Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 35
Þjóðmál VOR 2007 33
fyrsta.lagi.hafi.hlutfall.opinberra.skatttekna.
af. vergri. landsframleiðslu. hækkað. mjög. á.
Íslandi.og.meira.en.í.öðrum.aðildarríkjum.
Efnahags-. og. framfarastofnunarinnar. í.
París,.O ..E ..C ..D ..Í.öðru.lagi.hafi.skattbyrði.
tekjulægstu.hópanna.þyngst.talsvert,.vegna.
þess.að.skattleysismörk.hafi.ekki.færst.upp.
eftir. launavísitölu .. Þótt. Stefán. segi. það.
síðan. ekki. beinlínis,. má. skilja. á. honum,.
að. orsakasamband. sé. milli. þessara. tvenns.
konar.talna ..Ríkisstjórnin.hafi.fundið.breiðu.
bökin ..Ástæðan.til.þess,.að.skatttekjur.hafi.
aukist,.sé.hærri.skattar.á.láglaunafólk .
Tölur. Stefáns. eru. ekki. rangar .. En. hann.
slítur.þær.út.úr.samhengi ..Í.fyrsta.lagi.notar.
hann.tölur.um.samanlagðar.skatttekjur.ríkis.
og.sveitarfélaga ..Ef.hann.vill.vera.sanngjarn,.
þegar. hann. gagnrýnir. ríkisstjórnina. fyrir.
of. háa. skatta,. þá. á. hann. aðeins. að. nota.
tölur. um. skatttekjur. ríkisins .. Þær. voru.
sem. hlutfall. af. landsframleiðslu. 32,4%.
1992,.fóru.næstu.tvö.ár.niður.í.rúm.30%,.
voru.um.31-33%.næstu.ár,. en. fóru.upp. í.
34,3%.2004.og.36,9%.2005 ..Áætlað.er,.að.
þær. fari.næstu. tvö. ár.niður. aftur.og. verði.
32,1%. 2008 .. Með. öðrum. orðum. munu.
skatttekjur. ríkisins. ekkert. hafa. aukist. sem.
hlutfall. af. landsframleiðslu. árin. 1992. til.
2008,. ef. áætlanir. standast .. Þetta. sést. á. 1 ..
mynd .7. Í. öðru. lagi. sveiflast. skatttekjur.
ríkisins. vissulega. upp. árin. 2005-2007,. en.
það. á. sér. eðlilegar. skýringar. í. góðærinu ..
Fyrirtæki,. sem. rekin. höfðu. verið. með.
tapi,.voru.nú.rekin.með.gróða,.svo.að.þau.
greiddu.tekjuskatt,.sem.þau.höfðu.ekki.gert ..
Innflutningur.til.landsins.jókst,.svo.að.tekjur.
af.vörugjöldum.jukust ..Neysla.jókst,.svo.að.
hlutfall.vöru.með.hærri.virðisaukaskatti.jókst.
(því. að. vara. með. lægri. virðisaukaskatti. er.
aðallega.nauðsynjar,.sem.menn.kaupa.óháð.
afkomu) ..Fasteignaverð.hækkaði. og. tekjur.
líka,.svo.að.menn.misstu.rétt.til.vaxtabóta.
og.ríkið.sparaði.sér.með.því.útgjöld ..Vegna.
hærri. tekna. misstu. margir. líka. rétt. til.
tekjutengdra.barnabóta.og.annarra.bóta ..Þá.
hækkuðu.skattleysismörk.ekki.eins.hratt.og.
tekjur,.eins.og.Stefán.klifar.á,.svo.að.margir.
greiddu.tekjuskatt,.sem.þeir.höfðu.ekki.gert ..
Þessar.afleiðingar.góðærisins.voru.vafalaust.
sumar. fyrirsjáanlegar,. og. stjórnvöld. hefðu.
ef.til.vill.átt.að.lækka.skatta.enn.frekar,.til.
dæmis.vörugjöld.(eins.og.þau.gera.á.þessu.
ári),.en.það.er.misnotkun.hugtaka.að.kalla.
þetta.skattahækkanir,.eins.og.Stefán.gerir ..Í.
0
5
10
15
20
25
30
35
40
1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008
% af VLF
Bæjar- og sveitarfélög
1. mynd:.Tekjur.ríkissjóðs.og.sveitarfélaga
Ríkissjóður
Bæjar-.og.sveitarfélög
1-2007.indd 33 3/9/07 2:43:39 PM