Þjóðmál - 01.03.2007, Side 27

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 27
 Þjóðmál VOR 2007 25 mjög.langt.með.markvissum.aðgerðum ..Hér. á.landi.hefur.fjármálastarfsemi.vaxið.hröðum. skrefum. og. hafa. breytingar. í. frjálsræðisátt. verið.fljótar.að.skila.sér.í.ríkissjóð ..Sem.dæmi. um. þetta. má. vísa. í. svar. fjármálaráðherra. á. þingi. nú. í. vetur. við. fyrirspurn.Guðlaugs. Þórs. Þórðarsonar. alþingismanns. um. tekjuskattsgreiðslur. banka .. Með. svarinu. fylgdi.yfirlit.fyrir.árin.1993-2006.um.álagðan. tekjuskatt. lögaðila. sem. skráðir. voru. með. rekstur. í. atvinnugreininni. „rekstur. banka. og.sparisjóða”,.samkvæmt.flokkun.Hagstofu. Íslands,.rekstrarárið.2005.(tekið.er. fram.að. félög. sem. starfað. hafi. í. atvinnugreininni. á. tímabilinu.en.hætt.hafi.rekstri. séu.því.ekki. talin. með. í. yfirlitinu) .. Þarna. kemur. m .a .. fram. að. tekjuskattur. álagningarárið. 2006. (105. aðilar). hafi. numið. 11,3. milljörðum. króna.samanborið.til.dæmis.við.88.milljónir. króna. vegna. álagningarársins. 2000. (92. aðilar) ..Ennfremur.má.nefna.að.í.fyrrgreindri. skýrslu. nefndar. forsætisráðherra. má. sjá. að. tekjur. ríkissjóðs. af. tekjuskatti. fyrirtækja. hafa. aukist. verulega. frá. því. að. skatthlutfall. fyrirtækja. var. lækkað .. Áhætta. af. lækkun. skatthlutfalls. fyrirtækja. hér. á. landi. er. auk. þess. tiltölulega. lítil,. þar. sem. slíkir. skattar. hafa. ekki. staðið. undir. mjög. stórum. hluta. af. tekjum. ríkissjóðs .. Ávinningurinn. af. slíkum. breytingum. gæti. hins. vegar. orðið. umtalsverður .. Í.þessu. sambandi.má.vísa. til. ummæla. formanns. nefndarinnar,. Sigurðar. Einarssonar,. í. viðtali. við. Viðskiptablaðið. í. október.í.fyrra.þar.sem.hann.sagði: „Það.er.enginn.vafi.að.ef.það.tekst.að.auka. umfang.fjármálastarfsemi.hér,.bankastarfsemi. eða.annars.konar.fjármálastarfsemi,.þá.yrði. það.til.mikilla.hagsbóta.fyrir.almenning.og. þjóðarbúið.í.heild ..Það.er.enginn.sem.efast. um.það ..Hins.vegar.er.þessi.atvinnustarfsemi. þannig.að.hún.eykur.ekki.endilega. jöfnuð .. Sumir.hagnast.meira.en.aðrir ..Ef.menn.þola. það. ekki. þá. er. fjármálastarfsemi. ekki. það. sem.menn.ættu.að.reyna.að.laða.til.landsins .. Þá.ættu.menn.frekar.að.vera.hamingjusamir. með. að. laða. til. landsins. láglaunastörf. þar. sem. allir. eru. jafn. lágt. launaðir .. Þetta. eru. valkostirnir .” Í.skýrslu. nefndarinnar. eru. annars. vegar.kynntar. þær. almennu. forsendur. sem. þurfa.að.vera.til.staðar.hér.á.landi.til.að.laða. hingað.alþjóðlega.fjármálastarfsemi.og.hins. vegar.settar.fram.hugmyndir.til.að.efla.slíka. starfsemi.hérlendis . Ein. helsta. forsenda. árangurs. á. þessu. sviði. er. viðhorf. stjórnvalda. hverju. sinni .. Árangur. næst. ekki. með. tilviljanakenndum. hætti. heldur. markvissum. aðgerðum. og. góðu. samstarfi. stjórnvalda. og. aðila. á. fjármálamarkaði .. Þá. þarf. ennfremur. að. leggja. áherslu. á. gott. samstarf. skattyfirvalda. og. markaðsaðila. og. eru. í. skýrslunni. nefnd. dæmi.um.slíka.samvinnu.í.Sviss.og.Hollandi .. Í. Hollandi. var. auk. þess. gripið. til. sérstakra. aðgerða.árið.2004,.til.fjögurra.ára,.til.að.draga. úr.skrifræði ..Þær.aðgerðir.hafa.skilað.góðum. árangri.og.á. tveimur.árum.hafði.kostnaður. við. skrifræði. minnkað. um. 17% .. Eins. og. fram.kemur.í.skýrslunni.ber.hvert.ráðuneyti. í.Hollandi. ábyrgð. á.því. að.markmiðum. sé. náð. á. viðeigandi. sviði. og. náist. markmiðin. ekki.eru.fjárframlög.ráðuneytisins.skert ..Hér. á. landi. skilaði. starfshópur. um. einfaldara. Ísland.tillögum.í.september.í.fyrra.og.verður. það. sannarlega. að. teljast. skref. í. rétta. átt .. Í. ræðu.á.Viðskiptaþingi.í.febrúar.fjallaði.Geir. H .. Haarde. forsætisráðherra. um. breytingar. á. þessu. sviði .. Þar. sagði. hann. m .a .. annars:. „Lögð.hefur.verið.áhersla.á.að.draga.sem.mest. úr.skrifræði.og.kostnaði.í.reglusetningu.hins. opinbera ..Þar.höfum.við.reyndar.þegar.tekið. mörg.mikilvæg.skref.og.fleira.er.í.undirbúningi. undir. merkjum. aðgerðaáætlunarinnar,. „Einfaldara. Ísland“ .. Flóknar. og. torskildar. reglur.geta.valdið.óþarfa.kostnaði.og.dregið. úr. samkeppnishæfni. atvinnulífsins .. Skýrar. og. sanngjarnar. leikreglur. stuðla. á. hinn. 1-2007.indd 25 3/9/07 2:43:26 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.