Þjóðmál - 01.03.2007, Page 28

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 28
26 Þjóðmál VOR 2007 bóginn. að. bættum. lífskjörum. og. auðvelda. jafnframt. ríki. og. sveitarfélögum. að. sinna. verkefnum. sínum .”. Jafnframt. nefndi. Geir. nýtt.vefsetur,.Ísland .is,.sem.hann.sagði.ætlað. að.auðvelda.samskipti.og.aðgang.almennings. og. fyrirtækja. að. stjórnvöldum. og. helstu. upplýsingaveitum . Tryggt.fjarskiptasamband.við.umheiminn. verður. einnig. að. teljast. ein. helsta. forsenda. aukinna. umsvifa. í. fjármálastarfsemi. hér. á. landi .. Tveir. ljósleiðarasæstrengir. tengja. Ísland. nú. við. önnur. lönd,. Farice-1. og. Cantat-3 ..Nefndin. taldi.mikilvægt.að.hefja. hið.fyrsta.lagningu.á.nýjum.sæstreng ..Í. lok. síðasta. árs. samþykkti. ríkisstjórnin. að. hefja. undirbúning. að. lagningu. nýs. sæstrengs. milli.Íslands.og.Evrópu,.en.starfshópur.um. varasamband. við. umheiminn. hafði. verið. skipaður.sumarið.2006 ..Í.tilkynningu.vegna. ákvörðunar. ríkisstjórnarinnar,. sem. birt. var. þann. 30 .. desember. sl .,. kom. fram. að. yrði. ákvörðun.tekin.um.lagningu.strengs.á.næstu. vikum.mætti.gera.ráð.fyrir.að.undirbúningur. og. rannsóknir. tækju. mestan. hluta. ársins. 2007. og. að. lagning. strengs. færi. fram. árið. 2008 ..Með.því.móti.væri.unnt.að.taka.nýjan. streng.í.notkun.seint.á.árinu.2008 . Í.skýrslunni. var. ennfremur. nefnt. að. færð.hefðu. verið. rök. fyrir. því. að. innleiðing. virks. lánamarkaðar. með. verðbréf. væri. nauðsynleg.forsenda.þess.að.hér.á.landi.væri. fjármálamarkaður. sem. uppfyllti. öll. helstu. skilyrði. sem.alþjóðlegur.verðbréfamarkaður. þyrfti.að.uppfylla ..Nú.hefur.forsætisráðherra. greint.frá.því.að.á.vegum.viðskiptaráðherra. sé. unnið. að. gerð. frumvarps. til. breytinga. á. lögum.um.verðbréfasjóði.og.fjárfestingarsjóði. þar. sem. fram. komi. að. heimilt. verði. að. lána. verðbréf. verðbréfasjóða. að. tilteknum. skilyrðum. uppfylltum .. Raunar. kom. einnig. fram. í. ræðu. forsætisráðherra. á. Viðskiptaþingi.að.í.umræddu.frumvarpi.væri. lagt. til.að.verðbréfa-.og.fjárfestingarsjóðum. yrði. gert. kleift. að. starfa. undir. sérstökum. einkahlutafélögum. í. eigu. rekstrarfélags. fjármálastofnunar.og.að.í.ráðuneytinu.stæði. jafnframt.yfir.könnun.á.því.hvort. rétt.væri. að. heimila. fagfjárfestasjóðum. að. starfa. undir. sérstöku. einkahlutafélagi,. en. þessar. hugmyndir. voru. einmitt. einnig. ræddar. í. skýrslu.nefndarinnar . Á. meðal. annarra. almennra. forsendna. sem. tilteknar. voru. í. skýrslunni. má. nefna. aukið. framboð. af. almennum. upplýsingum. á. erlendum. tungumálum .. Þá. taldi. nefndin. brýnt. að. sett. yrði. heimild. til. handa. menntamálaráðuneyti. til. að. veita. grunnskólum. varanlegt. leyfi. til. að. kenna. samkvæmt.erlendri.námsskrá . Sem. fyrr. segir. voru. ennfremur. settar. fram. í. skýrslunni. ýmsar. hugmyndir. sem. gætu. stuðlað. að. aukningu. í. alþjóðlegri. fjármálastarfsemi.á.Íslandi ..Markmið.þeirra. var.að.skapa. frekari.umræðu.og.umfjöllun .. Ekki.var.því.um.að.ræða.eiginlegar.tillögur,. enda.var. tekið. fram. í. inngangi. skýrslunnar. að.ekki.bæri.að.líta.þannig.á.að.nefndarmenn. stæðu. endilega. allir. á. bak. við. einstakar. hugmyndir . Meðal. annars. var. reifuð. sú. hugmynd. að. leggja. áherslu. á. alþjóðlega. eignastýringu. með.því.að.settir.yrðu.á.laggirnar.alþjóðlegir. lífeyrissjóðir. hér. á. landi. sem. myndu. sam- rýmast. íslenskum.lögum.og.reglum.en.jafn- framt. evrópsku. lífeyristilskipuninni,. en.með. innleiðingu.hennar.myndi.opnast.gríðarlega. stór.markaður.í.Evrópu ..Í.máli.forsætisráðherra. á.Viðskiptaþingi.kom.fram.að.nú.þegar.hefði. verið.ákveðið.að.innleiða.tilskipunina.og.taldi. hann. án. efa. hægt. að. markaðssetja. íslenska. lífeyrissjóðakerfið. erlendis. og. koma. til. móts. við. áhuga. stjórnenda. alþjóðafyrirtækja. um. fjölþjóðlega. lífeyrissjóði. sem. starfi. innan. lagaramma.ESB . Ýmsar. skattalegar. hugmyndir. voru.einnig. nefndar. í. skýrslunni. og. hafa. 1-2007.indd 26 3/9/07 2:43:27 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.