmál VOR 2007 7 að.koma.böndum.á.verðbólgu,.atvinnuleysi. og.ríkisfjármálin.og.lækkaði.smátt.og.smátt. skatta. á. tekjur. einstaklinga. og. hagnað. fyrirtækja .. Allt. þetta. hjálpaði. R-listanum. við. að. fela. linnulausar. gjaldskrár-. og. skattahækkanir. sínar.á.komandi.árum.með. því. einfaldlega. að. hækka. útsvarið. þannig. að. heildartekjuskattprósentan. héldist. allt. að.því.óbreytt ..Útsvar. í.Reykjavík.var.með. því.lægsta.á.landinu.(8,4%).þegar.R-listinn. tók. við. völdum,. en. var. komið. í. löglegt. hámark.(13,03%).í.lok.seinasta.kjörtímabils. R-listans .. Nýr. skattur,. holræsagjaldið,. var. lagður. á.og. aldrei. afnuminn,. auk.þess. sem. gjaldtaka. vegna. sorphirðu.margfaldaðist.og. tekjur.vegna.fasteignagjalda.uxu.stórum,.bæði. vegna. hækkandi. álagningar. og. hækkandi. húsnæðisverðs.á.höfuðborgarsvæðinu .. Aukning. á. fjárþörf. borgarinnar. til. hefðbundins. reksturs. skýrist. af. mikilli. óráðsíu.auk.gríðarlegs.vaxtar.stjórnsýslunnar. langt. umfram. það. sem. vöxtur. í. fjölda. verkefna. getur. réttlætt,. sé. miðað. við. betur. rekin.sveitarfélög .. Arðgreiðslna. var. nú. í. auknum. mæli. krafist.af. fyrirtækjum.að.hluta.eða. í.heild. í. eigu.borgarinnar.og.milljarðarnir. streymdu. inn .. Fyrirtæki. voru. seld,. stundum. frá. einum. armi. borgarinnar. til. annars,. og. skuldir. þannig. færðar. frá. ráðhúsinu. og. til. skrifstofa.borgarfyrirtækja.út.í.bæ ..Hitaveita. Reykjavíkur,. auk. skulda,. var. til. að. mynda. sameinuð.Orkuveitunni.hf ..og.hvarf.þannig. stór. skuldabaggi. af. sjálfum. borgarsjóði .. Borgarfyrirtækið. Félagsbústaðir. ehf .. fékk. í. fæðingargjöf.félagslegt.húsnæði.Reykjavíkur. auk. skulda. sem.áður. tilheyrðu.borgarsjóði .. Á.valdatíma.R-listans.var.rekstur.grunnskóla. fluttur.frá.ríki.til.sveitarfélaga.og.þeim.fylgdu. milljarðar. sem. marga. stjórnmálamenn. dreymir.um.að.fá.til.útdeilingar.á.valdatíma. sínum .. Rekstur. grunnskólanna. hefur. síðan. verið.eitt.sterkasta.vopn.sveitarstjórnarmanna. illa. rekinna. sveitarfélaga. til. að. kenna. þingmönnum.og.ríkisstjórn.um.eigin.óráðsíu. og.fjáraustur . Hvað. fór. þá. úrskeiðis?. Ekki. vantaði. R- listann. tímann. til. að. hrinda. áætlunum. sínum. í. framkvæmd .. Sami. borgarstjóri. stýrði. skipinu. nánast. allan. tímann. sem. R- listinn. hélt. völdum .. Slegist. var. um. lóðir. í. borginni. og. skatt-. og. gjaldheimta. náði. nýjum.hæðum,.auk.þess.sem.skuldir.uxu.ár. frá. ári. –. um. sjö. milljónir. á. dag. á. árunum. 1993-2001 .. R-listinn. tók. við. rúmum. 4. milljörðum.í.skuldum.þrátt.fyrir.að.töluverð. framkvæmdagleði.hefði.einkennt. fráfarandi. borgarstjórn.þess.tíma,..sbr ..Perluna,.ráðhúsið. og.Nesjavallavirkjun ..Í.dag.nema.skuldirnar. rúmum. 65. milljörðum. og. viðvarandi. hallarekstur. á.borgarsjóði. er. enn.að.auka.á. þær .. Þegar.núverandi.meirihluti.borgarstjórnar.í. Reykjavík. tók. við. eftir. seinustu. sveitarstjórnarkosningar.var.eitt.af.hans.fyrstu. verkum.að. fá. óháðan. aðila. (KPMG). til. að. taka.saman.skýrslu.um.fjármál.borgarinnar .. Niðurstöður. þessarar. skýrslu. eru. mikill. áfellisdómur. yfir. fjármálastjórn. R-listans .. Skuldir. hafa. margfaldast,. eiginfjárstaðan. á. niðurleið. svo. nemur. milljörðum. og. rekstrarhalli. af. öllum. venjulegum. rekstri. borgarinnar .. Niðurstöður. skýrslunnar. eru. í. raun. staðfesting. á. þeim.viðvörunum. sem. minnihlutinn. í. borgarstjórn. hafði. ítrekað. gefið.út.á.valdatíma.R-listans . En. skýrslan. segir. ekki. alla. söguna .. Hún. tekur. ekki. á. þeim. hrókeringum. sem. R- listinn. stundaði. með. eignir. og. stofnanir. borgarinnar. á. 12. ára. valdaskeiði. sínu .. Lína .net. er. hér. nærtækt. dæmi .. Hún. er. eitt. mesta. óráðsíuævintýri. hins. opinbera. á. Íslandi ..Draumurinn.um.ljósleiðaravæðingu. Reykjavíkur.er.vissulega.nokkuð.sem.heillar. marga. en. þegar. forsendurnar. eru. rangar,. fjárausturinn.stjórnlaus,.markaðsöflin.fjarlæg. og. hagnaðarvonin. engin. er. niðurstaðan. 1-2007.indd 17 3/9/07 2:42:55 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.