Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 43
Þjóðmál VOR 2007 4
vaxtamun.inn-.og.útlána.og.sú,.sem.Seðla-
banki. Íslands. notar,. er. að. draga. heild-
arvaxtagjöld. bankanna. frá. heildarvaxta-
tekjum.þeirra.og. reikna. síðan.hlutfallið. af.
þeirri. tölu. og. meðaltali. efnahagsreikninga.
bankanna.í.upphafi.og.lok.árs ..Þá.eyðist.út.
munurinn,. sem. er. á. kjörum. á. einstökum.
inn-. og. útlánum. og. árstíðabundnum.
sveiflum .. Þegar. vaxtamunur. á. Íslandi. er.
reiknaður. samkvæmt. þessari. aðferð,. er.
hann. 1,9%. og. hefur. lækkað. verulega,. frá.
því. að. bankarnir. voru. seldir. einkaaðilum,.
eins. og. sést. á. 9 .. mynd .29. Að. vísu. kann.
vaxtamunur. bankanna. að. mælast. fulllítill,.
þar. eð. þeir. hafa. eignast. miklar. eignir.
erlendis. (þótt. óvíst. sé,. að. þær. eignir. séu.
metnar. í. reikningum.þeirra. á. fullu. verði) ..
En. þá. má. líta. á. vaxtamun. sparisjóðanna ..
Þar. skekkir. engin. óvænt. eignaaukning.
myndina ..Vaxtamunur.sparisjóðanna.hefur.
farið. úr. tæpum. 6%. niður. í. 3%. á. ellefu.
árum .. Raunar. má. með. fleiri. aðferðum.
sjá,.að.mikill.gróði.bankanna.hin.síðari.ár.
stafar.ekki.af.vaxtaokri.á.heimilum,.heldur.
vel. heppnuðum. fjárfestingum .. Til. dæmis.
hefur.hlutfall.meðaltals.hreinna.vaxtatekna.
vaxtamun
0
2
4
6
8
10
12
14
16
18
20
1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005
Vaxtamunur í %
9. mynd: Vaxtamunur banka og sparisjó›a
1995-2006
0
1
2
3
4
5
6
1996 1998 2000 2002 2004 2006
Vaxtamunur í %
Vaxtamunur banka
Vaxtamunur sparisjó›anna
8. mynd:.Tölur.Þorvaldar.Gylfasonar.um.vaxtamun
9. mynd:.Vaxtamunur.banka.og.sparisjóða.1995–2006
.Vaxta unur.banka
.Vaxta r.s ða
1-2007.indd 41 3/9/07 2:43:46 PM