Þjóðmál - 01.03.2007, Side 45
Þjóðmál VOR 2007 43
en.fengist.hafði.í.útboðinu.þá.um.sumarið ..
Sem.fyrr.segir.voru.útlánatöp.ríkisbankanna.
veruleg. árin. á. undan .. Einn. þáttur. í. sölu.
ráðandi. hlutar. í. Landsbankanum. var,. að.
endurskoðunarskrifstofan. KPMG. lagði.
mat. á. afskriftasjóð. bankans .. Hún. komst.
að. þeirri. niðurstöðu,. að. nokkuð. vantaði.
þar.á,.og.hefðu.þeir.Björgólfur.því.greitt.of.
hátt.verð. fyrir.bankann ..Var.þeim.veittur.
afsláttur. að.upphæð.700.milljónir.króna ..
Það. er. því. nær. lagi. að. segja,. að. þeim.
Björgólfi. hafi. verið. seldur. hlutur. sinn. í.
bankanum.á.yfir-.en.undirverði ..Ráðandi.
hlutur. í. Búnaðarbankanum,. 45,8%,. var.
seldur.á.sama.tíma.fyrir.tæpa.12.milljarða.
króna .. Þetta. var. gert. til. að. tryggja,. að.
báðir. bankarnir. lentu. ekki. í. höndum.
eins. aðila,. en. ekki. „til. að. þrýsta. verðinu.
niður“,.eins.og.Þorvaldur.Gylfason.heldur.
fram ..Ástæðan.til.þess,.að.verð.bankanna.
hækkaði.eftir. söluna,.var.vitaskuld. sú,.að.
afkoman. batnaði,. raunar. miklu. meira. en.
nokkur.maður.gat.séð.fyrir ..Þess.má.síðan.
geta,. að. Ríkisendurskoðun. fór. tvisvar.
vandlega. yfir. sölu. Landsbankans. og. einu.
sinni. yfir. sölu. Búnaðarbankans. og. gerði.
um. þetta. skýrslur .. Komst. hún. að. þeirri.
niðurstöðu,. að. ekkert.hefði. verið. að. sölu.
bankanna .. Farið. hefði. verið. eftir. settum.
reglum .33
Íslenska.leiðin
Þær. sjónhverfingar. Stefáns. Ólafssonar.og. Þorvalds. Gylfasonar,. sem. ég. hef.
hér. greint,. eru. þrenns. konar .. Í. fyrsta. lagi.
breytir. Stefán. skattalækkunum. í. skatta-
hækkanir .. Hið. sanna. er,. að. stjórnvöld.
lækkuðu. skatta. verulega. með. þeim. afleið-
ingum,. að. atvinnulífið. varð. öflugra. og.
fjármagnsmarkaður. skilvirkari,. svo. að.
skatttekjur. ríkisins. jukust .. Í. öðru. lagi.
breyta. þeir. Stefán. og. Þorvaldur. minnkun.
ójafnaðar. í. aukningu. hans .. Hið. sanna. er,.
að.tekjuskipting.á.Íslandi.er.tiltölulega.jöfn.
samkvæmt. alþjóðlegum. mælingum .. Jöfn-
uður. jókst. líka. eftir. 1991,. vegna. þess. að.
fjármagn.komst.úr.höndum.ríkisins.í.hendur.
einstaklinga,. verðbólga. hjaðnaði,. skuldir.
voru. greiddar. upp,. lífeyrissjóðir. styrktust,.
og.kostur. var. fullrar. atvinnu .. Í. þriðja. lagi.
breytir.Þorvaldur.lækkun.vaxtamunar.inn-.
og.útlána.í.hækkun.hans ..Hið.sanna.er,.að.
vaxtamunur. inn-. og. útlána. í. bönkunum.
minnkaði.eftir.sölu.bankanna.vegna.harðari.
samkeppni,. hagfelldari. rekstrar. og. minna.
útlánataps ..
Þeir.Stefán.og.Þorvaldur.reyna.síðan.báðir.
að. telja.okkur. trú.um,.að. Íslendingar.hafi.
verið.á.villigötum.frá.1991 ..Það.er.rétt,.að.
10. mynd: Hagvöxtur á Íslandi 1995-2008
-1
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007
Árlegur hagvöxtur í %
10. mynd:.Hagvöxtur.á.Íslandi.1995–2008
1-2007.indd 43 3/9/07 2:43:47 PM