Þjóðmál - 01.03.2007, Side 46

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 46
44 Þjóðmál VOR 2007 atvinnufrelsi.hefur.hér.stóraukist.samkvæmt. svokallaðri.vísitölu.atvinnufrelsis ..Árið.1975. var. íslenska. hagkerfið. hið. 53 .. frjálsasta. af. hagkerfum. 72. landa .. Árið. 2004. var. það. hið.9 ..frjálsasta.af.130.löndum ..Það.var.þá. hið.frjálsasta.á.Norðurlöndum,.og.hefur.at- vinnufrelsi.hér.enn.aukist.vegna.sölu.Símans. og.skattalækkana.síðustu.ára .34.En.allir.hafa. notið.góðs.af,.eins.og.tölur.Stefáns.Ólafsson- ar,. Efnahags-. og. framfarastofnunarinnar. og.Evrópusambandsins,. sem.hér.hafa. verið. notaðar,. bera. með. sér .. Hinir. ríku. hafa. orðið. ríkari,. og. hinir. fátæku. hafa. orðið. ríkari .. Ríkissjóður. hefur. ekki. heldur. tapað. á. skiptunum .. Til. dæmis. námu. skatttekjur. ríkisins. af. fjármagnstekjum. rúmum. 18. milljörðum. kr .. árið. 2006 .. Þetta. er. nýr. tekjustofn ..Fjármagn.skilaði.áður.litlum.sem. engum.tekjum ..Annað.dæmi.er. skatttekjur. ríkisins. af. tekjuskatti. banka .. Þeir. greiddu. árið.2006.röska.11.milljarða.kr ..í.tekjuskatt .. Á.meðan.bankarnir.voru.í.höndum.ríkisins,. báru. þeir. lítil. sem. engin. opinber. gjöld .. Hefðum. við. viljað. vera. án. þessara. nýju. 30. milljarða. kr .. tekna,. sem. rekja. má. beint. til. frjálsara. atvinnulífs?. Við. höfum. verið. á. heillabraut,. hinni. íslensku. leið,. hvað. sem. sjónhverfingamönnum.líður .. Tilvísanir 1 Stefán Ólafsson: „Stóra skattalækkunarbrellan,“. . . . . Morg- unblaðið. 18 .. janúar. 2006;. sami:. „Heimsmet. í. hækkun. skatta,“.Morgunblaðið.24 ..febrúar.2006;.sami:.„Þjóðin.veit. um.skattabrelluna,“.Morgunblaðið.25 ..apríl.2006 . 2. Stefán. Ólafsson:. „Aukning. ójafnaðar. á. Íslandi,“. Morgunblaðið 31 .. ágúst. 2006;. „Ójöfnuðurinn. örari. en. í. Chile. Pinochets,“. viðtal. við. Fréttablaðið. 31 .. október. 2006. (sem. var. tilefni. sérstakrar. fréttar. í. Ríkisútvarpinu. sama. dag) .. Stefán. sagði. í. Fréttablaðinu,. að. skattastefna. stjórnvalda. á. Íslandi. væri. höfuðorsök.þess,. að. ójöfnuður. ykist.hér.hraðar.en.á.valdatíma.Pinochets.í.Chile . 3.Stefán.Ólafsson.og.Kolbeinn.Stefánsson:.Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag.(Háskólaútgáfan,.Reykjavík.2006) . 4..Þorvaldur.Gylfason:.„Hernaður.gegn.jöfnuði,“ Fréttablaðið. 10 .. ágúst.2006;. sami:. „Bað.einhver.um.aukinn.ójöfnuð?“. Vísbending.7 ..október.2005 . 5. Þorvaldur. Gylfason:. „Sextán. milljarðar. á. silfurfati,“. Fréttablaðið.2 ..júní.2005 . 6. Þorvaldur. Gylfason:. „Þá. mun. létta. til,“. Fréttablaðið. 9 .. september.2005 . 7. Heimild:. Fjármálaráðuneytið,. sjá. http://www .fjarmala- raduneyti .is ..Sama.heimild.er.fyrir.3 ..mynd ..Tölur.í.2 ..mynd. eru.sóttar.til.Hagstofu.Íslands,.sjá.http://www .hagstofa .is . 8. Þetta. má. m .. a .. sjá. af. tölum. Stefáns. Ólafssonar. sjálfs,. sem.vitnað.er.til.í.meginmáli ..Skv ..þeim.greiðir.hver.aðili.í. tekjulægsta.10%.hópnum.um.60.þús ..kr ..meira.til.ríkisins.en. þeir.fá.(munurinn.á.ráðstöfunartekjum.fyrir.og.eftir.skatt) .. Í. hverjum. tekjuhópi. eru. um. sex. þúsund. manns .. Hreinar. skatttekjur.af.þessum.hópi.nema.