Þjóðmál - 01.03.2007, Page 24

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 24
22 Þjóðmál VOR 2007 því.fram.að.hún.feli.í.sér.hægrivæðingu.í. sögukennslu .5 Vissulega.voru.forsvarsmenn.NB.skoðana- bræður.Björns.Bjarnasonar.í.stjórnmálum,. rétt. eins. og. um. 40%. þjóðarinnar,. en. Guðmundur. getur. ekki. leyft. sér. að. halda. því. fram. að. það. hafi. ráðið. styrkveitingu. menntamálaráðuneytisins.til.NB.án.þess.að. kynna. sér. þær. málefnalegu. forsendur. sem. lágu.til.grundvallar.ákvörðun.ráðuneytisins .6. Hefur.Guðmundur. Jónsson. lagt.mat. á.og. borið.saman.umsóknirnar.sem.ráðuneytinu. bárust.á.sínum.tíma?.Þess.má.geta.að.þegar. aðalstyrkurinn.til.NB.var.veittur.sótti.aðeins. eitt.annað.útgáfufyrirtæki.um.styrk,.Iðnú,. en. meðal. annarra. umsækjenda. var. hópur. fræðimanna.við.ReykjavíkurAkademíuna . Áárunum. 1999–2004. veitti. mennta-málaráðuneytið.um.130.milljónir.króna. í. styrki. til. námsefnisgerðar. á. framhalds- skólastigi. vegna. nýrrar. námskrár .. Þar. af. fékk. NB. samanlagt. 3,5. milljónir. króna,. í. tveimur.úthlutunum,.til.fjögurra.aðskilinna. verkefna:. samningar. og. útgáfu. þriggja. stórra.kennslubóka.fyrir.söguáfangana.SAG. 103,. SAG. 203. og. SAG. 303,. samningar. og. útgáfu. allmargra. smárita. um. afmörkuð. efni. og. uppsetningar. Söguvefs. NB. á. Strik . is .. Til. samanburðar. má. nefna. að. Mál. og. menning.fékk.síðar.m .a ..hátt.í.eina.milljón. króna. til. útgáfu. á. einni. kennslubók. fyrir. söguáfangann.SAG.103 ..Óhætt.er.að. segja. að.þeim.opinberu.fjármunum.sem.ráðstafað. var. til. námsefnisgerðar. Nýja. Bókafélagsins. var. vel. varið .. Væri. raunar. fróðlegt. ef. menntamálaráðuneytið.kannaði.afraksturinn. af.styrkveitingum.sínum.til.námsefnisgerðar. 5 Sjá:. .Aðalnámskrá framhaldsskóla, Samfélagsgrein- ar,.Menntamálaráðuneytið,.Reykjavík.1999,.bls .. 75–110 . 6 Forstjóri Nýja Bókafélagsins var Páll Bragi.. . . . . . . Kristjónsson,.en.í.stjórn.félagsins.sátu.auk.hans. Björgólfur.Guðmundsson.og.Jakob.F ..Ásgeirsson . á. undanförnum. árum,. en. í. fljótu. bragði. sýnist. ekki.hafa.orðið. af.útgáfu. í.um.50%. tilvika.á.þeim.útgáfuhugmyndum.sem.ráðu- neytið. hefur. styrkt. til. námsefnisgerðar. í. sögu. fyrir. framhaldsskóla .7. Afraksturinn. af. styrkveitingunum.til.Nýja.Bókafélagsins.var. hins.vegar.ríkulegur.og.mætti.verða.öðrum. til.eftirbreytni: Þrjár stórar kennslubækur,. mikið. mynd- skreyttar.í.lit,.samtals.824.bls ..í.stóru.broti: Íslands- og mannkynssaga NB I,.288.bls .. (SAG.103) .. Íslands- og mannkynssaga NB II, 320.bls .. (SAG.203) . Þættir úr menningarsögu,.224.bls ..(SAG. 303) . Sex smárit. fyrir. söguáfangann. SAG. 103. (samtals.216.bls .): Borg og sveit,.24.bls . Fornöldin í nútímanum,.32.bls . Menningarheimar á miðöldum,.32.bls . Ný heimsmynd,.48.bls . Ríki og þegnar,.40.bls . Upplýsingin,.40.bls . Söguvefur NB á Strik.is . Mjög. efnismikill. vefur. sem. var. í. stöðugum.vexti.og.endurnýjun.á.meðan. ég. gegndi. störfum. útgáfustjóra. NB,. en. eftir. að. mínum. afskiptum. lauk. í. ársbyrjun.2002.og.Nýja.Bókafélagið.rann. inn. í. Eddu. útgáfu. hefur. Söguvefurinn. ekki.verið.uppfærður . Til. ofangreindra. verkefna. voru. ráðnir. eftirtaldir,. langflestir. sagnfræðingar,. í. stafrófsröð:. Árni. Hermannsson,. Einar. Hreinsson,. Gunnar. Þór. Bjarnason,. Heiðrún. Geirsdóttir,. Jón. Ingvar. Kjaran,. Jón. Gunnar. Þorsteinsson,. Jón. Þ .. Þór,. 7 Tölvupóstur til höf . frá Steingrími Sigurgeirssyni,. . . . . . . aðstoðarmanni.Þorgerðar.Katrínar.Gunnarsdóttur. menntamálaráðherra,.ásamt.fylgigögnum,.21 ..janúar. 2005 . 1-2007.indd 22 3/9/07 2:42:59 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.