Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 40
38 Þjóðmál VOR 2007
um.1,6%.að.meðaltali. í. löndum.O ..E ..C ..
D ..Því.er.við.að.bæta,.að.kjör.hinna.10%.
tekjulægstu.bötnuðu.um.1,8%.að.meðaltali.
á.ári.í.löndum.O ..E ..C ..D ..(borið.saman.við.
2,7%.á.Íslandi,.að.vísu.á.lengra.tímabili) .20.
Það.er.því.ljóst,.að.kjör.fátækasta.fólksins.á.
Íslandi.hafa.batnað.óvenjuört. í. alþjóðlegu.
samhengi .. Í. því. sambandi. þurfa. menn. að.
vera. miklir. jöfnunarsinnar. til. að. telja. það.
sérstakt.áhyggjuefni,.að.kjör.annarra.hópa.
á. Íslandi. hafa. batnað. enn. hraðar .. Það. er.
síðan. athyglisvert,. hvert. framlag. hinna.
ólíku. hópa. er ..Tekjuhæsti. hópurinn. hafði.
að.meðaltali.14 .151 .000.kr ..í.árstekjur.fyrir.
skatt. 2004. og. 10 .015 .000. kr .. eftir. skatt ..
Hann.lagði.með.öðrum.orðum.um.4.millj ..
kr ..í.ríkissjóð.af.tekjum.sínum ..Tekjulægsti.
hópurinn.hafði.að.meðaltali.1 .961 .000.kr ..
í.árstekjur.fyrir.skatt.2004.og.1 .895 .000.kr ..
eftir.skatt ..Hann.lagði.með.öðrum.orðum.
60.þúsund.kr .. í. ríkissjóð.af. tekjum.sínum.
umfram.það,.sem.hann.þáði ..Einhver.þarf.
að. halda. velferðarríkinu. uppi .. Á. þessum.
tölum.sést,.hver.gerir.það .21
Hins. vegar. bendir. Stefán. Ólafsson.á. svonefndan. Gini-stuðul,. sem.
fræðimenn. nota. til. að. mæla. ójafna.
tekjuskiptingu ..Ef.allir.hafa.sömu.tekjur,.þá.
er.stuðullinn.0 ..Ef.einn.maður.nýtur.allra.
tekna. í. landi,. þá. er. stuðullinn. 1 .. Stefán.
hefur. reiknað. út,. að. Gini-stuðullinn. fyrir.
Ísland.hafi.hækkað.um.rösk.tíu.stig.síðustu.
tíu.árin,.úr.0,25.1995.í.0,35.2004 .22.Þessar.
tölur. setur. hann. í. línurit. um. Gini-stuðla.
í. ýmsum. Evrópulöndum. og. birtir. síðan. í.
blöðum ..Þetta.línurit.er.notað.til.að.gera.5 ..
mynd ..Stefán.notar.línuritið.til.að.fullyrða,.
að. hér. sé. að. verða. breyting. úr. norrænu.
hagkerfi. í. engilsaxneskt .. Tekjuskiptingin.
hafi. verið. svipuð. því,. sem. gerðist. annars.
staðar.á.Norðurlöndum,.en.sé.nú.orðin.eins.
ójöfn.og.í.Bretlandi .23.En.tölur.Stefáns.um.
Ísland.og.önnur.lönd.eru.ekki.sambærilegar,.
því. að. annars. staðar. er. söluhagnaður. af.
hlutabréfum. og. verðbréfum. ekki. talinn.
með,. þegar. Gini-stuðull. er. reiknaður. út,.
enda.eru.þetta.óreglulegar.fjármagnstekjur ..
Slíkur. söluhagnaður. er. hins. talinn. með. í.
tölum.Stefáns,.sennilega.af.vangá ..Ég.benti.
á. þetta. í. fyrirlestri. í. Háskóla. Íslands. 31 ..
janúar.2007 .24.Skömmu.síðar.birti.Hagstofa.
Íslands. nýjustu. niðurstöður. úr. víðtækri.
lífskjarakönnun. Evrópusambandsins .. Þar.
eru. Gini-stuðlar. fyrir. ólíkar. Evrópuþjóðir.
allir.reiknaðir.á.sama.veg ..Þeir.sjást.nokkrir.
á. 6 .. mynd .. Í. ljós. kemur,. að. Gini-stuðull.
fyrir. Ísland. 2004. var. svipaður. og. annars.
staðar. á. Norðurlöndum. og. miklu. lægri.
en. í.Bretlandi ..Samkvæmt.þessari.könnun.
5. mynd: Tölur Stefáns Ólafssonar um Gini-stu›la
0
0,05
0,1
0,15
0,2
0,25
0,3
0,35
0,4
Svífljó› Danmörk Finnland Noregur Bretland Ísland
1995
Ísland
2004
5. mynd:.Tölur.Stefáns.Ólafssonar.um.Gini-stuðla
víþjóð örk nd regur Br land
1995
s d
2004
1-2007.indd 38 3/9/07 2:43:43 PM