Þjóðmál - 01.03.2007, Side 38
36 Þjóðmál VOR 2007
þúsund. ár .. Landið. var. í. lok. 19 .. aldar. hið.
fátækasta.í.Vestur-Evrópu ..Hátt.í.þriðjungur.
íbúanna.hraktist.um.þær.mundir.vestur.um.
haf ..Áður.hafði.umkomulaust.fólk.dáið.úr.
hungri ..Þess.vegna.hrukku.margir.við,.þegar.
Stefán.Ólafsson.tilkynnti.opinberlega.fyrir.
þingkosningarnar. 2003,. að. fátækt. hefði.
aukist. á. Íslandi .13. Þegar. að. var. gáð,. beitti.
Stefán. hugtaki,. sem. ensku. orðin. „relative.
poverty“. eru. stundum. notuð. um .. Þetta.
er. sú. skilgreining. á. fátækt,. að. hún. hefjist.
við.þær.ráðstöfunartekjur.á.fjölskyldu,.sem.
eru. innan. við. helmingur. af. svokölluðum.
miðtekjum. (e .. median. income),. en. þær.
tekjur. skipta. fjölskyldum. í. tvo. jafnstóra.
hópa .14. Ef. tekjur. allra. aukast. á. tíu. árum,.
en. tekjur. tekjuhærri. hópsins. miklu. meira.
en.tekjulægri.hópsins,.þá.hækka.miðtekjur,.
en.um.leið.hækkar.hlutfall.þeirra,.sem.hafa.
tekjur. innan. við. helming. þeirra .. En. þetta.
merkir. ekki. í. venjulegu. íslensku. máli,.
að. fátæklingum. hafi. fjölgað. eða. neyðin.
orðið.sárari ..Ráðstöfunartekjur.tekjulægsta.
hópsins.á.Íslandi.á.tímabilinu.fram.til.2003.
höfðu. einmitt. aukist .15. Þetta. fræðilega.
fátæktarhugtak.segir.okkur.í.rauninni.aðeins,.
hvernig.tekjuskiptingin.hefur.breyst,.hversu.
margir. hafa. litlar. tekjur. í. samanburði. við.
miðtekjur ..Það.á.að.nota.það,.þar.sem.það.á.
heima,.til.dæmis.í.fræðilegum,.alþjóðlegum.
samanburði,. en. ekki. í. kosningabaráttu. til.
að.mynda.andrúmsloft.ásakana.og.úlfúðar:.
„Hver. á. sök. á. aukinni. fátækt?“. Þetta. er.
umræðuefni,.ekki.sakarefni .
Fyrir.þingkosningarnar.2007.reynir.Stef-
án.Ólafsson.ekki.að.gera.fátækt.að.umræðu-
efni.—.eða.sakarefni.—.heldur.ójöfnuð ..Það.
orð.er.fornt.í.íslensku.máli ..Ójafnaðarmenn.
í. Íslendingasögum. voru. ekki. þeir,. sem.
hlynntir. voru. ójafnri. tekjuskiptingu,.
heldur.garpar,. sem.fóru. fram.með.ofsa.og.
yfirgangi,.neyttu.aflsmunar,.voru.sekir.um.
rangsleitni .16. Grettir. Ásmundarson. var.
ójafnaðarmaður,.af.því.að.hann.rauf.friðinn,.
stofnaði.til.vandræða,.virti.ekki.skráðar.og.
óskráðar. reglur .. Hrafnkell. Freysgoði. var.
ójafnaðarmaður,. af. því. að. hann. vildi. ekki.
leggja.deilur.sínar.og.Þorbjarnar.á.Hóli.í.gerð,.
og. lýsa. orð. hans. hugsunarhættinum:. „Þá.
þykist.þú.jafnmenntur.mér,.og.munum.við.
ekki.að.því.sættast .“17.Orðið.jöfnuður.vísar.
á.sama.hátt.til.skipulags,.þar.sem.menn.eru.
í.einhverjum.skilningi.jafningjar,.jafnir.fyrir.
lögum,.með.mörg. tækifæri,. ef. til. vill. ekki.
jöfn,.en.nógu.mörg.til.þess,.að.enginn.þurfi.
að.kvarta ..Hugtakið.skírskotar.til.skipulags,.
þar. sem. enginn. hefur. öll. ráð. annarra. í.
hendi.sér,.þótt.í.slíku.skipulagi.þurfi.tekjur.
ekki.að.vera.hnífjafnar ..Orðið.„ójöfnuður“.
vekur. upp. hugmyndir. um. rangsleitni. og.
yfirgang ..Það.á.þess.vegna.illa.við.um.ójafna.
tekjuskiptingu,. sem. getur. verið. eðlileg.
afleiðing. af. frjálsu. vali. jafningja .. Setjum.
svo,. að. á. Íslandi. sé. réttlát. tekjuskipting.
samkvæmt. samkomulagi. hinna. bestu.
manna .. Til. landsins. komi. heimsfrægur.
hagfræðingur,.Milton.Friedman,.sem.haldi.
erindi. fyrir. þúsund. manns. í. Háskólabíói ..
Aðgangseyrir.sé.10.þúsund.kr .,.en.kostnaður.
á. mann. 1. þúsund .. Hagfræðingurinn. fer.
níu. millj .. kr .. ríkari. út. úr. Háskólabíói,. en.
hver.hinna.þúsund.manns.er.10.þúsund.kr ..
fátækari ..Tekjuskiptingin.er.orðin.ójafnari ..
Áheyrendur.eru.samt.hinir.ánægðustu.með.
erindi. Friedmans .. Hvar. er. rangsleitnin?.
Hvar. er. yfirgangurinn?. Er. tekjuskiptingin.
orðin.óréttlátari?.Svo.virðist.ekki.vera ..Hitt.
þætti.mörgum.ranglátara,.að.reyna.að.raska.
frjálsu. vali. einstaklinga. með. valdboðinni.
jöfnun,. til.dæmis.því. að. skattleggja. tekjur.
hagfræðingsins. heimsfræga. um. 90%. og.
annarra.aðeins.um.30%,.auk.þess.sem.hætt.
yrði.þá.við,.að.fyrirlestrahald.hans.tæki.að.
strjálast .18
Það. er. því. áróðursbragð. og. betur. fallið.
til. sjónhverfinga. en. efnislegra. umræðna.
að. kalla. aukinn. ójöfnuð,. að. tekjuskipting.
sé. orðin. ójafnari,. eins. og. Stefán. Ólafsson.
1-2007.indd 36 3/9/07 2:43:41 PM