Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 36
34 Þjóðmál VOR 2007
þriðja.lagi.blasir.við,.að.ekki.má.rekja.nema.
lítinn.hluta.af.auknum.skatttekjum.ríkisins.
til.þess,.að.fleiri.greiða.nú.tekjuskatt.(hafa.
færst. yfir. skattleysismörk) .. Þetta. er. ekki.
fjölmennur.hópur,.og.hann.greiðir.ekki.háa.
skatta .8
Í.fjórða. lagi. sleppir.Stefán. að.gera. grein.
fyrir. skatttekjum. sveitarfélaga,. en. þar.
munar.auðvitað.mest.um.Reykjavíkurborg ..
Skatttekjur.sveitarfélaga.voru.sem.hlutfall.af.
landsframleiðslu.8,6%.1994.og.voru.komnar.
upp.í.12,4%.2002,.en.gert.er.ráð.fyrir,.að.
þær.verði.12,3%.2008 ..Með.öðrum.orðum.
hafa. skatttekjur. sveitarfélaga. hækkað. um.
hvorki.meira.né.minna.en.tæpan.fjórðung,.
á. sama. tíma. og. skatttekjur. ríkisins. hafa.
lækkað.lítillega,.úr.32,4%.1992.í.32,1.2008.
(ef.áætlanir.standast) ..Það.er.að.vísu.rétt,.að.
sveitarfélög.hafa.tekið.að.sér.fleiri.verkefni.
hin. síðari. ár,. en. tekjustofnar. þeirra. hafa.
líka.vaxið.vegna.góðærisins,.bæði.útsvar.og.
fasteignagjöld ..Sveitarfélög.hafa.enn.fremur.
nokkurt.svigrúm.um.útsvar ..Þau.þurfa.ekki.
að.leggja.á.hámarkshlutfall,.sem.er.13,03% ..
Reykjavíkurborg.gerir.það,.en.ekki.nokkur.
sveitarfélög,. sem. eiga. það. öll. sammerkt,.
að. Sjálfstæðisflokkurinn. er. þar. í. meiri.
hluta .. Lægsta. útsvarið. er. á. Seltjarnarnesi,.
12,35% ..Stefán.vildi.krýna.Davíð.Oddsson.
alþjóðlegan.skattakóng ..Hefði.honum.ekki.
staðið. nær. að. nefna. Ingibjörgu. Sólrúnu.
Gísladóttur,.borgarstjóra.í.Reykjavík.1994-
2002?
Tölurnar,. sem. Stefán. hamrar. á. um.
hlutfall. opinberra. skatttekna. af. vergri.
landsframleiðslu,. verður. að. greina. sundur.
í. hlut. ríkisins. og. sveitarfélaga. og. setja. í.
samhengi. við. tímabundnar. breytingar,.
sem. háðar. eru. hagsveiflunni .. Þá. kemur.
allt. annað. í. ljós. en.Stefán. vill. sýna ..Ríkið.
hefur. vísvitandi. minnkað. skattheimtu,.
þótt. skatttekjur. þess. hafi. vissulega. aukist ..
Sveitarfélögin. hafa. hins. vegar. flest. aukið.
skattheimtu .. En. fleira. þarf. að. nefna .. Eitt.
afrek.þeirrar.ríkisstjórnar,.sem.mynduð.var.
1991. og. hefur. síðan. setið. með. nokkrum.
breytingum,. er. að. hafa. fellt. niður. tvo.
dulbúna. skatta,. sem. þyngdu. alþýðufólki.
róðurinn ..Annar. fólst. í.verðbólgunni,. sem.
er.skattur.á.notendur.peninga,.eins.og.allir.
hagfræðingar. eru. sammála. um .9. Þeir,. sem.
áttu.fé.í.bönkum,.voru.aðallega.launafólk ..
Það.tapaði.á.verðbólgunni ..Þeir,.sem.fengu.
lán.úr.bönkum,.voru.einkum.fyrirtæki ..Þau.
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
1980 1983 1986 1989 1992 1995 1998 2001 2004
2. mynd:.Verðbólga.1980–2004
1-2007.indd 34 3/9/07 2:43:39 PM