því.um.360.millj ..kr ..eða. um.0,1%.allra.tekna.ríkisins . 9. Sbr .. Þorvald. Gylfason:. „Verðbólga. er. skattur,“. Almannahagur. (Hið. íslenska. bókmenntafélag,. Reykjavík. 1990),.81 .-84 ..bls . 10.Sbr ..m ..a ..„Rekstrarafkoma.borgarsjóðs.jákvæð.um.2,5. milljarða“,. Morgunblaðið. 16 .. maí. 2003 .. Þar. kemur. fram,. að. heildarskuldir. Reykjavíkurborgar. námu. 57. milljörðum. kr ..í.árslok.2002 . 11. Upplýsingar. fjármálaráðuneytisins .. Skv .. vefsíðunni. http://www .nordisketax .net,. sótt. 23 .. febrúar. 2007,. hefja. Finnar.að.greiða.tekjuskatt,.þegar.tekjur.þeirra.komast.yfir. 12 .200.evrur ..Persónuafsláttur.í.Danmörku.er.2007.39 .500. danskar. kr .. Skv .. vefsíðunni. http://www .skatteverket .. se. er. persónuafsláttur. í.Svíþjóð.2007.á.milli.11 .900.og.31 .100. sænskar. kr .. (lægri. upphæðin. gildir. fyrir. tekjur. hærri. en. 316 .700.sænskar.kr .) ..Þar.sem.tekjuskattur.er.stighækkandi. og.tiltölulega.lágur.á.lægstu.tekjur.víðast.í.grannlöndunum,. hefja.menn.að.greiða.skatta.af.lægri.tekjum.en.á.Íslandi,.en. greiða.að.sönnu.lægri.skatta ..Upplýsingar.á.vefsíðu.O ..E ..C .. D ..um.skatta.eru.frá.2005.og.því.eldri . 12. Sbr .. Þorvald. Gylfason:. „Þriðja. stéttin. rís. upp,“. Fréttablaðið.21 ..september.2006 . 13. Sbr .. fréttaskýringu. eftir. Hildi. Einarsdóttur,. „Brestir. í. velferðarkerfinu,“.Morgunblaðið.26 ..janúar.2003 ..Þar.segir:. „Ýmislegt.bendir.til.að.fátækt.hafi.eitthvað.verið.að.aukast .. Meðal.annars.hefur.bilið.á.milli.kjara.lífeyrisþega,.sem.reiða. sig.á.alfarið.á.almannatryggingar.og.tekna.á.vinnumarkaði. verið. að. aukist. eins. og. Stefán. Ólafsson. bendir. á .. „Þetta. þýðir. að. líkurnar. á. því. að. lífeyrisþegar,. hvort. sem. það. eru. ellilífeyrisþegar,. öryrkjar. eða. atvinnulausir,. séu. undir. fátæktarmörkum. hafa. aukist .““. Síðustu. setningarnar. eru. hafðar. beint. eftir. Stefáni .. Sbr .. þessi. ummæli. Stefáns. og. lífskjarakönnun. Evrópusambandsins. um. árin. 2003-2004,. sem.birt.var.1 ..febrúar.2007.og.síðar.er.getið.hér . 14.Munurinn.á.meðaltekjum.og.miðtekjum.sést.á.eftirfarandi. dæmi ..Tíu. menn. hafa. tekjurnar. 20 .000,. 50 .000,. 70 .000,. 75 .000,.80 .000,.100 .000,.110 .000,.120 .000,.125 .000.og. 1 .000 .000 ..Meðaltekjurnar.eru.168 .000.kr ..En.miðtekjurnar. eru. 90 .000. kr .,. af. því. að. fimm. eru. neðan. þess. marks. og. fimm.ofan ..Það.gefur.réttari.mynd.af.tekjudreifingunni,.af. því.að.mikil.frávik.efst.og.neðst.geta.skekkt.niðurstöðu .. 15.Stefán.flutti.mál.sitt.aðallega.í.fjölda.fyrirlestra,.sem.sagt. var.frá.í.fjölmiðlum ..Sigurður.Snævarr.og.aðrir.hagfræðingar. hröktu. þá. fullyrðingu. hans,. að. fátækt. hefði. aukist. á. Íslandi .. Hún. væri. óvíða. minni .. Hún. hefði. t .. d .. minnkað. úr. 4,3%. 1995. í. 2%. 2001 .. Sjá. m .. a .. Gunnlaug. Jónsson:. „Vísbendingar.um.minni.fátækt.eru.skýrar,“.Morgunblaðið 8 ..maí.2003 ..Í.greininni.„Athugasemdir.vegna.umræðu.um. fátækt,“. Morgunblaðið. 7 .. maí. 2003. sagði. Stefán,. að. þeir. Sigurður. slepptu. úr. tölum. sínum. fólki. á. aldrinum. 16-25. 1-2007.indd 44 3/9/07 2:43:48 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.