Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 26
24 Þjóðmál VOR 2007
Ragnar.Jónasson
Land.tækifæranna
Íslenskt. þjóðfélag. hefur. tekið. miklum.breytingum. á. undanförnum. árum,. ekki.
síst.í.kjölfar.einkavæðingar.banka.og.annarra.
ríkisfyrirtækja,. skattalækkana. og. aukins.
frelsis. í. efnahagsmálum .. Betur. má. þó. ef.
duga. skal. og. sem. betur. fer. er. þegar. farið.
að.huga.að.næstu.skrefum ..Þar.vekja.einna.
helst.athygli.hugmyndir.um.að.efla.til.muna.
alþjóðlega.fjármálastarfsemi.á.Íslandi,.annars.
vegar.í.þeim.tilgangi.að.halda.höfuðstöðvum.
íslenskra.útrásarfyrirtækja.áfram.á.Íslandi.og.
hins.vegar.í.þeim.tilgangi.að.laða.til.landsins.
enn.frekari.fjármálastarfsemi .
Í. vetur. kom. út. skýrsla. á. vegum.
nefndar. forsætisráðherra. um. alþjóðlega.
fjármálastarfsemi.á.Íslandi,.þar.sem.reifaðar.
eru. fjölmargar. áhugaverðar. hugmyndir ..
Þó. stutt. sé. síðan. skýrslan. var. kynnt. eru.
stjórnvöld.þegar. farin. að.huga. að.mörgum.
atriðum.sem.þar.voru.nefnd .
Nefndin. var. stofnuð. í. lok. ársins.
2005. til. að. fjalla. um. forsendur.
alþjóðlegrar. fjármálastarfsemi. á. Íslandi.
og. samkeppnishæfni. landsins. á. því. sviði ..
Formaður. nefndarinnar. var. Sigurður.
Einarsson,. stjórnarformaður. Kaupþings.
banka. hf .,. en. auk. hans. sátu. í. nefndinni.
Ásdís. Halla. Bragadóttir,. forstjóri. BYKO,.
Baldur. Guðlaugsson,. ráðuneytisstjóri. í.
fjármálaráðuneytinu,. Bolli. Þór. Bollason,.
ráðuneytisstjóri. í. forsætisráðuneytinu,.
Guðjón.Rúnarsson,.framkvæmdastjóri.SBV.
(nú.SFF),.Halldór.B ..Þorbergsson,.þáverandi.
hagfræðingur.Viðskiptaráðs.Íslands,.Haukur.
Hafsteinsson,. framkvæmdastjóri. LSR,.
Hulda. Dóra. Styrmisdóttir,. ráðgjafi,. Jón.
Sigurðsson,. þáverandi. seðlabankastjóri. (lét.
af. störfum. í. nefndinni. þegar. hann. tók. við.
embætti. iðnaðar-. og. viðskiptaráðherra),.
Katrín. Ólafsdóttir,. lektor. við. HR,.
Kristján. Skarphéðinsson,. ráðuneytisstjóri. í.
iðnaðar-. og. viðskiptaráðuneytinu. og. Pálmi.
Haraldsson,. framkvæmdastjóri .. Þá. starfaði.
greinarhöfundur. með. nefndinni. sem. ritari.
hennar .
Lögð.var.áhersla.á.það.í.starfi.nefndarinnar.
að.reglur.hér.á.landi.yrðu.að.vera.almennar.
reglur. fyrir. íslenskt. atvinnulíf. sem. myndu.
standast.allar.kvaðir.samkvæmt.samningnum.
um. evrópska. efnahagssvæðið .. Tryggt. yrði.
að. Ísland. yrði. ekki. svokallað. aflandssvæði.
(„offshore”) .. Þess. í. stað. yrði. leitað. að.
fyrirmyndum.í.löndum.á.borð.við.Bretland,.
Holland,. Lúxemborg,. Írland. og. Sviss ..
Lagaumhverfið.yrði.áfram.að.vera.þróað.og.
eftirlit.og.aðhald.markvisst .
Til.mikils.er.að.vinna.á.sviði.alþjóðlegrar.fjármálastarfsemi. og. ljóst. að. til. að.
mynda.nágrannaland.okkar.Írland.hefur.náð.
1-2007.indd 24 3/9/07 2:43:25 PM