Þjóðmál - 01.03.2007, Page 44
42 Þjóðmál VOR 2007
af. hagnaði. bankanna. stórlega. lækkað ..
Enn. fremur. er. athyglisvert,. að. Straumur-
Burðarás,. sem. lánar. ekki. til. einstaklinga,.
hefur.hagnast.einna.mest.bankanna .
Það.var.eitt.stærsta.framlag.Adams.Smiths.
til. aukins. skilnings. á. eðli. og. lögmálum.
atvinnulífsins.að.benda.á,.að.eins.gróði.þarf.
ekki. að.vera. annars. stap ..Bankarnir.græða.
vissulega,.en.það.merkir.ekki.nauðsynlega,.að.
innlendir.viðskiptavinir.þeirra,.þar.á.meðal.
heimilin,. tapi .. Þorvaldur. lætur. hins. vegar.
líta.svo.út.sem.viðskiptavinirnir.tapi ..Hann.
breytir. lækkun.vaxtamunar. inn-.og.útlána.
í.hækkun.hans.með.því.að.velja.tölur,.sem.
hafa. lítið. sem.ekkert.upplýsingagildi ..Hitt.
er.annað.mál,.að.vaxtamunur.milli.Íslands.
og. annarra. landa. er. verulegur,.og. ástæðan.
til. þess. er,. að. Seðlabankinn. krefst. hárra.
stýrivaxta. í. því. skyni. að. halda. verðbólgu.
niðri,. takmarka. eyðslu. og. örva. sparnað ..
Þess.vegna.eru.vextir.jafnt.á.innlánum.sem.
útlánum.hærri.en.annars.staðar ..
Sú.hugmynd,.að.eins.gróði.hljóti.að.vera.
annars. stap,. gengur. aftur. í. eftirfarandi.
fullyrðingu. Þorvalds. Gylfasonar:.
„Landsbankinn. og. Búnaðarbankinn. voru.
seldir.einkavinum.á.undirverði .“.Hugsunin.
virðist. vera. þessi:. Þar. eð. bankarnir. hafa.
hækkað.mjög.í.verði.vegna.stórgróða.síðustu.
ára,. hlýtur. almenningur. að. hafa. orðið. af.
þeirri. verðhækkun .. Þetta. er. auðvitað. ekki.
rétt:. Gróði. bankanna. hefði. ekki. myndast,.
hefðu. þeir. verið. áfram. í. eigu. ríkisins ..
En. Þorvaldur. segir. einnig:. „Undirverðið.
mátti. m .a .. ráða. af. því,. að. Landsbankinn.
og. Búnaðarbankinn. voru. settir. á. markað.
báðir. í. einu. til. að. þrýsta. verðinu. niður,.
enda. hækkaði. verðið. á. bréfum. í. báðum.
bönkum.eftir. söluna .“30.Af.því. tilefni. skal.
rifjað.stuttlega.upp,.hvernig.bankarnir.tveir.
voru. seldir .. Fyrst. var. hluti. þeirra. seldur.
almenningi. og. starfsfólki. á. tiltölulega.
lágu. verði. árin. 1998-1999,. en. í. frjálsum.
viðskiptum. með. hlutabréf. myndaðist.
síðan. verð. á. þeim .. Þá. var. reynt. haustið.
2001. að. vekja. áhuga. erlendra. kaupenda.
á. ráðandi. hlutum. í. bönkunum,. ekki. síst.
þar.sem.talið.var,.að.það.væri.til.þess.fallið.
að. minnka. getsakir. um. söluna. hérlendis ..
Undirtektir. voru. dauflegar .. Minna. má. á,.
að. hið. sama. gerðist,. þegar. reynt. var. um.
sama.leyti.að.selja.Símann,.og.varð.að.fresta.
sölu. ráðandi.hlutar. í. fyrirtækinu .. „Stærstu.
einkavæðingaráform. sögunnar. hafa.
beðið. alvarlegt. skipbrot,“. sagði. Jóhanna.
Sigurðardóttir. á. Alþingi. 6 .. mars. 2002. og.
krafðist. að. venju. rannsóknar. málsins .31.
Samdráttur. var. í. íslensku. atvinnulífi. árið.
2002,.eins.og.sjá.má.á.10 ..mynd .32.Horfur.
voru. ekki. vænlegar .. En. um. sumarið. tókst.
þrátt.fyrir.það.að.selja.20%.Landsbankans.
í. almennu. útboði .. Þá. barst. einnig. óvænt.
ósk.um.viðræður.um.kaup.á. ráðandi.hlut.
í. bankanum. frá. Björgólfi. Guðmundssyni,.
syni. hans,. Björgólfi. Thor. Björgólfssyni,.
og. viðskiptafélaga. þeirra. feðga,. Magnúsi.
Þorsteinssyni .. Björgólfur. hafði. misst. allar.
eigur.sínar.í.svonefndu.Hafskipsmáli.sextán.
árum. áður,. en. komið. undir. sig. fótunum.
aftur.í.Rússlandi,.þar.sem.hann.hafði.ásamt.
syni.sínum.og.Magnúsi.rekið.bjórverksmiðju.
frá. 1998 .. Hollenski. bruggarinn. Heineken.
keypti. í. febrúarbyrjun. 2002. fyrirtækið. af.
þeim. félögum. við. geipiverði,. 41. milljarði.
króna ..
Eftir. að. ósk. þeirra. Björgólfs. Guð-
mundssonar. um. viðræður. barst,. var.
ákveðið.að.auglýsa.Landsbankann.og.Bún-
aðarbankann.til.sölu ..Þrír.aðilar,.sem.full-
nægðu. settum. skilyrðum,. lýstu. áhuga. á.
að.kaupa.ráðandi.hlut.í.Landsbankanum ..
Að. áeggjan. hins. kunna. fjármálafyrirtækis.
HSBC.(Hong.Kong.and.Shanghai.Banking.
Corporation).var.gengið. til. samninga.við.
Björgólf. og. félaga,. enda. þóttu. þeir. sýna.
best.fram.á.greiðslugetu.sína ..Keyptu.þeir.
45,8%.bankans. í. árslok.2002. á. röska.12.
milljarða.króna ..Það.var.12%.hærra.gengi.
1-2007.indd 42 3/9/07 2:43:46 PM