Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 37
Þjóðmál VOR 2007 35
græddu. á. verðbólgunni. (að. vísu. aðeins. til.
skamms.tíma,.en.til.langs.tíma.tapa.allir.á.
verðbólgu,.því.að.hún.raskar.verðskyni.og.
torveldar. áætlanir. um. framtíðina) .. Fátækt.
fólk.hefur.miklu.minni. tök.á.því. að.verja.
sig.gegn.verðbólgu.en.ríkt ..Þess.vegna.var.
hjöðnun. verðbólgunnar,. sem. sýnd. er. á. 2 ..
mynd,.stórkostleg.skattalækkun.og.kjarabót.
fátæku.fólki ..Hinn.dulbúni.skatturinn.fólst.
í. skuldasöfnun. ríkisins ..Þá. taka.kjósendur.
hér.og.nú.í.rauninni.lán.hjá.afkomendum.
sínum,.sem.eru.ekki.spurðir.álits.og.fá.ekki.
að.ráðstafa.fénu,.þótt.þeir.þurfi.að.greiða.það ..
En.eftir.1991.hefur.fjárlagahallinn.snúist.í.
afgang,.sem.notaður.hefur.verið.til.að.lækka.
skuldir.ríkisins ..Á.3 ..mynd.má.sjá.muninn.
á.því,.hvernig.ríkið.hefur.greitt.upp.skuldir.
sínar,.en.sveitarfélög.aukið.skuldir.sínar ..Þar.
munar.auðvitað.mest.um.Reykjavíkurborg,.
en. í. átta. ára. borgarstjóratíð. Ingibjargar.
Sólrúnar. Gísladóttur. tífölduðust. skuldir.
borgarinnar.á.hvern.Reykvíking .10
Stefán.heldur.því.fram,.að.skattleysismörk.
hefðu.átt.að.hækka.til.jafns.við.launavísitölu ..
Hugsunin.virðist.vera,.að.tíundi.hópurinn.
í.röðinni.eigi.alltaf.að.vera.skattfrjáls,.hvort.
sem.hann.hafi.nægar.tekjur.eða.ekki ..En.það.
er. ekki. hugsunin. með. skattleysismörkum,.
heldur,.að.sumir.séu.svo.fátækir,.að.ekki.sé.
rétt.að.heimta.af.þeim.skatt ..Hætti.þeir.að.
vera. svo. fátækir,. er. eðlilegt,. að. þeir. greiði.
skatt.til.jafns.við.aðra ..Þess.má.síðan.geta,.
að. skattleysismörk. eru. hærri. á. Íslandi. en.
í. mörgum. grannríkjum .11. Enn. fremur.
verður.að.benda.á,.að.með.því.að.fella.niður.
hátekjuskattinn. og. hækka. skattleysismörk.
ekki. eins. hratt. og. launatekjur. hækkuðu.
stigu. íslensk. stjórnvöld. stór. skref. í. átt.
til. flats. tekjuskatts,. sem. hagfræðingar.
eru. sammála. um,. að. sé. hagkvæmari. en.
stighækkandi. tekjuskattur .12. Stefán. vill.
halda.í.öfuga.átt ..Raunar.hafa.stjórnvöld.nú.
hækkað. skattleysismörk. verulega. og. tengt.
við.vísitölu.neysluverðs,.eins.og.eðlilegt.er .
Er.jöfnuður.minnkaður,
þegar.hann.er.aukinn?
Mikilvægt. er. að. nota. réttu. hugtökin.um. það,. sem. gerist ..Til. dæmis. eiga.
íslensku. orðin. „fátækt“. og. „ójöfnuður“.
hvorugt. við. um. ójafna. tekjuskiptingu ..
Hið. fyrra.merkir. í. huga. almennings. skort.
á. lífsgæðum:.Maður.er. fátækur,. ef.hann.á.
vart.fyrir.mat.handa.börnum.sínum ..Slíka.
fátækt. þekktu. Íslendingar. af. eigin. raun. í.
3. mynd: Hreinar skuldir ríkis og
sveitarfélaga
0
25000
50000
75000
100000
125000
150000
175000
200000
1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007
Milljónir kr.
Bæja og sveitarfélög
3. mynd:.Hreinar.skuldir.ríkis.og.sveitarfélaga
Ríkissjóður æjar-.og.sveitarfélög
1-2007.indd 35 3/9/07 2:43:41 PM