Þjóðmál - 01.03.2007, Page 25
Þjóðmál VOR 2007 23
Lýður. Björnsson,. Margrét. Gunnarsdóttir,.
Ragnheiður. Kristjánsdóttir,. Snorri. G ..
Bergsson,. Sigríður. K .. Þorgrímsdóttir,.
Svavar.Hrafn.Svavarsson.og.Vilborg.Auður.
Ísleifsdóttir ..Að.myndaritstjórn.komu.m .a ..
Alda.Lóa.Leifsdóttir.og.Rakel.Pálsdóttir,.en.
um.kortagerð.sá.Lovísa.G ..Ásbjörnsdóttir ..
Helgi. Magnússon. annaðist. prófarkalestur.
og.tók.saman.skrár ..Auk.þess.lásu.allmargir.
bækurnar.yfir,.undir.nafnleynd,.þar.á.meðal.
prófessorar.í.sagnfræði.við.Háskóla.Íslands .
Það. er. einstaklega. ósmekklegt. af. Guð-
mundi. Jónssyni. að. gera. því. skóna. að. allt.
þetta. fólk. hafi. ekki. unnið. verk. sitt. með.
sjálfstæðum.hætti.(innan.þeirra.marka.sem.
námskráin. setur). heldur. eftir. einhverri.
pólitískri. forskrift. frá. ráðamönnum ..
Veit. Guðmundur. Jónsson. eitthvað. um.
stjórnmálaskoðanir.þessa.fólks?.Getur.hann.
nefnt. dæmi. um. að. það. hafi. ekki. unnið.
samkvæmt.bestu.samvisku?.Hefur.eitthvað.
af.þessu.fólki.komið.fram.og.lýst.yfir.því.að.
það.hafi.verið.beitt.pólitískum.þrýstingi.við.
verk.sitt?
Allt. orkar. tvímælis. þá. gert. er .. Vafalaust.
má.ýmislegt.finna.að.kennslubókum.Nýja.
Bókafélagsins.rétt.eins.og.öðru.kennsluefni ..
En. þótt. margir. hafi. verið. af. vilja. gerðir.
hefur.engum.gagnrýnanda.tekist.að.benda.
á.eitt.einasta.dæmi.um.pólitíska.slagsíðu.í.
sögukennslubókum.NB ..Eina.pólitíkin.sem.
tengist.námsbókaútgáfu.Nýja.Bókafélagsins.
eru. pólitískar. árásir. úr. vinstri. herbúðum.
sem.jafnvel.voru.gerðar.áður.en.bækurnar.
komu.út ..Framangreind.skrif.Guðmundar.
Jónssonar.sýnast.því.miður.af.þeim.meiði .
Kennslubækur.NB,.þrjár.stórar.bækur,.mikið.myndskreyttar,.fyrir
söguáfangana.103,.203.og.303,.og.6.smárit.fyrir.áfangann.103 .
1-2007.indd 23 3/9/07 2:43:25 PM