Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 41
Þjóðmál VOR 2007 39
var. tekjuskipting. á. Íslandi. tiltölulega. jöfn.
árin. 2003-2004 .. Gini-stuðlar. voru. aðeins.
lægri. í. þremur. Evrópulöndum,. Slóveníu,.
Svíþjóð. og. Danmörku,. en. hærri. í. 27.
löndum ..Þess.má.geta,.að. í. sömu.könnun.
Evrópusambandsins.kom.í.ljós,.að.Svíþjóð.
er. eina. Evrópuríkið,. þar. sem. færri. voru.
undir. svokölluðum. lágtekjumörkum. en.
á. Íslandi .. Þessi. mörk. eru. skilgreind. sem.
60%.af.miðtekjum.og.segja.aðallega.til.um.
hættuna.á.að.lenda.í.fátækt .25.Hefði.Stefán.
ekki.mátt. spara. sér. að.bera. stjórnvöld.hér.
saman.við.herforingjastjórnina.í.Chile?.
Á. Íslandi. er. vissulega. orðinn. til. hópur.
manna,.sem.hefur.verulegar.fjármagnstekjur.
og.kýs. að. telja.þær. fram.hér,.þótt.honum.
standi. til. boða. að. gera. það. annars. staðar ..
Slíkar. tekjur. voru. vart. til. áður .. Skýringin.
er. auðsæ .. Fjármagn,. sem. áður. var. ýmist.
ekki.til.eða.í.höndum.ríkisins,.hefur.komist.
í. hendur. einstaklinga .. En. á. þetta. að. vera.
áhyggjuefni?. Og. hefur. ójöfnuður. aukist.
við.það?.Öðru.nær ..Það.fjármagn,.sem.áður.
var.ekki.til,.gagnaðist.engum,.hvorki.ríkum.
né.fátækum ..Það.fjármagn,.sem.áður.var.í.
höndum.ríkisins,.var.notað.að.geðþótta.og.
eftir.hagsmunum.stjórnmálamanna,.eins.og.
allir.vita ..(Sjálfur.talaði.Stefán.Ólafsson.í.því.
sambandi. á. sínum. tíma. um. velferðarkerfi.
fyrirtækjanna .). Flokksgæðingar. höfðu.
6. mynd: Tölur Evrópusambandsins um Gini-
stu›la 2004
0
0,05
0,1
0,15
0,2
0,25
0,3
0,35
0,4
Svífljó› Danmörk Ísland Finnland Noregur Bretland
7. mynd: Atvinnuleysi á Íslandi og í OECD-
ríkjum
0
1
2
3
4
5
6
7
8
1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010
Ísland
6. mynd:.Tölur.Evrópusambandsins.um.Gini-stuðla.2004
7. mynd:.Atvinnuleysi.á.Íslandi.og.í.OECD-ríkjum
víþjóð rk ..Ísland i land oregur retland
Ísland
OECD.meðaltal
1-2007.indd 39 3/9/07 2:43:44 PM