Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 33
Þjóðmál VOR 2007 3
Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson
Sjónhverfingar
prófessoranna
Ekkert. er. yfirnáttúrlegt. við. það,. þegar.töframenn.hringleikahúsa.galdra.dúfur.
út.úr.klútum,.saga.ungar.stúlkur. í. sundur.
eða.láta.hunda.hverfa ..Sjónhverfingar.þeirra.
eru. blekkingar,. þar. sem. athygli. áhorfenda.
er.vakin.á.einhverju.einu.atriði,.svo.að.þeim.
yfirsjáist.önnur ..Villt.er.um.fyrir. fólkinu. í.
salnum ..Svipað.gerist.oft.í.stjórnmálabaráttu ..
Þá. eru. valdar. tölur,. sem. kunna. að. vera.
réttar. innan. sinna. marka. (en. stundum.
ónákvæmar.eða.beinlínis.rangar),.slitnar.úr.
samhengi. og. settar. fram. eins. og. sannanir.
fyrir.einhverri.þróun.eða.niðurstöðu,.jafnvel.
í. því. skyni. að.breyta. eðlilegu.umræðuefni.
í. sakarefni .. Því. vek. ég. máls. á. þessu,. að.
tveir.samkennarar.mínir.í.Háskóla.Íslands,.
prófessorarnir.Stefán.Ólafsson.og.Þorvaldur.
Gylfason,. hafa. síðustu. misseri. stundað.
slíkar. sjónhverfingar. af. kappi .. Stefán.
hefur.haldið.því. fram. í.fjölda.blaðagreina,.
að. skattalækkanir. stjórnvalda. séu. svo.
stórfelldar. skattahækkanir,. að. kalla. megi.
Davíð. Oddsson,. forsætisráðherra. 1991-
2004,.alþjóðlegan.skattakóng .1.Stefán.hefur.
enn.fremur.fullyrt,.að.í.góðærinu.frá.1995.
hafi.ójöfnuður.aukist.svo.í.landinu,.að.helst.
megi.líkja.við.Chile.undir.herforingjastjórn.
Pinochets .2. Ísland. hafi. snúið. af. norrænu.
leiðinni. og. feti. sömu. óheillabraut. og.
engilsaxneskar.þjóðir .3.Þorvaldur.hefur.sagt.
hið. sama. opinberlega. um. aukinn. ójöfnuð.
og.Stefán ..Tekjuskipting.á.Íslandi.sé.orðin.
miklu.ójafnari.en.áður ..Hún.hafi.færst. frá.
því,.sem.hún.er.á.Norðurlöndum,.til.þess,.
sem.hún.sé. í.Bretlandi .4.Hann.hefur.bætt.
því. við,. að. sala. bankanna. hafi. mistekist.
hrapallega .. Vaxtamunur. inn-. og. útlána. sé.
óeðlilega.mikill.á.Íslandi,.enda.séu.bankarnir.
illa.reknir ..Þeir.hafi.verið.seldir.einkavinum.
á. undirverði .5. Þorvaldur. hefur. gengið. svo.
langt.að. jafna.Davíð.Oddssyni.við.Kim.Il.
Sung,.hinn.illræmda.einræðisherra.Norður-
Kóreu .6. Boðskapur. þeirra. Stefáns. og.
Þorvalds.hefur.ekki.farið.fram.hjá.neinum ..
Ríkisútvarpið. hefur. jafnóðum. flutt. fréttir.
af. blaðaskrifum. prófessoranna. tveggja,. og.
birst. hafa. við. þá. mörg. viðtöl. í. sjónvarpi ..
Hér.hyggst.ég.greina.helstu.sjónhverfingar.
þeirra .
Eru.skattar.hækkaðir,
þegar.þeir.eru.lækkaðir?
Þegar. Davíð. Oddsson. myndaði. fyrstu.ríkisstjórn.sína.1991,.var.yfirlýst.stefna.
hennar. að. lækka. skatta. eins. og. auðið.
1-2007.indd 31 3/9/07 2:43:36 PM