Þjóðmál - 01.03.2007, Page 23
Þjóðmál VOR 2007 2
spunnið.og.ofið.út.frá.þeim,.staðreyndum.
og.hugarburði.blandað. saman,.þannig,. að.
ókunnugir.geta.ekki.greint.eitt.frá.öðru“ .3
Hér.skal.ekki.amast.við.samsæriskenn-ingu.Guðmundar.Jónssonar.að.öðru.
leyti. en. því. sem. hún. varðar. útgáfustarf-
semi. Nýja. Bókafélagsins. (NB),. en.
undirritaður. var. útgáfustjóri. NB. þau.
rúm. þrjú. ár. sem. það. fyrirtæki. starfaði,.
1999–2001 .. Þó. skal. þess. getið. að. væri.
eitthvað.til.í.þeirri.kenningu.Guðmundar.
Jónssonar. að. Björn. Bjarnason. hefði.
staðið. fyrir. hægrivæðingu. í. sögukennslu.
í. landinu.hlyti.það.að. teljast. í.meira. lagi.
undarleg. ráðstöfun. hjá. ráðherranum.
að. ráða. menn,. sem. flest. bendir. til. að.
séu. pólitískir. andstæðingar. hans,. til. að.
3 Jakob F . Ásgeirsson,. . . .Pétur Ben.,.Mál.og.menning,.
Reykjavík.1998,.bls ..93 .
leggja. grunn.að.því. verki,. þ .e .. samningu.
námskrár.í.sögu ..Samkvæmt.upplýsingum.
frá.menntamálaráðuneytinu.var.aðalnám-
skráin. í. sögu. fyrir. framhaldsskóla. undir.
ritstjórn. Þorsteins. Helgasonar,. lektors.
við. Kennaraháskóla. Íslands,. og. Pálma.
Guðmundssonar,. kennara. við. Mennta-
skólann. við. Hamrahlíð,. auk. þess. sem.
Sigurður.Gylfi.Magnússon,. fræðimaður. í.
ReykjavíkurAkademínunni,.veitti.ráðgjöf .4.
Enginn.þessara.manna.telst.skoðanabróðir.
Björns.Bjarnasonar.í.stjórnmálum ..Raun-
ar. virðist. Guðmundur. Jónsson. ekki. hafa.
lesið. stafkrók. í. hinni. nýju. námskrá,. því.
það. myndi. ekki. hvarfla. að. nokkrum.
manni.sem.lesið.hefur.námskrána.að.halda.
4 Tölvupóstur til höf . frá Steingrími Sigurgeirssyni,. . . . . . .
aðstoðarmanni.Þorgerðar.Katrínar.Gunnarsdóttur.
menntamálaráðherra,.ásamt.fylgigögnum,.21 ..janúar.
2005 .
Frá.kynningarfundi.þegar.Söguvefur.NB.var.opnaður.í.ágústmánuði.2000 ..Frá.vinstri:.Jakob.F ..Ásgeirsson,.
útgáfustjóri.Nýja.Bókafélagsins,.Ásgeir.Friðgeirsson ..forstöðumaður.Strik .is,.sem.hýsti.vefinn,.og.Björn.
Bjarnason.menntamálaráðherra.sem.opnaði.vefinn ..Vefinn.má.sjá.á.tjaldinu.til.hægri ..Á.fundinum.voru.
menntamálaráðherra.jafnframt.afhentar.fyrstu.kennslubækurnar.í.sögubókaröð.NB ..
1-2007.indd 21 3/9/07 2:42:59 PM