Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 20
8 Þjóðmál VOR 2007
fyrirsjáanleg ..Upphaflega.var.áætlað.að.veita.
200.milljónum. í. verkefnið.og. losa.borgina.
við.reksturinn.innan.fárra.ára ..Niðurstaðan.
varð.4,6.milljarðar.og.Orkuveitu.Reykjavíkur.
gert.að.taka.yfir.ósómann .
Ein. eftirminnilegasta. arfleifð. R-listans.
er. stefna. borgarinnar. í. lóðaúthlutun. og.
hverfauppbyggingu ..Ætlunin.var.alla.tíð.sú.að.
þétta.miðbæinn.til.að.spara.fé.við.uppbyggingu.
vegakerfis,.skóla.og.annarrar.þjónustu ..Hinn.
stóri.hópur.sem.kærði.sig.ekki.um.að.búa.í.
þéttum.miðbæ.fékk.enga.aðra.valkosti.en.að.
flytja. í. nágrannasveitarfélög.Reykjavíkur ..Á.
tímabili.var.fólksfækkun.í.höfuðborginni.af.
þeim.sökum ..Á.árunum.1994–2004.fækkaði.
börnum.á.leikskólaaldri.um.tæplega.600.án.
þess.að.borgaryfirvöldum.tækist. að.útrýma.
biðlistum. eftir. leikskólaplássum .. Í. stað.
þess.að. taka.nýjum.íbúum.opnum.örmum.
reyndust. borgaryfirvöld. fjandsamleg. þeim.
sem. pössuðu. ekki. inn. í. deiluskipulagið ..
Höfuðborg.Íslands.varð.að.lokuðum.klúbbi ..
Nágrannasveitarfélögin. gengu. vitaskuld.
á. lagið. og. opnuðu. lendur. sínar. fyrir.
nýbyggingum.og.nýjum.útsvarsgreiðendum ..
Reykjavík.sat.eftir ..
Hliðstæður. landsstjórnar. og.sveitarstjórnar. eru. margar .. Báðar.
standa. í. rekstri. á. opinberri. þjónustu ..
Báðar.setja.reglur..um.starfsemi.og.hegðun.
einstaklinga.og.fyrirtækja ..Báðar.hafa.tekjur.
af. skattlagningu.og.umsýslu. eigna.og. eigin.
fyrirtækja ..
R-listinn.nítjánfaldaði.skuldir.Reykjavíkur.
og. snarhækkaði. álögur. af. öllu. tagi. á.
borgarbúa ..Á.sama.tímabili.hafa.ríkisstjórnir.
Sjálfstæðisflokksins. skorið. skuldir. ríkissjóðs.
niður.og. lækkað.og.afnumið.skatta,.og.eru.
enn.að ..R-listinn.hækkaði..útsvar.Reykjavíkur.
úr.því. að. vera. eitt.hið. lægsta. á. landinu.og.
í. löglegt.og. sögulegt.hámark ..Á. sama. tíma.
hefur.ríkisvaldið.lækkað.sín.skatthlutföll.og.
fellt. niður. skatta,. meðal. annars. með. þeim.
afleiðingum.að.skatttekjur.þess.hafa.stóraukist.
vegna. bætts. hags. fyrirtækja. og. einstaklinga.
og.aukinnar.veltu.í.samfélaginu .
R-listinn. breytti. mörgum. stofnunum.
borgarinnar. í. sjálfstæð. fyrirtæki. í. eigu.
borgarinnar. og. vafði. þau. skuldum,.
arðgreiðslukröfum.og. taprekstri. til. að. fegra.
stöðu. borgarsjóðs .. Ríkið. einkavæddi. fjölda.
fyrirtækja,.þar.á.meðal.alla.ríkisbankana.og.
Símann,.og.gaf.þeim.þar.með.svigrúm.til.að.
athafna.sig.á.forsendum.markaðarins.frekar.
en.stjórnmálanna ...
Ef.R-listaflokkarnir.ná.meirihluta.á.Alþingi.
er.auðvelt.að.sjá.hvaða.afleiðingar.það.mun.
hafa.í.för.með.sér.fyrir.landsstjórnina ..Skattar.
verða. hækkaðir,. skuldir. munu. aukast,.
einkavæðing. ríkisfyrirtækja. heyrir. sögunni.
til. og. misheppnuð. fjárfestingarævintýri. á.
kostnað.skattgreiðenda.snúa.aftur ..
Ekki. þarf. að. kafa. djúpt. til. að. finna.rætur. hins. lélega. gengis. vinstriflokka.
í. rekstri. hins. opinbera. á. Íslandi .. Mikil.
áhersla. er. lögð. á. að. skapa. „jöfnuð“.meðal.
borgaranna .. Skattkerfinu. er. beint. að.
þeim. sem. hafa. háar. tekjur. undir. þeim.
formerkjum.að.þeir.efnaminni.muni.njóta.
afraksturs. skattheimtunnar .. Þetta. letur.
bæði.þá.efnameiri.og.hina.efnaminni ..Þeir.
efnameiri. koma. tekjum. sínum. í. skjól. eða.
inn. í. ramma. lægstu. skattprósentanna,. en.
hinir. efnaminni. festast. í. neti. jaðarskatta,.
sveiflukenndra.bóta.og.minni.sveigjanleika.
til.að.vinna.sig.upp.á.við ..
Vinstriflokkar.hafa.einnig.ríka.tilhneigingu.
til.að.tala.um.að.eitthvað.sé.„ókeypis“,.þ .e ..
greitt.eða.niðurgreitt.af.öðrum.en.notendum ..
Þetta.er.vafasöm.orðaleikfimi .
Margir.vinstrimenn.hafa.margoft.lofað.því.
að.hækka.fjármagnstekjuskatt.ef.þeir.komast.
í.ríkisstjórn ..Slíkar.hækkanir.rjúka.beint.út.
í.leiguverð.og.aukinn.kostnað.við.lántökur.
(sem.er.ærinn.fyrir) ..Ef.stór.orð.um.að.hækka.
fjármagnstekjuskatt.upp.í.svipað.hlutfall.og.
1-2007.indd 18 3/9/07 2:42:55 PM