Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 42
40 Þjóðmál VOR 2007
forgang,. þegar. þetta. fjármagn. var.
skammtað .. Almenningur. varð. að. standa. í.
löngum.biðröðum.eftir.lánum.úr.bönkum.
og. fékk. þau. sjaldnast .. Nú. skammta.
vextirnir. lánin .. Alþýðufólk. hagnaðist. ekki.
á.því,.að.stjórnmálamenn.jusu.fé.í.fiskeldi.
og. loðdýrarækt .. Ójöfnuður. hefur. einmitt.
minnkað.stórlega.vegna.þess,.að.fjármagnið.
er.komið.úr.höndum.ríkisins ..
Ójöfnuður. á. Íslandi. hefur. einnig.
minnkað.af.öðrum.ástæðum ..Ein.er.sú,.að.
skuldir.ríkisins.hafa.nær.horfið,.eins.og.sýnt.
var.hér.að.framan ..Áður.var.ójöfnuður.milli.
þeirra,.sem.fengu.lán,.og.hinna,.sem.áttu.að.
greiða. þau. síðar .. Önnur. ástæða. hefur. líka.
komið. hér. fram .. Hún. er,. að. verðbólga. er.
nær.horfin ..Áður.var.ójöfnuður.milli.þeirra,.
sem.græddu.á.verðbólgu.(þótt.aðeins.væri.
til.skamms.tíma),.og.hinna,.sem.töpuðu.á.
henni ..Þriðja.ástæðan.er,.að.lífeyrissjóðirnir.
hafa. styrkst. með. því,. að. menn. fá. réttindi.
eftir. framlagi,. en. horfið. hefur. verið.
frá. gegnumstreymiskerfi .. Ella. hefðu.
lífeyrisþegar. verið. háðir. náð. og. miskunn.
þeirra,.sem.greiddu.í.sjóðina.hverju.sinni.og.
stjórnuðu.þeim ..Íslensku.lífeyrissjóðirnir.eru.
einhverjir. hinir. traustustu. í. heimi .. Fjórða.
ástæðan.er,.að.atvinnuleysi.er.miklu.minna.
á.Íslandi.en.í.grannríkjunum,.eins.og.sjá.má.
á.7 ..mynd ..Það.er.til.dæmis.um.og.yfir.15%.
í. Svíþjóð. og. bitnar. harðast. á. ungu. fólki,.
þótt. allt. kapp. sé. lagt. á. að.dulbúa.það,. til.
dæmis.með.margvíslegu.námskeiðahaldi .26
Hækkar.vaxtamunur,
þegar.hann.lækkar?
Þorvaldur. Gylfason. heldur. hinu. sama.fram.og.Stefán.Ólafsson,.að.ójöfnuður.
hafi.aukist.stórlega.á.Íslandi.síðasta.áratug ..
Hann.bendir.á.Gini-stuðla,.sem.hafi.hækkað.
mjög.á.Íslandi.borið.saman.við.aðrar.þjóðir,.
og.kveður.stórfrétt,.sem.fólki.hafi.sést.yfir,.
að. tekjuskipting. sé. hér. orðin. eins. ójöfn.
og. á. Bretlandi .27. Hann. gerir. sömu. villu.
og.Stefán:.Hann. reiknar.með. söluhagnaði.
af. hlutabréfum. og. verðbréfum. í. tölunum.
um.Ísland,.þótt.ekki.sé.reiknað.með.þeim.í.
tölunum.um.aðrar.þjóðir ..Ástæðulaust.er.að.
eyða.mörgum.orðum.á.þann.boðskap ..En.
Þorvaldur.fullyrðir.líka,.að.sala.ríkisbankanna.
hafi.mistekist ..Vaxtamunur. inn-.og.útlána.
hafi. aukist. stórlega,. frá. því. að. ríkið. seldi.
meiri. hluta. sinn. í. viðskiptabönkunum.
árið. 2002 .. Á. heimasíðu. sinni. birtir. hann.
línurit. því. til. sönnunar,. og. er. það. hér. 8 ..
mynd .28.Samkvæmt.því.er.vaxtamunur.nú.
um. 15% .. Hann. segir,. að. tölurnar. í. þessu.
línuriti. séu. fengnar. frá. Seðlabankanum ..
Nokkra.eftirgrennslan.þurfti. til.að.komast.
að. því,. hvaða. tölur. hann. notar,. en. hann.
mun.hafa.dregið.innlánsvexti.á.almennum.
sparisjóðsbókum. frá. útlánsvöxtum. á.
skammtímalánum,. 60. daga. víxlum .. En.
þessi.útreikningur.gefur.ekki.rétta.mynd.af.
vaxtamun.inn-.og.útlána ..Þorvaldur.dregur.
í.raun.lægstu.innlánsvexti,.sem.hann.finnur,.
frá.hæstu.útlánsvöxtum,. sem.hann.finnur ..
Sáralítið.brot.af.innlánum.og.útlánum.eru.
á. þessum. kjörum .. Til. dæmis. eru. aðeins.
um. 1,5%. innlána. geymd. á. almennum.
sparisjóðsbókum .. Þorvaldur. horfir. fram.
hjá. vöxtum. á. 98,5%. innlána .. Um. 85%.
útlána. til. heimila. (skulda.heimilanna). eru.
húsnæðislán,. sem. eru. nú. á. tæplega. 5%.
vöxtum ..Raunar. á. ekki. að.þurfa. að.hugsa.
sig.lengi.um.til.að.sjá,.að.15%.vaxtamunur.
inn-. og. útlána. fær. ekki. staðist:. Gætu.
bankarnir. lagt. þetta. á. innlánin,. þá. væru.
hreinar. vaxtatekjur. þeirra. nálægt. öllum.
skatttekjum. íslenska. ríkisins .. Þetta. hefur.
svipað. upplýsingagildi. um. vaxtamun. og.
það. hefði. um. tekjumun. að. draga. tekjur.
tekjulægsta. einstaklingsins. frá. tekjum.
hins. tekjuhæsta ..Það. segir.okkur. lítið. sem.
ekkert,. að. sá. tekjumunur. kunni. að. vera.
einn.milljarður.á.ári .
Hin. viðurkennda. aðferð. til. að. finna.
1-2007.indd 40 3/9/07 2:43:45 PM