Þjóðmál - 01.03.2007, Side 29

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 29
 Þjóðmál VOR 2007 27 sumar. þeirra. þegar. fengið. hljómgrunn. hjá. stjórnvöldum .. Meðal. annars. voru. reifaðar. ýmsar. hugmyndir. um. breytingar. á. skattlagningu. á. fjármagnstekjum. félaga. og. ein. þeirra. varð. forsætisráðherra. að. sérstöku.umfjöllunarefni.í.fyrrgreindri.ræðu. á.Viðskiptaþingi,. þ .e .. sú.hugmynd. að. fella. niður. skattskyldu. á. söluhagnað. hlutabréfa. fyrirtækja ..Forsætisráðherra. taldi.eðlilegt.að. undanþiggja.slíka.skattlagningu.hér.á. landi. með. sama. hætti. og. í. nágrannalöndum. að. uppfylltum. hliðstæðum. skilyrðum. og. þar .. Taldi.hann.að.slíkt.myndi.síður.en.svo.hafa.í. för.með.sér.tekjutap.fyrir.ríkissjóð . Þá. voru. í. skýrslunni. ræddar. nokkrar. hugmyndir. sem. sneru. að. takmarkaðri. skattskyldu. erlendra. aðila.hér. á. landi,.m .a .. í. tengslum. við. skattskyldu. á. greiðslu. arðs. frá. Íslandi. til. EES. landa .. Forsætisráðherra. greindi.frá.því.við.sama.tækifæri.og.að.ofan. greinir. að. fjármálaráðherra. hefði. kynnt. frumvarp.um.að.afnema.slíka.skattlagningu. með.sambærilegum.hætti.og.í.löndum.á.borð. við.Noreg,.Svíþjóð.og.Írland . Síðast.en.ekki.síst.má.nefna.að.í.skýrslunni.var.fjallað.um.hugmynd.um.að.gera.Ísland. að.höfn.fyrir.höfuðstöðvar.alþjóðlegra.félaga. með.því.að.taka.upp.stiglækkandi.tekjuskatt. fyrirtækja,. þannig. að. almennt. skatthlutfall. yrði. áfram. 18%. en. skatthlutfall. lækkaði. hjá. fyrirtækjum. á. þeim. hluta. skattskylds. hagnaðar.sem.væri.umfram.ákveðið.mark.á. viðkomandi.skattári ..Þannig.yrði.auðveldara. að. fá. til. landsins. fyrirtæki. með. háar. skattskyldar. tekjur,. auk. þess. sem. það. yrði. eftirsóknarvert. fyrir. alþjóðleg. fyrirtæki. að. staðsetja. hagnaðareiningar. og. höfuðstöðvar. sínar. hér. á. landi .. Ennfremur. var. haft. í. huga. að. tryggt. yrði. að. reglan. yrði. almenn. án. þess. þó. að. hún. myndi. hafa. umtalsverð. áhrif.á.skattlagningu.þeirra.einstaklinga.sem. hugsanlega.gætu.stofnað.einkahlutafélag.um. rekstur.sinn . Fjármálastarfsemi.skiptir.sífellt.meira.máli. fyrir. lítið. land.eins.og.Ísland.og.raunar. fór. hlutur. fjármálaþjónustu. í. landsframleiðslu. fram. úr. sjávarútvegi. á. árinu. 2005 .. Slíkri. starfsemi.fylgja.auk.þess.aukin.umsvif.í.ýmiss. konar.þjónustustarfsemi ..Ferðalög.til.og.frá. landinu. aukast. og. áhrifin. eru. væntanlega. svipuð. hjá. hótelum. og. veitingahúsum,. auk. þess. sem. fjármálafyrirtæki. nýta. sér. sérfræðiþjónustu. lögfræðinga. og. endurskoðenda. í.miklum.mæli ..Það.skiptir. því.máli.fyrir.þjóðfélagið.allt.að.hér.á.landi. verði. áfram. öflug. fjármálastarfsemi,. ekki. aðeins. fyrir. þá. sem. hafa. beinar. tekjur. af. rekstri. fjármálafyrirtækja. heldur. einnig. þá. sem. hagnast. með. óbeinum. hætti,. ýmist. í. tengslum. við. aðra. þjónustustarfsemi. eða. vegna.aukinna.skatttekna.ríkissjóðs . Eins. og. sjá. má. hafa. stjórnvöld. nú. þegar. tekið.hugmyndum.nefndarinnar.vel.og.eru. margar. þeirra. að. verða. að. veruleika .. Þá. er. ennfremur.ljóst.að.stjórnvöld.eru.áfram.með. hugann.við.það.að. lækka. skatta.á. fyrirtæki. og. má. í. því. sambandi. enn. og. aftur. vitna. til. orða. forsætisráðherra. á. Viðskiptaþingi:. „Þegar.við.lækkuðum.[tekjuskatt.fyrirtækja]. árið.2001.var.nánast.ekkert. ríki.með. lægra. skatthlutfall. en. 20% .. Nú. eru. þau. orðin. nokkur ..Þróun.tekjuskattsprósentunnar.í.86. ríkjum.síðastliðin.15.ár.sýnir.að.meðaltalið. hefur. lækkað.úr.38%.í.27% ..Ef.við.ætlum. að.halda.okkur.í.fremstu.röð.verðum.við.að. fylgjast. grannt. með. þessari. þróun. og. vera. tilbúin.til.að.taka.frekari.skref .“ Ein. helsta. forsenda. þess. að. alþjóðleg. fjármálastarfsemi. eflist. hér. á. landi. er. stefnufesta. stjórnvalda .. Þingmenn. og. ráðherrar. verða. að. vera. óhræddir. við. að. lækka. skatta. og. einfalda. leikreglur. hér. á. landi.til.samræmis.við.þau.ríki.sem.við.helst. keppum.við.á.þessum.vettvangi .. Ísland.má. ekki.dragast.aftur.úr ..Stjórnmálamenn.verða. að. þora. að. stækka. kökuna. að. þessu. leyti,. öllum.landsmönnum.til.hagsbóta . 1-2007.indd 27 3/9/07 2:43:28 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.