Þjóðmál - 01.03.2007, Page 30
28 Þjóðmál VOR 2007
Í.húsi.listamanns
Hjörleifur.Sigurðsson
Það. er. hlutskipti. Íslendinga. sem. búa.langdvölum. fjarri. ættjörðinni. að. þeir.
vilja.gleymast.löndum.sínum.og.skiptir.þá.
engu.hversu.merkilegt.ævistarf.þeirra.er ..Einn.
af.okkar.merkustu.listmálurum.á.síðari.hluta.
tuttugustu. aldar,. Hjörleifur. Sigurðsson,.
hefur.búið.í.Noregi.á.undanförnum.árum ..
Hann. er. kominn. á. níræðisaldur. en. málar.
enn. af. fullum. krafti. og. keppist. nú. við. að.
undirbúa. sýningu. á. Vermlandi. í. Svíþjóð.
um.miðjan.maímánuð.næstkomandi ..Hann.
segir.að.það.sé.enn.hörð.glíma.að.ganga.frá.
myndverkum.
þótt. þau. séu.
ekki.stór.í.brot-
inu:. Þau. vilja.
alls. ekki. fara. að.
ráðum. höfund-
arins.eftir.marg-
ar. atlögur. í.
langan. tíma,.
bætir.hann.við .
Hjörleifur. er.
einn. af. frumherjum. abstraktmálverksins.
á. Íslandi .. Hann. stundaði. nám. í. málaralist.
og.listasögu.í.Stokkhhólmi,.París.og.Osló.á.
árunum.1946–1951 ..En.eftir.heimkomuna.
starfaði.hann.við.skrifstofu-.og.fræðslustörf.
meðfram. listsköpun. sinni. og. var. m .a ..
forstöðumaður.Listasafns.ASÍ.1969–1979 .
Fyrir. réttum. aldarfjórðungi. hitti. ég.
Hjörleif.og.átti.við.hann.stutt. samtal. sem.
birtist.í.Morgunblaðinu.en.seinna.í.bókinni.
Í húsi listamanns. (2006) .. Samtalið. fer. hér.
á.eftir:
Tæplega. meðalmaður. á. vöxt. en. hár-prúður ..Venjulegur.hvunndagsmaður.í.
sínu.dagfari.og.vill.hafa.reglu.á.hlutunum ..
Byrjar.vinnu.sína.klukkan.átta.á.morgnana.
og.vinnur.fram-
eftir.degi.—.rétt.
eins. og. hann.
væri.á.skrifstofu ..
Og. það. hefur.
hann.alltaf.gert,.
Hjörleifur. Sig-
urðsson .. Hann.
sýnir.nú.í.kjall-
ara. Norræna.
hússins. ásamt.
Snorra.Sveini .
.Mér.líkar.það.vel.að.stilla.upp.andstæðum,.
segir. Hjörleifur,. rjóður. og. útitekinn. úr.
norskri.náttúru .
.Það.eru.mikil.forréttindi,.segir.hann,.að.
Vorsinfónía Lófót ..1979 ..Vatnslitir .
1-2007.indd 28 3/9/07 2:43:29 PM