Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 32
30 Þjóðmál VOR 2007
og. grípur. hana. með. sér. á. sýninguna. og.
kemur.henni.þar. fyrir.uppá.von.og.óvon,.
veit.eiginlega.ekki.hvort.hún.hæfir.eða.ekki.
—. og. svo. reynist. hún. kannski. hin. besta.
mynd. þegar. á. hólminn. kemur .. Stundum.
setur. maður. mynd. á. sýningu. sem. maður.
hefur. beinlínis.
lagt.fæð.á.og.horfir.
illilega. til. hennar.
þar.sem.hún.hangir.
á. veggnum. innan.
um. aðrar. myndir.
og.stingur.í.stúf,.en.
svo. koma. kollegar.
manns.og.klappa.á.
öxlina. á. manni. og.
segja:.Þetta.er.bara.
þín.besta.mynd!.
Myndir.Hjörleifs.
Sigurðssonar. eru.
þægilegar.ásýndum.
og. reita. engan. til.
reiði ..Þetta.kemur.á.
óvart.því.maðurinn.
er. rammpólitískur ..
Af. hverju. rífur.
hann. ekki. kjaft. í.
sínum.myndum?
Ég. kæri. mig.
ekki.um.slíkt,.segir.
hann. og. hnykklar.
brýnnar ..Ég.vil.ekki.
koma. öðru. til. skila.
en. því. sem. landið. hefur. að. bjóða. okkur ..
Við.getum.orðað.það.svo.að.ég.sé.að.reyna.
að. lýsa. minni. eigin. tilfinningu. gagnvart.
náttúruöflunum ..Ég.hef.hins.vegar.ekkert.á.
móti.því.að.menn.flytji.boðskap.í.myndlist,.
ef. þeir. á. annað. borð. ráða. við. . það .. Það.
gera.bara.svo.sárafáir ..Ég.er.fyrst.og.fremst.
málari,.en.ég.get.haft.ákveðnar.skoðanir.á.
þjóðfélagsmálum.fyrir.því ..Ég.er.hræddur,.
skal.ég.segja.þér,.við.þetta.fólk.sem.stjórnar.
heiminum .. Ég. dreg. enga. dul. á. að. ég. er.
hræddur.við.þá.menn ..Beinlínis. skelkaður.
að.menn.skuli.ekki.byggja.upp.í. stað.þess.
að. rífa. niður .. Ég. vil. ekki. fara. út. í. neinar.
orðræður. hér,. en. ég. held. að. flestir. geti.
verið. mér. sammála. um. þetta .. Og. þó. það.
sé.ekki.pólitík. í.mínum.myndum.vona.ég.
að. hin. mannlega.
þjáning. nútímans.
birtist. þar. með.
einum. eða. öðrum.
hætti .. Ég. vona.
það .. Allar. myndir.
sem. lifa. hafa. í. sér.
þjáningu .
Hjörleifur. ger-
ist. þungbrýnn ..
Heimsþjáningin.
skín. út. úr. andliti.
hans ..
. Það. er. sami.
belgingurinn. í.
veðrinu,.segi.ég .
. Já,. segir. Hjör-
leifur .
. Er. það. ekki.
skárra.í.Noregi?
.Já.og.nei ..Tíðar-
far. við. Lófóten. er.
ekki.ósvipað.og.hér,.
umhleypingasamt ..
En. það. er. stilltara.
við. Oslóarfjörðinn.
og.mildara .
.Og.sumrin.góð?
.Já,.sumrin.eru.góð .
.Þú.sérð.aldrei.eftir.að.hafa.söðlað.um?
. Nei,. ég. sé. ekki. eftir. að. hafa. flutt. til.
Noregs.með.allt.mitt.hafurtask ..Það.er.hollt.
að.snúa.við.blaðinu.annað.veifið ..Ég.þekki.
ekki.heimþrá ..Og.ég.hef.hugsað.mér.að.hafa.
þennan.háttinn.á.—.að.koma.heim.og.sýna.
þegar.ég.er.tilbúinn.til.þess ..Þeir.hafa.nóg.
með.sitt,.Norðmenn .
J. F. Á.
Vetrarsólhvörf ..Vatnslitir.á.japönskum.pappír ..1995 .
1-2007.indd 30 3/9/07 2:43:35 PM